Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró

Ef það er enduro…þá er það hér

Svínahagi

Um helgina á að leggja endurobrautina fyrir keppnina 21 júní og er meiningin að byrja kl 10:00 á laugardag.  Það veltur á því hvað margir koma að því verki hversu langan tíma það tekur.  Því fleiri, því betri braut og lengri.  Þess vegna eru allir hvattir til að mæta og svo verður náttúrulega hjólað á svæðinu.

Ef vonir mínar rætast um mannskap ætti að vera hægt að hjóla frá kl. 16:00 og fram eftir kvöldi í þessu frábæra hjólalandi.  Grettir „hinn góði“ verður á staðnum og mun upplýsa hvar má hjóla í landi hans og er það ekkert smá svæði sem hann er að bjóða upp á.  Virðum kröfur Grettis og þá fáum við vonandi hjólalandsparadís framtíðarinnar.  Sjáumst.  Hjörtur Líklegur

Litla kaffistofan

Mikil umferð hjólamanna hefur verið við Litlu Kaffistofuna í Svínahrauni um helgina sem oftar.  Að sögn Stefáns á Litlu Kaffistofunni er alltaf jafn gaman að fá hjólamenn í heimsókn sem og aðra viðskiptarvini. Það er eitt sem hjólamenn þurfa samt að laga og er það að gefa ekki í og spóla grjóti á fólk og bíla sem þar eru.  Þetta gerðist um helgina og að sögn Stefáns var um að ræða ungan ökumann sem eiga greinilega eftir að læra ýmislegt.

Förum varlega og sýnum tillitssemi á planinu hjá Stefáni.  Hann hefur þjónustað okkur frábærlega ár eftir ár.  Vinnum saman að þessu máli og þeir sem reynsluna hafa,  miðlið henni til þeirra sem eru að byrja í sportinu.

Hjörtur Líklegur

Klaustur 2003 – unglingar bestu millitímar

Bestu Millitímar

Rásnr og nafn Besti millitími
1 111-Gunnlaugar Karlsson 4:19.69
2 666-Aron Ómarsson 4:30.51
3 210-Freyr Torfasson 4:38.47
4 888-Helgi Már Gíslasson 4:39.24
5 134-Svavar Friðrik Smára 4:42.04
6 1-Arnór Hauksson 4:46.66
7 41-Jökull Gunnlaugsson 4:54.29
8 14-Ómar Þorri Gunnlaugs 4:53.80
9 72-Steinar Arnasson 4:55.34
10 71-Jakob Daniel Magnúss 4:56.32
11 8-Sævar Snorrasson 4:55.61
12 198-Einar Skúli Skúlason 5:01.32
13 717-Kristofer Daniel Guð 5:05.33
14 7-Kristofer Finnsson 5:05.88
15 47-Elias Þorsteinsson 5:10.16
16 17-Helgi Már Hrafnkelss 5:21.76
17 4-Anita Hauksdottir 5:38.61

Klaustur 2003- unglingar-flokkar

Úrslit í flokkum
Sæti Rásnr og nafn Tími Hjól
125
cc
1 111-Gunnlaugar Karlsson (10)
44:05.92
KTM SX 125
2 888-Helgi Már Gíslasson (10) 48:26.27
+4:20.35
KTM SX 125
3 1-Arnór Hauksson (9)
45:08.54
Husqvarna VR 125
4 717-Kristofer Daniel Guð (9) 47:45.02
+2:36.48
Kawasaki KX 125
Stúlknaflokkur
1 4-Anita Hauksdottir (8)
48:04.90
Yamaha TTR 125

