Greinasafn fyrir flokkinn: Félagsstarf

Ef starf er tengt félagi þá er það félagsstarf

Moto-Mos

Hérna er blaðagrein sem er tekin úr Mosfelling sem er Bæjarblað í Mosó, þessi grein kom út rétt fyrir jól.
Moto Mos er enn að berjast fyrir að fá svæði til að stunda sína íþrótt.

Staðan á Bolaöldu, drulla og fjórhjólaleiga

Svæðið við Bolaöldu er allt að koma til og krossbrautin er komin í ljós og hefur nánast ekkert skemmst í flóðunum undanfarið. Enduroslóðarnir allir eru þó ALGJÖRLEGA ÓFÆRIR og eru lokaðir – sandhringurinn í Jósepsdal er hins vegar frábær! Hjörtur heflaði stóru brautina í dag og hún er orðin vel fær þó það séu pollar og einhver bleyta á nokkrum stöðum. Litla brautin er í góðu standi og mega stóru hjólin fara í hana á meðan önnur svæði eru ófær. Á gamlársdag eru góðar veðurhorfur og því um að gera að mæta á svæðið í síðasta skipti á árinu.

Lesa áfram Staðan á Bolaöldu, drulla og fjórhjólaleiga

Félagsfundur í næstu viku – enduro

Bara rétt að minna á félagsfund VÍK í næstu viku. Umræðaefnið að þessu sinni er enduro á Íslandi.  Farið verður almennt í skipulag enduro-ferða og reynt að fokusa á ferðalög á hjólum frekar en stutt skrepp frá bílskúrnum.  Enduro er ekki bara stundað á <525cc hjólum.  Því hvet ég þá sem eru að hjóla á stærri hjólum
Lesa áfram Félagsfundur í næstu viku – enduro

Íþróttamaður ársins í Svíþjóð

Um hver áramót kjósa íþróttafréttamenn íþróttamann ársins og er sýnt beint frá þessari miklu hátíð á a.m.k. tveim sjónvarpsstöðvum. Svipaður háttur er hafður við kjör íþróttamanns ársins í Svíþjóð og hér nema að það var mótorhjólamaður sem varð íþróttamaður ársins í Svíþjóð. Þetta var sex faldi speedway heimsmeistarinn Tony Rickardsson með 63% atkvæða. Hann er einnig fyrirliði sænska speedway landsliðsins.  Í öðru sæti var
Lesa áfram Íþróttamaður ársins í Svíþjóð