Hinn ungi og efnilegi ökumaður Kári Jónsson tók forystu í fyrri hluta keppninnar og leiddi mótið. Þessi 17 ára ökumaður náði þó ekki að halda Einari Sverri Sigurðarsyni nógu lengi fyrir aftan sig. Einar, sem er núverandi Íslandsmeistari í þolakstri, komst komst fram úr Kára og kláraði fyrri hlutann í fyrsta sæti. Í seinni hluta keppninnar tók Gylfi Freyr ………
Lesa áfram 1. umferð Íslandsmótsins í þolakstri
Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró
Ef það er enduro…þá er það hér
Hellu-mótið í beinni á Bylgjunni…!!!
Ekki kannski alveg, en Gulli Helga verður í beinni á Bylgjunni á morgun og mun segja frá mótinu, stöðunni og úrslitum. Hann fær fréttirnar beint í æð í beinni og lætur landann nær
Lesa áfram Hellu-mótið í beinni á Bylgjunni…!!!
Umfjöllun um mótið á Hellu í MBL í dag
Í bílablaði MBL í dag er létt umfjöllun um keppnistímabilið sem er að hefjast og mótið á Hellu á morgun. MBL mun birta greinar í allt sumar um öll mótin okkar ásamt myndum – þ.a. það er
Lesa áfram Umfjöllun um mótið á Hellu í MBL í dag
Úr Fréttablaðinu: Spæna í gegn um mosagróna hlíð !
{mosimage} Það var birt viðtal í dag við Jónatan Garðarsson í Fréttablaðinu í dag þar sem talað er um utanvegaakstur mótorhjólamanna við Sveifluhálsinn. Án þess að ég sé að reyna að réttlæta þetta á nokkurn hátt, þá er það ótrúlegt hvað menn geta verið hissa lengi. Félagið er búið að reyna órtúlega ötullega að fá úthlutað svæðum,
Lesa áfram Úr Fréttablaðinu: Spæna í gegn um mosagróna hlíð !
Tímatökur, Enduro Hella
Tímataka á Endurokeppninni um helgina verður bæði með hefðbundnum hætti (Guðjón) og nýja kerfið (AMB) verður keyrt samhliða. Þessi keppni verður því notuð til aðlögunar og prófunar. Það verða allir að vera með bólur en sendar eru valfrjálsir. Keppendur eru því hvattir til að finna fram
Lesa áfram Tímatökur, Enduro Hella
Enduro Íslandsmót um næstu helgi
Hópur góðra manna mætti á Hellu í gær til að aðstoða við brautarlagningu á frábæru nýju keppnissvæði. Keppnin fer fram á svæðinu þar sem torfærukeppnirnar á Hellu hafa verið haldnar í gegnum árin. Ó já…. mýrinn er með í pakkanum.Enduro nefnd vill þakka þeim sem aðstoðuðu við brautarlagninguna í dag og óhætt er að lofa góðri keppni á frábærum stað laugardaginn 14. maí.
Enduro nefnd VÍK.
Lesa áfram Enduro Íslandsmót um næstu helgi