Greinasafn fyrir flokkinn: Félagsstarf

Ef starf er tengt félagi þá er það félagsstarf

Sumarið að koma – árskort, bikarkeppnir og fleira

Hér eru línurnar voru settar fyrir sumarið. Ákveðið var kynna nýja opnunartíma brauta, verðskrá og fjórar bikarkeppnir.

Verðskrá:

  • Árskort stórt hjól 24.000 (smella til að kaupa)
  • Árskort lítið hjól: 12.000 (smella til að kaupa)
  • Dagskort í crossbraut fyrir félagsmenn: 1.200 kr.
  • Dagskort í endúróbraut fyrir félagsmenn: frítt
  • Dagskort í crossbraut fyrir utanfélgasmenn: 1.500 kr.
  • Dagskort í endúróbraut fyrir utanfélagsmenn: 1.000 kr.

Opnunartímar MX brauta í Bolaöldu:

  • Þriðjudagar 16-21
  • Fimmtudagar 16-21
  • Laugardagar 10-17
  • Sunnudagar 10-17
  • Lokað í mx-braut mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
  • Endúróbrautin er alltaf opin.

Opnunartímar í Álfsnesi

  • Mánudagar 16-21
  • Föstudagar 16-21
  • Laugardagar 10-17
  • lokað aðra daga

Dauður mótor á bílastæði, teyma verður hjólin að tilgreindu startsvæði.

Bikarkeppnir

Keppnisgjald 3.000, flokkum raðað í moto þegar skráning er ljós, reglur og tímalengd verður kynnt fyrir hvert mót.

  • Bolaalda – Mánudaginn 13. Júní
  • Álfsnes – Sunnudaginn 26. Júní.
  • Styrktarkeppni enduro 15. Júlí
  • Bolaalda – Mánudaginn 14. Ágúst.

 

Hjólanámskeið

Nú er komið að því sem hefur alltaf vantað fyrir meðal hjólamanninn.
Nýtt námskeið sem hefst mánudaginn 6.júní.

Námskeiðið er alhliða torfærunámskeið fyrir torfæruökumanninn sem keyrir bæði motocross og enduro. Motocross námskeiðin hafar verið til staðar síðustu ár, en okkur hefur fundist vanta aðeins uppá þessi námskeið, það eru ekki allir sem vilja bara læra motocross.
Lesa áfram Hjólanámskeið

Bolaöldubrautir. Opna á morgun Laugardag

Vinnudagur frá kl 10:00 – 12:00. Frítt í brautina fyrir þá sem vinna.

Hjólatími fyrir vinnuþjarkana: 12:00 – 14:00.

Opnað fyrir almenning: 14:00 – 17:00.   Munið að kaupa miða í brautina. Árspassar 2010 eru ekki í gildi.                      Stjórnin.

Bolaöldusvæðið.

Garðar Bolaöldustjóri

Garðar Bolaöldustjóri vinnur að því hörðum höndum að gera svæðið klárt fyrir sumarið.

ALLIR SLÓÐAR ERU LOKAÐIR ÞANGAÐ TIL ANNAÐ VERÐUR KYNNT.

Einhver skemmdarvargur hefur farið í slóðana í gær og eru djúp för eftir þann óþokka. En stutt er í að Brautirnar opna og verður það kynnt hér á síðunni, vonandi fyrir eða um helgina.

Garðar hefur verið mjög grimmur í eftirliti og tekur myndir af öllum grunsamlegum sem þvælast um svæðið án leyfis.

Lesa áfram Bolaöldusvæðið.