Ef þú átt myndir eða myndbönd frá gömlum Klausturs keppnum, sendu okkur þær og við birtum þær hérna á vefnum. Ekki skiptir máli hvort þetta séu einhverjar hágæða myndir heldur meira til að deila stemmningunni sem hefur verið á keppnunum í gegnum árin. Myndbönd eru einnig velkomin og við getum séð um að breyta þeim í format fyrir vefinn.
Sendið efni á vefstjori@motocross.is
Nokkur dæmi: Vefalbúm Hondaracing, Vefalbúm motocross.is, Ljóshraði 2002, Startið 2005