Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Þetta er aðalflokkurinn

Þar sem það hefur ekki verið mikið um BRJÁLÆÐISLEGA gott hjólaveður.

Er alltaf gaman að glugga í flottar myndir:

P-20141005-00017_HiRes-JPEG-24bit-RGB1-750x500 DeDycker_MXoN_F_2015-750x500 Leok_MXoN_F_2015-750x500 Musquin_MXoN_F_2015-750x500 MXoNstart2_MXoN_F-750x500

ÞAÐ ER EKKERT AÐ FRÉTTA! NEMA AF SNILLINGUNUM OKKAR :)

Okkar frábæru krakkar voru að hjóla eins og vindurinn í Bolaöldubrautum í gær. Þau kvarta aldrei, biðja um voða lítið, og eru ánægð með allt sem þau fá.  ( Spurning hvort að við fullorðna fólkið ættum að taka þau okkur til fyrirmyndar ). Loka æfingakeppni sumarsins var haldin fyrir hópinn í gær og að sögn var þar mikið fjör, mikið gaman og brennandi áhugi hjá þáttakendum.

Við hjá VÍK þökkum þjálfurum, foreldrum og ekki síst krökkunum fyrir samstarfið í sumar.

Ef einhver var að smella myndum þarna í gær, þá væri gaman ef hægt er að senda okkur myndir til að setja á FB síðuna okkar. Greinarhöfundur var upptekinn í gær og hafði ekki tök á að mæta. ( Meira að segja löglega afsökun )

Látum gamlar myndir fylgja með pistlinum.

Framtíðar keppnisfólkið okkar.
Framtíðar keppnisfólkið okkar.


2015 MXON Keppendalisti

Heyrst hefur að nokkrir ískaldi Íslendingar ætli sér að mæta á MXON þann 26 sept.  Hér er keppendalistinn í ár:

