Laugardaginn 30. apríl stóð Landvernd og Umhverfisstofnun fyrir málþingi um akstur utan vega. Á málþingið mættu áhugamenn um efnið, sem og fulltrúar hagsmunaðila, frjálsra félagasamtaka og stofnana. Mótorhjólamenn létu sitt ekki eftir liggja og mættu tveir á fundinn; fulltrúi umhverfisnefndar og Kristján Grétarsson. Kann ég honum mínar bestu þakkir fyrir stuðninginn.
Málþingið skiptist í tvennt, annars vegar erindi og hins vegar pallborðsumræður. Það var nokkuð ljóst á meðan erindin voru flutt að gamlar syndir fylgja okkur um langa tíð. Frægar myndir sem teknar voru fyrir
Lesa áfram Hvað gerðist á málþingi um utan vega akstur?