Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur skipað þá Aron
Reynisson, Alexander Kárason og Njál Gunnlaugsson í Vélhjóla- og
vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ.
Vélhjóla- og vélsleðasportið hefur vaxið mjög ört á undanförnum árum enda
íþróttagrein sem hefur átt vaxandi fylgi að fagna erlendis. ÍSÍ hefur verið í
góðu
Lesa áfram ÍSÍ stofnar Vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd
Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró
Ef það er enduro…þá er það hér
Salminen vinnur fyrstu umferð GNCC
Finninn Juha Salminen á KTM, margfaldur heimsmeistari í enduro, gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu umferð GNCC um helgina. Það var hörkubarátta milli Salminen og liðsfélaga hans
Lesa áfram Salminen vinnur fyrstu umferð GNCC
Endurohjól
Ætli þessa árs verði ekki helst minnst fyrir að vera ár 450cc enduro
hjólanna.
Lesa áfram Endurohjól
Um götuskráningu á Endurohjólum innfluttum frá USA.
Nú þegar US dollar er í sögulegu lágmarki gagnvart íslenskri krónu hugsa margir sér gott til glóðarinnar með innflutning á hjólum frá Bandaríkjunum. Þar sem verðið í
Lesa áfram Um götuskráningu á Endurohjólum innfluttum frá USA.
Hjólað í snjóinn
Það að hjólasportið sé bara sumarsport er náttúrulega löngu búið að afsanna. Menn hafa í mörg ár hjólað á ísnum og á harðfenni. Þessi Moto-ski búnaður býður upp á meira flot að framan og hindrar einnig að menn missi framdekkið niður úr harðfenninu og steypist fram fyrir sig.
Svo er það þetta hér sem er kallað SideWinder og lítur vægast sagt vel út. Þetta er kit sem þar sem menn taka framdekkið og skipta því út fyrir skíði, og svo afturgaffallinn og afturdemparann fyrir beltiseiningu með dempara og alles. Gaman væri að heyra ef einhver hefði prófað, eða vissi um verð á þessu apparati. Trúlega gríðarlega skemtilegur möguleiki að hafa uppá að hlaupa.
Hlið helv…
Hells Gate enduro keppnin verður haldin í annað skipti 5 feb, 2005. David Knight vann í fyrra en Bartosz Oblucki og Mario Rinaldi deildu öðru sæti. Aðrir keppendur komust ekki í mark. Eins og nafnið gefur til kynna þá er keppnin mjög erfið en á engu að síður miklum vinsældum að fagna.