Steini Tótu sendi vefnum stutta lýsingu á ævintýri sínu um síðustu helgi.
Steini Tótu fór um helgina á “ Steve Bertrams memorial Bog Wash “ í norður Englandi. Innlendingar ákváðu að nú fengi Íslendingurinn að finna hvað “ Bollocks Bog Work“ væri. Bog work snýst aðallega um að bera hjólið sitt um endalausa mýri, upp úr festum ( upp að sæti ) o.s.frv. „Bog“ er sem sagt mýrarpyttur.
Steini hélt að „Wales Enduro“ Væri ca. toppurinn á drullu bullinu, en þetta var spes. Þegar hjólið var upp að eyrum, voru ennþá 200m eftir í land.
Sviti og innan blaut föt hafa fundið nýja merkingu.
Mæling á enduro galla er:
1) Ef þú ert tilbúinn að halda áfram eftir 3 festur þá er Gore Texið að virka.
2) Ef þú ert tilbúinn að halda áfram eftir 5 festur. ( Að lyfta hjóli úr mýri er aðallega spurning um hvort þú sért maður eða kona ) Þá er spurning hvort þetta sé gaman.
3) Ef þú meikar trjágöng með 50 drainage-um ( þverskurðir til vatnslosunar ) ca. 1/2km á einni gjöf, ertu orðinn enduro guð, og hinir fara að spá í hvaða græjur þú ert með. Trjágöng hafa þann skemmtilega eiginleika að hafa ekkert grip. Bara mosa og drullu.
Planið hjá Englendingum fór „Out the window“ á slóð sem kallast “ The Coarse Way“ Þar átti að sýna hver var undan hverjum og hlæja svolítið að aðkomumanninnum.
Túrinn breyttist í “ Disaster “ þegar útlendingurinn á KDXinu var sá eini sem komst í gegn og innlendir urðu að fara framhjá “ The hard bit “ Eingöngu til að villast af leið og týna útlendingnum, sem hélt áfram eftir kortinu og fann innfædda löngu síðar eftir myrkur, í þorpi þar sem allt var frosið. Mannskapurinn, Pöbbinn og hjólin.
Steini Tótu er að spá í hvort Disaster tours ( Þar sem ekkert virkar eftir plani ) gæti veri buisiness!
Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró
Ef það er enduro…þá er það hér
Hugleiðingar „Líklegs“ að keppnishaldi 2002
Hjörtur „Líklegur“ Jónsson hefur tekið sig til við að skrifa íslenska útgáfu af Harry Potter ævintýrinu. Svo virðist sem heildarútgáfan muni spanna fjórar til fimm greinar og er sú fyrsta birt hér. Endirinn er kyrfilega læstur í hausnum á Hirti og bendir allt til þessa að Hjörtur sjálfur nái honum ekki út… fyrr en síðasta greinin verður skrifuð
Uppkast af keppnisdagatali 2002
- 4.maí lau. Enduró
- 19.maí Sun. Motocross Hvítasunna Bikarmót í Vestmannaeyjum
- 14.júní fös. Motocross Svalbarðseyri/Húsavík/Ólafsfirði
- 16.jún sun. Endúró Svalbarðseyri/Húsavík/Ólafsfirði
- 6. júlí lau. Motocross Selfoss
- 27.júlí lau. Motocross Ólafsvík
- 17.ág lau. Endúró Hella
- 31.ág lau. Motocross Reykjavík
Venjulegt dagatal nema hvað 2 keppnir 17.júní helgina og bikarmót um
Hvítasunnu, síðan bætist kannski við bikarmót í Reykjavík og ólafsvík.
Nafnaruglingur
Kjartan Kjartansson í enduro.is hefur fundið sig knúinn til að koma eftirfarandi orðsendingu á framfæri.
Á rally.is hefur verið sett fram mannskemmandi grein um nokkra af forkólfum bílasportsins. Ekki ætla ég að rekja efni greinarinnar þar sem það er ekki prenthæft.
En ég varð fyrir því óláni að sá sem skrifaði þessi skilaboð notaði nafnið Tralli. Eins og menn hafa eflaust tekið eftir þá hef ég notað sama nafn á korknum enduro.is, og reyndar verið kallaður þessu gælunafni lengur en ég man.
Ég vil bara að menn viti að ég kom ekki nálægt þessum skrifum.
Kveðja
Kjartan Kjartansson
Félagsfundur VÍK
Haldinn verður félagsfundur VÍK fimmtudaginn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni, Engjavegi 6, kl. 20. Mikilvægt er að sem flestir
mæti.
