Þá er enn ein Mývatnsveislan afstaðin og fór hún fram með miklu pompi og prakt ! Það var býsna fín mæting og var spennandi keppni á öllum vígstöðvum. Keppt var í 5 greinum eins og áður og voru það samhliðabraut, fjallaklifur, ísspyrna, ískross og snocross.
Hér eru top 3 úrslit úr öllum greinum:
Ískross – 3. umferð Íslandsmótsins
Kvennaflokkur:
1. Andrea Dögg Kjartansdóttir
2. Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir
3. Ásdís Elva Kjartansdóttir
Lesa áfram Úrslit frá Mývatni