85 cc
1 666-Aron Ómarsson (10)
45:49.57
Suzuki RM 85
2 210-Freyr Torfasson (10) 48:13.97
+2:24.40
Suzuki RM 85
3 134-Svavar Friðrik Smára (10) 48:30.28
+2:40.71
Yamaha YZ 85
4 41-Jökull Gunnlaugsson (9)
45:13.04
Kawasaki KX 80
5 14-Ómar Þorri Gunnlaugs (9) 45:30.40
+0:17.36
Kawasaki KX 85
6 8-Sævar Snorrasson (9) 46:05.66
+0:52.62
Suzuki RM 80
7 71-Jakob Daniel Magnúss (9) 46:54.65
+1:41.61
Kawasaki KX 85
8 198-Einar Skúli
Skúlason
(9) 47:29.20
+2:16.16
Yamaha YZ 85
9 47-Elias Þorsteinsson (9) 47:53.81
+2:40.77
Kawasaki KX 85
10 7-Kristofer Finnsson (9) 48:01.06
+2:48.02
Kawasaki KX 85
11 72-Steinar Arnasson (8)
44:52.55
Kawasaki KX 85
12 17-Helgi Már Hrafnkelss (8) 47:02.84
+2:10.29
Suzuki RM 80

Klaustur 2003 – unglingar – hringir

Staðan milli hringja
111-Gunnlaugar Karlsson 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
666-Aron Ómarsson 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2
210-Freyr Torfasson 4 4 3 3 3 3 3 3 3 3
888-Helgi Már Gíslasson 3 3 4 4 4 4 4 4 4 4
134-Svavar Friðrik Smárasson 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5
1-Arnór Hauksson 6 7 7 7 7 7 7 7 6
41-Jökull Gunnlaugsson 7 6 6 6 6 6 6 6 7
14-Ómar Þorri Gunnlaugsson 10 10 10 9 9 8 8 8 8
8-Sævar Snorrasson 9 9 9 10 8 9 9 9 9
71-Jakob Daniel Magnússon 8 8 8 8 10 10 10 10 10
198-Einar Skúli Skúlason 13 13 12 12 12 12 12 12 11
717-Kristofer Daniel Guðnasson 12 11 11 11 11 11 11 11 12
47-Elias Þorsteinsson 14 14 13 13 13 13 13 13 13
7-Kristofer Finnsson 11 12 14 14 14 14 14 14 14
72-Steinar Arnasson 17 17 16 15 15 15 15 15
17-Helgi Már Hrafnkelsson 16 16 17 17 16 16 16 16
4-Anita Hauksdottir 15 15 15 16 17 17 17 17
77-Gísli Ársæll Snorrasson

Klaustur 2003 – unglingar Heildarúrslit

Overall úrslit
Sæti Stig Rásnr og nafn Tími Flokkur Hjól
Eknir hringir: 10
1 100
111-Gunnlaugar Karlsson
44:05.92 1 KTM SX 125
2 85
666-Aron Ómarsson
45:49.57
+1:43.65
3 Suzuki RM 85
3 75
210-Freyr Torfasson
48:13.97
+4:08.05
3 Suzuki RM 85
4 67
888-Helgi Már Gíslasson
48:26.27
+4:20.35
1 KTM SX 125
5 60
134-Svavar Friðrik Smára
48:30.28
+4:24.36
3 Yamaha YZ 85
Eknir hringir: 9
6 54
1-Arnór Hauksson
45:08.54 1 Husqvarna VR 125
7 49
41-Jökull Gunnlaugsson
45:13.04
+0:04.50
3 Kawasaki KX 80
8 45
14-Ómar Þorri Gunnlaugs
45:30.40
+0:21.86
3 Kawasaki KX 85
9 42
8-Sævar Snorrasson
46:05.66
+0:57.12
3 Suzuki RM 80
10 41
71-Jakob Daniel Magnúss
46:54.65
+1:46.11
3 Kawasaki KX 85
11 40
198-Einar Skúli Skúlason
47:29.20
+2:20.66
3 Yamaha YZ 85
12 39
717-Kristofer Daniel Guð
47:45.02
+2:36.48
1 Kawasaki KX 125
13 38
47-Elias Þorsteinsson
47:53.81
+2:45.27
3 Kawasaki KX 85
14 37
7-Kristofer Finnsson
48:01.06
+2:52.52
3 Kawasaki KX 85
Eknir hringir: 8
15 36
72-Steinar Arnasson
44:52.55 3 Kawasaki KX 85
16 35
17-Helgi Már Hrafnkelss
47:02.84
+2:10.29
3 Suzuki RM 80
17 34
4-Anita Hauksdottir
48:04.90
+3:12.35
2 Yamaha TTR 125