2015-MXON-Entry-List03

COUNTRY Nr RIDER CLASS FMN BIKE TEAM MANAGER
1 FRANCE 1 PAULIN Gautier MXGP FFM HONDA FINOT Pascal
2 MUSQUIN Marvin MX2 FFM KTM
3 FEBVRE Romain OPEN FFM YAMAHA
2 BELGIUM 4 STRIJBOS Kevin MXGP FMB SUZUKI SMETS Joel
BELGIQUE 5 LIEBER Julien MX2 FMB YAMAHA
6 VAN HOREBEEK Jeremy OPEN FMB YAMAHA
3 UNITED STATES 7 BARCIA Justin MXGP AMA YAMAHA DECOSTER Roger
ETATS-UNIS 8 MARTIN Jeremy MX2 AMA YAMAHA
9 WEBB Cooper OPEN AMA YAMAHA
4 GREAT BRITAIN 10 SIMPSON Shaun MXGP ACU KTM PRINCE Neil
GRANDE BRETAGNE 11 ANSTIE Max MX2 ACU KAWASAKI
12 WILSON Dean OPEN AMA KTM
5 GERMANY 13 NAGL Max MXGP DMSB HUSQVARNA NAGL Hubert
ALLEMAGNE 14 JACOBI Henry MX2 DMSB KTM
15 ULLRICH Dennis OPEN DMSB SUZUKI
6 ITALY 16 MONTICELLI Ivo MXGP FMI KTM TRAVERSINI Thomas
ITALIE 17 CERVELLIN Michele MX2 FMI HONDA
18 BERNARDINI Samuele OPEN FMI TM
7 SWITZERLAND 19 GUILLOD Valentin MXGP AMA KAWASAKI CLÉMENT Diego
SUISSE 20 SEEWER Jeremy MX2 FMS SUZUKI
21 BAUMGARTNER Andy OPEN FMS YAMAHA
8 RUSSIA 22 BOBRYSHEV Evgeny MXGP MFR HONDA PARSHIN Evgeny
RUSSIE 23 BRYLYAKOV Vsevolod MX2 MFR HONDA
24 BARANOV Ivan OPEN MFR KTM
9 ESTONIA 25 LEOK Tanel MXGP EMF KAWASAKI ROOSIORG Lauri
ESTONIE 26 KULLAS Harri MX2 EMF HUSQVARNA
27 KRESTINOV Gert OPEN EMF HONDA
10 NETHERLANDS 28 BOGERS Brian MXGP KNMV KTM HARTMAN Marcel
PAYS-BAS 29 POOTJES Davy MX2 KNMV KTM
30 COLDENHOFF Glenn OPEN KNMV SUZUKI
11 SWEDEN 31 BENGTSSON Filip MXGP SVEMO HONDA ENGDAHL Jonte
SUEDE 32 ÖSTLUND Alvin MX2 SVEMO YAMAHA
33 JÖNSSON Jesper OPEN SVEMO HUSQVARNA
12 LATVIA 34 IVANOVS D?vis MXGP LaMSF KAWASAKI SEGLINŠ Mareks
LETTONIE 35 JONASS Pauls MX2 LaMSF KTM
36 KARRO Mat?ss OPEN LaMSF HONDA
13 PORTUGAL 37 GONÇALVES Rui MXGP FMP HUSQVARNA RILEY Ross
38 PEIXE Sandro MX2 FMP HONDA
39 BASAULA Hugo OPEN FMP KAWASAKI
14 AUSTRALIA 40 WATERS Todd MXGP MA HUSQVARNA BENN Gary
AUSTRALIE 41 WILSON Jay MX2 MA YAMAHA
42 FERRIS Dean OPEN MA HUSQVARNA
15 DENMARK 43 LARSEN Nikolaj MXGP DMU HUSQVARNA CAPRANI Mikkel
DANEMARK 44 KJER OLSEN Thomas MX2 DMU KTM
45 KJER OLSEN Stefan OPEN DMU KAWASAKI
16 FINLAND 46 MALIN Valtteri MXGP SML KTM VEHVILÄINEN Jussi
FINLANDE 47 HAAVISTO Jere MX2 SML HONDA
48 SIHVONEN Miro OPEN SML KTM
17 PUERTO RICO 52 REYES Juan E. MXGP FMPR KAWASAKI CATALA Gabriel
53 LEIB Michael MX2 AMA KAWASAKI
54 ASTUDILLO Jason F. OPEN AMA KAWASAKI
18 IRELAND 55 BARR Martin MXGP MCUI KTM SPENCE Laurence
IRLANDE 56 IRWIN Graeme MX2 MCUI SUZUKI
57 EDMONDS Stuart OPEN MCUI HONDA
19 SLOVENIA 58 GERCAR Klemen MXGP AMZS HUSQVARNA JAKOLIC Herman
SLOVENIE 59 IRT Peter MX2 AMZS HUSQVARNA
60 GAJSER Tim OPEN AMZS HONDA
20 SPAIN 61 BUTRON Jose Antonio MXGP RFME KTM ALONSO Josep
ESPAGNE 62 ZARAGOZA Jorge MX2 RFME HONDA
63 VALENTIN Ander OPEN RFME YAMAHA
21 JAPAN 64 OGATA Makato MXGP MFJ HONDA SERIZAWA Naoki
65 TOMITA Toshiki MX2 MFJ HONDA
66 KOJIMA Yohei OPEN MFJ SUZUKI
22 NEW ZEALAND 67 TOWNLEY Benjamin MXGP MNZ HONDA LILLY Howard
NOUVELLE ZELANDE 68 LAMONT Kayne MX2 MNZ YAMAHA
69 COOPER Cody OPEN MNZ HONDA
23 LITHUANIA 70 RUKŠTELA Nerijus MXGP LMSF KTM BENEDIKTAVICIUS Robertas
LITUANIE 71 BU?AS Vytautas MX2 LMSF YAMAHA
72 JASIKONIS Arminas OPEN LMSF KAWASAKI
24 CZECH REPUBLIC 73 ROMANCIK Jaromir MXGP ACCR SUZUKI CEPELAK Jiri
REPUBLIQUE TCHEQUE 74 NEUGEBAUER Filip MX2 DMSB KAWASAKI
75 MICHEK Martin OPEN ACCR KTM
25 BRAZIL 79 VILARDI Thales MXGP CBM YAMAHA HERMANO Manuel Carlos
BRESIL 80 SANTOS Fabio Aparecido MX2 CBM YAMAHA
81 RAMOS Jean Carlo OPEN CBM YAMAHA
26 POLAND 82 LONKA Lukasz MXGP PZM HONDA ZUPA Marian
POLOGNE 83 CHETNICKI Gabriel MX2 PZM KTM
84 WYSOCKI Tomasz OPEN PZM KTM
27 SLOVAKIA 85 KOHÚT Martin MXGP SMF KTM PREDANOCY Dušan
SLOVAQUIE 86 ŠIKY?A Richard MX2 SMF KTM
87 ŠIMKO Tomáš OPEN SMF HONDA
28 UKRAINE 88 MOROZOV Roman MXGP FMU KAWASAKI TARASOV Volodymyr
89 ASMANOV Dmytro MX2 FMU KAWASAKI
90 TARASOV Volodymir OPEN FMU KTM
29 GREECE 91 KOUZIS Panagiotis MXGP AMOTOE HONDA PAPADOPOULOS Konstantinos
GRECE 92 TOURATZIDIS Ioannis MX2 AMOTOE YAMAHA
93 KONTOLETAS Dimitrios OPEN AMOTOE YAMAHA
30 CROATIA 94 LELJAK Marko MXGP HMS KTM BOŽIC Danijel
CROATIE 95 KELAVA Matija MX2 HMS KTM
96 JAROŠ Matej OPEN HMS KAWASAKI
31 LUXEMBOURG 97 TABOURAING Eric MXGP MUL SUZUKI KOHL Marc
98 CASOLI Daniel MX2 MUL HONDA
99 FRANK Björn OPEN MUL HONDA
32 VENEZUELA 103 BADIALI Carlos MXGP FMV YAMAHA ROJAS Aristobulo
104 RODRIGUEZ Hector Anthony MX2 FMV YAMAHA
105 LOCURCIO Lorenzo OPEN FMV YAMAHA
33 NORWAY 106 WAHL Henrik MXGP NMF HONDA KLINGHSEIM Gunhild
NORVEGE 107 KLINGSHEIM Magne MX2 NMF KAWASAKI
108 LASSE Christoffersen OPEN NMF SUZUKI
34 AUSTRIA 109 NEURAUTER Lukas MXGP OeAMTC/OSK KTM HATHEYER Engelbert
AUTRICHE 110 RAUCHENECKER Pascal MX2 OeAMTC/OSK KTM
111 SCHMIDINGER Günter OPEN OeAMTC/OSK HONDA
35 MOROCCO 121 SOULIMANI Abdelhalim MXGP FRMM YAMAHA LARAICHI Abdallah
MAROC 122 EL MEJJAD Said MX2 FRMM YAMAHA
123 GABARI Houmame OPEN FRMM KAWASAKI

