Greinasafn fyrir flokkinn: Heyrst hefur að ….

Slúður. Engin ábyrgð.

desember 2003

29.12.03 …að Gulli sé ánægður með nýja hjólið sitt.

…að það sé miklu betra en gamla KTM.

15.12.03 …að Valdi er ekki rússneskt nafn.

…að hann gengst við nafninu Vladimír í Rússlandi.

11.12.03 …að í umræddu viðtali við Valda, haldi hann því fram að það séu bara Niggarar sem keyri Yamaha. (Stay Black)

…að Valdi haldi uppi merkjum “white trash kynslóðarinnar”.

…að hann pikkaði þetta upp í æfingabúðunum í Texas síðasta vetur.

…að Artick Trucks ætli að senda hann til Rússlands í æfingabúðir til þess að vinda ofan af vitleysunni í honum.

…að hann verði kallaður “Valdi Pútín” þegar hann kemur til baka.

10.12.03 …að Valdi Pastrana láti gömlu kallana heyra það í viðtali á www.motoxskolinn.is

…að þar sé engin miskunn á ferð …

09.12.03 að á www.FMXramps.com er hægt að finna teikningar af mjög góðum palli

09.12.03 …að ný tegund af vetrarklæðnaði verði í jólapakkanum frá Artic trucks.

09.12.03 …að dúndur græja sé komin í skúrinn hjá JHM Sport.

…að græjan sé þrusu flott.

…að hárin rísi við að heyra í vélinni.

…að aflið sé þvílíkt að driverinn hafi ekki haft undan að skipta upp.

…að driverinn verði að eignast svona hjól.

…að test driverinn eigi núna KTM 450 EXC.

05.12.03 …að íslenskir hjóla menn eru hættir að drullumalla og byrjaðir í eðlisfræði þ.e.a.s. Newtons lögmálum..

..að equation’ið fyrir Range sé m.v. const hraða og án loft mótsstöðu : Range = byrjunarhraði í öðruveldi * sin (2 * hornið) /þyndaraflinu

..að þú stekkur sex sinnum lengra á tunglinu m.v. jörð

..að Newton var snillingur.

03.12.03 …að mikil biðröð sé að myndast fyrir utan Skífuna.

…að þar sé fólk að bíða eftir plötunni frá Stimpilhringjunum.

…að þetta verði metsöluplatan í ár.

…að brauðsendillinn sjái um dreifinguna.

26.11.03 … að Stimpilhringirnir hafa verið í hljóðveri í allt sumar.

… að afraksturinn eigi að koma út á geislaplötu fyrir jólin.

… að ástæðan fyrir útgáfunni sé 25 ára afmæli VÍK.

… að öll lögin á disknum fjalli um mótorhjól… skrítið!

…að þessi diskur verði skyldueign allra sannra hjólamanna.

24 mínus 22 klst

Fresturinn sem veittur var vegna „Dulkóðuninnar“ er runninn út. Var hann styttur úr 24 klst. niður í 2 klst. eftir símaviðtal við Hauk Þorsteinsson.
Málavextir eru þeir að 5 manna hópur hjólamanna hætti sér inn á 110 svæðið í einum og sama bílnum. Umráðasvæði Karls Gunnlaugssonar. Kalli sér bílinn og ber kennsl á farþegana. Pikkar upp símann og hringir í félaga sinn sem síðan hringir í næsta mann. Orðrétt kom síðan „Heyrst hefur…“ skot sem hljóðaði eftirfarandi.
…að Yamaha Haukur hafi sést á leynifundi með Bjarna Bærings, Bjössa Túpu, Jóa Bærings og Benidikt Eyjólfs.
Ekki leið langur tími þangað til haft var samband við vefinn og beðið um að upplýsingarnar yrðu teknar af vefnum. Vefurinn neitaði en úr varð samkomulag um að dulkóða fréttaskotið í 24 klst.
Stuttu síðar kom ábending frá sama aðila um að þess væri ekki lengur þörf. „Heyrst hefur…“ skotið hefði verið aðeins of lengi á vefnum og hefði síminn hjá Yamaha Hauki ekki stoppað.
Það sem Kalli sá upphaflega og var síðan túlkað í gríni hjá þriðja aðila sem leynifundur er nú orðið staðfest. Ein af stærri fréttum mánaðarins.
Haukur Þorsteinsson hefur handsalað samning við Bílabúð Benna. Mun hann aka á Cannondale á næsta ári. Aðspurður um ástæður sagði hann að allt væri betra. Miklu betra hjól og miklu betri samningur.
Toyota sem er nýbúið að taka yfir Yamaha umboðið frá Merkúr, ætlar ekki að hafa neitt lið og ekki heldur að koma nálægt neinu keppnishaldi með beinum hætti. Eru þeir einungis „hugsanlega“ tilbúnir til að styrkja einstaka keppendur þannig að þeir geti ekið á Yamaha hjólum. Að lokum ítrekaði Haukur að hann væri mjög ánægður með samninginn og vildi koma því áleiðis að hann hefði 2 Yamaha hjól til sölu.