- Dagskrá:
- Keppnisárið 2001,
- Framtíðarsvæði,
- Dagatal 2002,
- Framkvæmd keppna,
- Reglur,
- Flýtun aðalfundar,
- Nýjir stjórnarmenn,
- Önnur mál.
Keppnisnúmer 2002
Búið er að úthluta nýjum keppnisnúmerum. 5 ný númer hafa bæst við:
Keppnisnúmer 2002 |
mx2 – en1 |
Viggó Viggóson |
mx1 – end2 |
Ragnar Ingi Stefánsson |
3 | Reynir Jónsson |
4 | Einar Sigurðsson |
5 | Helgi Valur Georgsson |
6 | Þorvarður Björgúlfsson |
7 | Haukur Þorsteinsson |
8 | Valdimar Þórðarson |
9 | Guðmundur Sigurðsson |
10 | Michael B David |
11 | Árni Stefánsson |
12 | Gunnar Sölvason |
13 | Þorsteinn Marel |
14 | Sölvi Árnason |
15 | Gunnar Þór Gunnarsson |
16 | Steingrímur Leifsson |
17 | Hákon Ásgeirsson |
18 | Egill Valsson |
19 | Sigurdur Bjarni Richardsson |
20 | Hafsteinn Þorvaldsson |
21 | Vignir Örn Oddsson |
22 | Magnús þór Sveinsson |
23 | Gunnlaugur R Björnsson |
24 | Jón Haukur Stefánsson |
25 | Ingvar Hafberg |
26 | Sæþór Gunnarsson |
27 | Jón B Bjarnarson |
28 | Svanur Tryggvason |
29 | Sævar Benonýsson |
30 | Þorvaldur Ásgeirsson |
31 | Steinn Hlíðar Jónsson |
32 | Haukur Þorvaldsson |
33 | Stefán Briem |
34 | Kristján Grétarsson |
35 | Björgvin Sveinn Stefánsson |
36 | Jóhann Ögri Elvarsson |
37 | Elmar Eggertsson |
38 | Magnús Ragnar Magnúson |
39 | Þorsteinn B Bjarnarson |
40 | Bergmundur Elvarsson |
41 | Bjarni Bærings |
42 | Magnús Másson |
43 | Þór Þorsteinsson |
44 | Björgvin Guðleifsson |
45 | Björn Ingvar Einarsson |
46 | Gunnlaugur Gunnlaugsson |
47 | Símon Eðvarsson |
48 | Páll Melsted |
49 | Ingi Þór Ólafsson |
50 | Steindór Hlöðversson |
51 | Rúnar Örn Ólafsson |
52 | Þóroddur Þóroddsson |
53 | Ásmundur Stefánsson |
54 | Árni Gunnarsson |
55 | Einar Bjarnason |
56 | Emil Þór Kristjánsson |
57 | Guðmundur S Guðlaugson |
58 | Pétur Smárason |
59 | Skarphéðinn Yngvason |
60 | Magnús Ásmundsson |
61 | Björn B Steinarsson |
62 | Höskuldur Örn Arnars |
63 | Snorri Gíslasson |
64 | Bjarni Hannesson |
65 | Jón H Magnússon |
66 | Kári Jónsson |
67 | Sigurjón Eðvarðsson |
68 | Ragnar B Bjarnarson |
69 | Jóhann Guðjónsson |
70 | Ingvar Örn Karlsson |
71 | Heiðar Jóhannsson |
72 | Haraldur Ólafsson |
73 | Guðmundur B Bjarnarson |
74 | Elmar Már Einarsson |
75 | Jóhann Gunnlaugsson |
76 | Ingólfur Kolbeinsson |
77 | Gudmundur Ingi Arnarson |
78 | Brynjólur Þorkelsson |
79 | Víðir Hermannsson |
80 | Finnur Aðalbjörnsson |
81 | Sveinn Birgisson |
82 | Aron Reynirsson |
83 | Björn Ingvar Pálmason |
84 | Benony Benonysson |
85 | Mattías Mattíasson |
86 | Bjarni Þ Jónsson |
87 | Sverrir Jóhann Jóhannsson |
88 | Þröstur B Sigurðsson |
89 | Árni Gunnar Haraldsson |
90 | Sveinn Markússon |
91 | Simon Thor Edvaldsso |
92 | Rúnar M Jónsson |
93 | Kári Sigurbjörnsson |
94 | Guðmundur Guðmundsson |
95 | Guðjón Magnússon |
96 | Friðjón Ásgeirsson |
97 | Egill Guðmundsson |
98 | Andrés Kr Þorgeirsson |
