Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró

Ef það er enduro…þá er það hér

Hvað gerðist á málþingi um utan vega akstur?

Laugardaginn 30. apríl stóð Landvernd og Umhverfisstofnun fyrir málþingi um akstur utan vega. Á málþingið mættu áhugamenn um efnið, sem og fulltrúar hagsmunaðila, frjálsra félagasamtaka og stofnana. Mótorhjólamenn létu sitt ekki eftir liggja og mættu tveir á fundinn; fulltrúi umhverfisnefndar og Kristján Grétarsson. Kann ég honum mínar bestu þakkir fyrir stuðninginn.

Málþingið skiptist í tvennt, annars vegar erindi og hins vegar pallborðsumræður. Það var nokkuð ljóst á meðan erindin voru flutt að gamlar syndir fylgja okkur um langa tíð. Frægar myndir sem teknar voru fyrir 
Lesa áfram Hvað gerðist á málþingi um utan vega akstur?

Alveg með ólíkindum !

Til að það sé alveg á hreinu, þá flokkar vefstjóri sig sem útivistarmann og náttúruunnanda. Í grein í Fréttablaðinu í dag er talað um gríðarmikla girðingarvinnu sem fer meðal annars fram á Reykjanesi þessa daganna. Það á að loka fé inn í sérstökum beitarhólfum, sem er gott og blessað. Öll önnur svæði verða svo friðuð. Ég skrapp um daginn í léttan hjólatúr á Reykjanesið á skráða og tryggða

Lesa áfram Alveg með ólíkindum !

GYM eða PUB ??

Fögnuður ríkir í Bretlandi eftir hið konunglega brúðkaup.  Nú er spurning hvort Sean Lawless ritstjóri DirtBikeRider hefur nokkuð tíma til að taka þátt í gleðinni því að samkvæmt öllu á hann að vera hel-illur í ræktinni, því kallinn er væntanlegur á klakann til að taka þátt í keppninni á Klaustri. Tökum hús á Lawless.
Lesa áfram GYM eða PUB ??

Um sléttur Kenýa á ónýtri Súkku

Þetta er ekki flókið. Ef manni býðst að fara í tveggja daga safarí á mótorhjóli um óbyggðir Afríku þá grípur maður auðvitað tækifærið, jafnvel þótt mannskepnan tróni ekki lengur ótvírætt á toppi fæðukeðjunnar á þessum slóðum. Hér er pínulítil ferðasaga frá þessari ótrúlega stóru heimsálfu.

Dagur eitt

Vaknaði klukkan sex, Lesa áfram Um sléttur Kenýa á ónýtri Súkku

Juha Salminen vinnur WORCS

{mosimage}Í þriðju umferð World Off-Road Championship Series (WORCS) sem var haldin í Texas um helgina, leit út fyrir að Kurt Caselli KTM myndi vinna sinn annan WORCS sigur á felinum, en liðsfélagi hanns hjá KTM Juha Salminen hafði önnur plön. Eftir slæma byrjun dró Salminen Caselli uppi og náði fyrsta sæti, en Caselli lentí í öðru.
"Ég reyndi að keyra bara fyrir
Lesa áfram Juha Salminen vinnur WORCS