ágúst 2003

30.08.03 …Að þetta sé það nýjasta til að öðlast góða tilfinningu fyrir brautinni….

29.08.03 …að árshátíð VÍK verði haldin 11. október.

…að haldið verði upp á 25 ára klúbbsins sama kvöld.

…að rétt sé að bóka þennan dag strax.

…að þetta verði flottasta árshátíðin hingað til.

26.08.03 …að ekki er vitað hvort Reynir var að  skrifa undir sjálfsskuldarábyrgð eða nýjan samning við Team Suzuki.

25.08.03 …að það sé allur vindur úr íslenskum hjólamönnum eftir helgina.

…að Svíarnir tóku okkar menn í kennslustund í motocrossi.

…að sumir séu enn í sjokki eftir að hafa uppgvötað hvað þeir eiga langt í land með að verða góðir ökumenn.

19.08.03 …að undanfarið hafa margir verið að prufa GasGas FSE 450.

…að allir eru tíst af ánægju og sagt hjólið höndla frábærlega og virka mjög létt í akstri.

19.08.03 …að Reynir Jónsson sé kominn í leyfi frá næstu keppni vegna meiðsla.

…að Dirt Bike Rider ætli að ráða til sín tvo íslendinga til að reynsluaka glænýju fjórgengishjóli.

…að hjólið sé gult og heiti Suzuki RMZ 250

…að Reynir Jónsson eigi ónotaðan FOX galla í gulum lit.

16.08.03 …að í Eyjum sé motocrossbraut tilbúin til keppni.

…að það taki aðeins 10 mínútur að fá leyfi fyrir keppni í Eyjum.

…að það kosti ekki krónu að gera brautina klára fyrir keppni og meðan keppni stendur.

13.08.03 …að eftir að síminn kom í sveitirnar hefur ekki verið þörf á öllum þessum sýslumannsembættum.

…að Mississipi var þekkt í gamla daga fyrir fordóma og illa meðferð á minnihlutahópum.

júní 2003

24.06.03 …að menn fái engan afslátt hjá kónginu nema bugta sig og sýna virðingu þegar þeir mæta honum.

22.06.03 … að járnstaur hafi verið notaður í drumbakastinum á Svínahirðinum 2003…

… að þetta sé í fyrsta skipti sem það gerist.

…að Big Red hafi unnið karlaflokkinn, Freyr unglingaflokkinn og Jonna
kvennaflokkinn.

… að Hrafnhildur hafi verið eini keppandinn í Breikdanskeppninni.

…að aðrir keppendur hafi ekki komist á svið vegna ölvunnar.

… að Viggó eldri hafi rennt fyrir lax í Rangá, en án árangurs.

… að Árni hafi breyst í Ali G í gula Suzuki gallanum.

… að Þorri hafi unnið Mýbitskeppnina með 67 bit.

… að fundist hafi 13.487 mýflugur í Ecolinernum hjá Þorra.

… að Steini sé orðinn gamall og þreyttur og hafi farið að sofa kl. 11.

… að Heiddi sé líka gamall, en ekki jafn þreyttur, þó hann hafi sofnað fyrr en hann vildi.

… að Torfi eigi einstaka myndir frá kvöldinu sem hægt sé að selja á góðan
pening.

… að Grettir hafi ekki lagt í Svínahirðirinn 2003 og flúið á Nasa.

… að hann hafi ekki komist á séns á Nasa þar sem svo margar Mýflugur eltu hann.

… að Unnur hafi tekið að sér gítarspilið þar sem Steini var sofnaður.

… að Gunnar Örn hafi líka reynt að slá í gegn á gítarinn.

… að hann hafi bara spilað hálf lög, þar sem hann mundi ekki meira.

… að Gunnar Örn hafi sigrað músíktilraunir fyrir langa löngu með Soðinni fiðlu.

… að Skemmtinefndin ætli að senda Gunnar Örn á upprifjunnar námskeið fyrir næstu útilegu þar sem Steini er orðinn svo kvöld (og morgun) svæfur.

22.06.03 …að gerð var tilraun til að vekja menn á Svínahirðinum.

…að tilraunin var gerð um miðja nótt.