99 | Gísli A Guðmundsson |
100 | Arnór Hauksson |
101 | Ómar Stefánsson |
102 | Gestur Stefánsson |
103 | Viðar Th Viðarsson |
104 | Magnús Þór Bjarnason |
105 | Halldór Albertsson |
106 | Birgir Jónsson |
107 | Þórður Valdimarsson |
108 | Vilhjálmur Torfason |
109 | Viggó Guðmundsson |
110 | Valdimar Kristinsson |
111 | Tryggvi Þór Aðalsteinsson |
112 | Þorsteinn Bárðarson |
113 | Ríkarður Jónsson |
114 | Páll Ágúst |
115 | Ólafur Gylfasson |
116 | Magnús Ómar Jóhannsson |
117 | Kjartan Björgvinsson |
118 | Jón H. Jónsson |
119 | Jón Gísli Benonýsson |
120 | Jakob Bjornsson |
121 | Hrafn Guðbergsson |
122 | Hólmfríður Karlsdóttir |
123 | Gunnar Svanur Einarsson |
124 | Eirikur Haraldsson |
125 | Davíð Sölvason |
126 | Árni Ísberg |
127 | Ágúst Viggósson |
128 | Þórir Kristinsson |
129 | Vignir Sigurðsson |
130 | Sigurður Sigþórsson |
131 | Lárus Milan Bulat |
132 | Kristján Sigurbergsson |
133 | Kjartan Kjartansson |
134 | Kjartan Guðbrandsson |
135 | Ingólfur Jónsson |
136 | Guðmundur Björnsson |
137 | Bjarni Valsson |
138 | Atli Hilmar Hrafnsson |
139 | Ívar Guðmundsson |
140 | Bjarki Bragason |
141 | Rúnar Theodórsson |
142 | Sverrir Olsen |
143 | Gylfi Freyr Guðmundsson |
144 | Arnar Freyr Valdimarsson |
145 | Ríkarður Reynisson |
146 | Mikael Ágústsson |
147 | Friðjón Hauksson |
148 | Björgvin Atlason |
149 | Birkir Viðarsson |
150 | Gunnar Örn Svavarsson |
151 | Erling Valur Friðriksson |
152 | Friðrik Jón Stefánsson |
153 | Þengill Stefánsson |
154 | Helgi Reynir Árnason |
155 | Guðmundur Árni Árnason |
156 | Ólafur Ragnar Ólafsson |
157 | Ishmael David |
158 | Hrafnkell Sigtryggsson |
159 | Hannibal Sigurvinsson |
160 | Bjarki Þór Hallvarðsson |
161 | Karl Gunnlaugsson |
162 | Magnús Bess |
163 | Grétar Jóhannsson |
164 | Ólafur Haukur Hansen |
165 | Þorgeir Ólason |
166 | Guðni Grímsson |
167 | Andri Björnsson |
168 | Sigurður Villi Stefánsson |
169 | Kristinn Gísli Guðmundsson |
170 | Svavar Friðrik Smárason |
171 | Víðir Starri Vilbergsson |
172 | Hjálmar Jónsson |
173 | Hrafnkell Fannar Magnússon |
174 | Sigvaldi Þorbjörn Emilsson |
175 | Trausti Davíð Karlsson |
176 | Einar Örn Þórsson |
177 | Halldór Ingi Guðnason |
178 | Kolbeinn Jónsson |
179 | Jóhannes Már Sigurðarson |
180 | Rikharð Ingi Johannsson |
181 | Bendikt Óskar Steingrímsson |
183 | Bragi X Óskarsson |
184 | Aðalgeir Sævar Óskarsson |
185 | Jón Einar Guðmundsson |
186 | Jón finnur oddson |
188 | Gunnar Atli Gunnarsson |
189 | Guðmundur Bjarni Pálmason |
191 | Erna Haraldsdóttir |
192 | Guðni Friðgeirsson |
193 | Friðrik Arelíusson |
194 | Þorvaldur G Sigurðsson |
198 | Sævar Jónsson |
199 | Skúli Ingason |
Þeir sem eru ekki á þessum lista en vilja ná sér í númer fyrir næsta
sumar
er bent á að hægt er sækja um númer HÉR (vik@motocross.is.) Fyrstur kemur
fyrstur fær! Ath. hægt er að velja sér númer upp að 200.