Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró

Ef það er enduro…þá er það hér

Brautarverðir óskast á Klaustur

Kjartan var að hafa samband og það vantar enn nokkra brautarverði á Klaustur. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í fjörinu geta sent tölvupóst á kjartanh@ismennt.is. Brautarverðir fá mat og bensín og skýrar leiðbeiningar til að vinna eftir ásamt því að fá besta útsýnið á keppnina. Menn geta tekið ákveðinn tíma í brautarvörslu og þurfa því ekki að skuldbinda sig allan daginn.
Lesa áfram Brautarverðir óskast á Klaustur

7. faldur heimsmeistari Anders Eriksson er á leiðinni…

Svíinn og Husqvarna ökumaðurinn Anders Eriksson er svo sannarlega þungavigtarmaður í sportinu.  Þessi sænski jaxl á að baki 7 heimsmeistaratitla í þolakstri á tímabilinu 1995 – 2003, þar af 4 í aðalflokknum (500cc).  Hann hefur einnig orðið Þýskalandsmeistari og sigurvegari í hinni erfiðu argentísku keppni Enduro del Verano – 
Lesa áfram 7. faldur heimsmeistari Anders Eriksson er á leiðinni…

Frábær keppni, frábært veður.

Ótrúlegt hvað þessar keppnir verða miklu skemmtilegri þegar veðrið er eins frábært og það var um helgina.  Allir eiga frábærar þakkir skilið, frá starfsmönnum til keppenda, frá rólegum til brjálaðra keppenda sem
voru fastir í víti  😉  … En ég sendi hérna nokkrar myndir sem ég tók (Gaui tölvukall)… En þær urðu víst um 600
Lesa áfram Frábær keppni, frábært veður.