Read more at http://motocross.transworld.net/news/2015-mxon-entry-list/#h3wpccl8VDrZiBUJ.99

Tímar og úrslit í GFH enduroinu á Akureyri

MEISTARAFLOKKUR ÚRSLIT 19-39 ÚRSLIT 40-49 ÚRSLIT TVIMENNINGUR ÚRSLITÞað hafa oft verið fleiri keppendur á Akureyri en þeir sem mættu urðu ekki fyrir vonbrigðum enda svæðið algjörlega frábært til að halda endurokeppni.Veðrið tók á sig ýmsar myndir til að byrja með en fljótlega eftir start lét sólin sjá sig og var dagurinn því með besta móti þegar upp var staðið. Sumarið hefur reyndar látið bíða eftir sér þannig að talsverð bleyta og drulla var efst í brautinni. Prufuhringur tók td. 45 mínútur þar sem menn voru að prófa hina og þessa staði til að festa sig. Í fyrri umferðinni gekk á ýmsu og voru menn að lenda í smá basli með sandbrekkurnar ásamt því að drullan tók sinn toll.

Lesa áfram Tímar og úrslit í GFH enduroinu á Akureyri

Akureyri Enduro

Heyrst hefur að það hafi verið DRULLUGAMAN á Akureyri um helgina.

1898244_10152966269170388_280723972241829872_n

Krakkakeppninni á morgun!

Á morgun ætlum við að halda krakkakeppni í Bolaöldu kl 18. Mæting er því fyrir ALLA klukkan 17:45. Pétur Snæland verður á grillinu og allir keppendur fá medalíu.

Byrjað verður á upphitun klukkan 18:00 og verða svo keyrð tvö moto í öllum flokkum (50, 65, 85).

Hlökkum til að sjá sem flesta á morgun 🙂

Kveðja,

Gulli, Helgi Már og Pétur