Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró

Ef það er enduro…þá er það hér

1. umferð Íslandsmótsins í þolakstri

Hinn ungi og efnilegi ökumaður Kári Jónsson tók forystu í fyrri hluta keppninnar og leiddi mótið.  Þessi 17 ára ökumaður náði þó ekki að halda Einari Sverri Sigurðarsyni nógu lengi fyrir aftan sig.  Einar, sem er núverandi Íslandsmeistari í þolakstri, komst komst fram úr Kára og kláraði fyrri hlutann í fyrsta sæti. Í seinni hluta keppninnar tók Gylfi Freyr ………
Lesa áfram 1. umferð Íslandsmótsins í þolakstri

Úr Fréttablaðinu: Spæna í gegn um mosagróna hlíð !

{mosimage} Það var birt viðtal í dag við Jónatan Garðarsson í Fréttablaðinu í dag þar sem talað er um utanvegaakstur mótorhjólamanna við Sveifluhálsinn. Án þess að ég sé að reyna að réttlæta þetta á nokkurn hátt, þá er það ótrúlegt hvað menn geta verið hissa lengi. Félagið er búið að reyna órtúlega ötullega að fá úthlutað svæðum,  
Lesa áfram Úr Fréttablaðinu: Spæna í gegn um mosagróna hlíð !

Enduro Íslandsmót um næstu helgi

Hópur góðra manna mætti á Hellu í gær til að aðstoða við brautarlagningu á frábæru nýju keppnissvæði. Keppnin fer fram á svæðinu þar sem torfærukeppnirnar á Hellu hafa verið haldnar í gegnum árin. Ó já…. mýrinn er með í pakkanum.Enduro nefnd vill þakka þeim sem aðstoðuðu við brautarlagninguna í dag og óhætt er að lofa góðri keppni á frábærum stað laugardaginn 14. maí.
Enduro nefnd VÍK.
Lesa áfram Enduro Íslandsmót um næstu helgi