Greinasafn fyrir flokkinn: Endúró

Ef það er enduro…þá er það hér

Aðalfundur VÍK í dag, þriðjudag kl. 20

Við minnum á aðalfundinn sem verður í dag, þriðjudag 16. mars kl. 20 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum. Á dagskránni verða venjuleg aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar, yfirferð ársreikninga, kosning í stjórn og nefndir og fleira.
Að auki verða kynntar áhugaverðar tillögurframtíðarskipulagi Bolaöldusvæðisins þar sem margt forvitnilegt og spennandi mun koma fram. Við hvetjum því alla til að mæta og taka þátt í starfinu og móta framtíðina með okkur.
Kveðja, Stjórn VÍK

Biðlisti fyrir Klaustur

Hér með er hægt að skrá sig í biðlista til þátttöku í TransAtlantic Off-Road Challenge keppnina á Klaustri.

Stjórn VÍK hefur ákveðið að leyfa biðlista í skráningu í Klausturskeppnina. Þessi biðlisti er án allra skuldbindinga og satt best að segja að ólíklegt er að menn komist að. Þeir sem forfallast eru beðnir að hafa samband við vefstjori@motocross.is sem fyrst svo hægt sé að koma nýju fólki að.

Setjið nafn allra liðsmanna í Athugasemdir hér fyrir neðan.

Skráning á biðlista á mánudagskvöld

Stjórn VÍK hefur ákveðið að leyfa biðlista í skráningu í Klausturskeppnina. Þessi biðlisti er án allra skuldbindinga og satt best að segja að ólíklegt er að menn komist að. Þeir sem forfallast eru beðnir að hafa samband við vefstjori@motocross.is sem fyrst svo hægt sé að koma nýju fólki að.

Skráning hefst á mánudagskvöld klukkan 21 og verður það betur auglýst þá.

Fullt af Klausturs myndum á Morgan

Startið 2007

Á morgan.is er fullt af myndum frá Klaustri, sérstaklega frá árinu 2007, m.a. er þar langt myndband frá þeim drengjum.

Myndband: hér

Myndapakki 123

Startið 2004

Við þökkum góð viðbrögð við innsendingu á myndum og myndböndum frá Klaustri. Hér kemur fyrsta videoið af nokkrum sem eru komin inn. Loftur Magnússon sendi okkur þetta.

[flv]http://www.motocross.is/video/mxtv/Klaustur2004start_1.flv[/flv]