…að sjálfboðaliðarnir andmældu aldrei tilrauninni.

…að úrtakið var „Íslenskir karlmenn, á aldrinum 21-40, sofandi á víðavangi“

…að notaðir voru startkaplar til að vekja menn.

…að bíllinn varð rafmagnslaus áður en nokkur vaknaði.

22.06.03 …að þar sem Einar hafi farið strax af keppnissvæðinu í Svínhaga hafi Viggó fengið sumarhúsalóðina frá Gretti hinum góða.

…að þetta séu óstaðfestar fréttir. að Gulli sonur Kalla sé að verða eins og pabbi sinn: Ég var fyrstur allveg þangað til að ???

…að Varði og Einar Sverris hafi ekki fengið leyfi keppnisstjóra til að fara af keppnissvæðinu og þess vegna misst verðlaunin sín.

…að Einar Sverris hafi mætt of seint í keppnina vegna þess að hann er afi.

…að Gas Gas mótorhjól þoli að TM tjald velti yfir þau án þess að detta á hliðina.

…að 20 manns hafi þurft til að velta TM tjaldinu til baka

…að Suzukiliðið þurfi að fjárfesta í gulum sólgleraugum og smá keðjubútum á nýja liðsgallann til að fullkomna gjörninginn.

20.06.03 …að landeigandi Svínhaga muni veita aukaverðlaun fyrir fyrsta sæti overall.

…að aukaverðlaunin eru ekki af verri endanum, sumarbústaðaland í landi Grettis.

18.06.03 …að keppandinn sem ráfaði um Stokkseyri, leitandi að Hellu var Ishmael.

…að eina kennileitið sem hann fann var Litla Hraun

…að eina ástæðan fyrir því að Ishmael er ekki vanur að týnast er sú að hann nær að hanga í rassinum á sér fremri mönnum.

…að Bjarni, vinur Stefáns Briem er ekki svo lukkulegur.

…að Bjarni er því ávallt kallaður Bjarni týndi.

12.06.03 …að liðsmenn Prentsýn liðsins hafi verði að æfa síðustu helgi með misgóðum árangri.

…að meðlimir Prentsýn liðsins séu með samtals tíu sauma eftir síðustu helgi.

…að Bingo (81) þurfi að notast við vinstri næstu vikuna.

12.06.03 …að sést hafi til Ragga á slysó.

12.06.03 …að Einar hafi pantað tennis tíma

…að í ljós hafi komið að hann er með tennis olnboga

…að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi ekki gefið í botn á Ólafsvík

…að Doctor Brynjólfur hafi sprautað í liðinn

…að nú verði aftur full gjöf

…að Kjartan Klaustri sé á leið í Klaustur

…að Klaustrið sé í sveitum Wales

…að það sé í Llandrindod

…að þar fari fram Wales 2 Days

…að Kjartan keppi í skellinöðru flokki

…að hann sé orðin mjööööööööög stressaður

…að menn séu varaðir við böðum í heitum lækjum

…að þar geti leynst ýmsar örveirur

12.06.03 …að Bjarni Bærings hafi náð „Holesjotti“ á fleiri stöðum en í Ólafsvík!

10.06.03 …að það séu engin hjól í gámnum fyrir utan KTM Ísland.

…að í gámnum sé bara eitthvað drasl.

06.06.03 …að það sé 40 feta gámur fyrir utan KTM Ísland.

…að það komist mörg hjól fyrir í einum 40 feta gámi.

…að Kalli sé búinn að vera tala um að panta racer týpuna af KTM til Íslands með hjólasendingu

…að eitthvað sé í gámnum sem tengist hjólasporti, eða hvað?

06.06.03 …að Bjarni Bærings sé orðinn fréttaritari á icemoto.com

…að hann ætli að hætta með Supersport og snúa sér alfarið að icemoto.com

…að hann ætli að vinna verðlaunin virkasti mótocrossfréttamaðurinn árið 2003

06.06.03 …að enn sé snjór á hálendinu

…að sumum gangi betur en öðrum í snjó og krapa

…að þegar 6 appelsínur ein sítróna og orgel koma saman sé gaman

…að nota hafi þurft japanska spottan

…að draga hafi þurft orgelið upp úr skurði

…að sölustjórinn í orgel búðinni hafi farið lengra ofan í skurðin

…að mönnum hafi þótt mikið gaman

…að 1 hestafl hafi grillað hópinn

…að gullsmiður í Hafnarfirði framleiði nú skúlptúr listaverk

…að það sé aðeins vegna ofreynslis riðu

…að flugmenn kunni ekki slóða kurteisi

…að Lucky hafi verið Lucky

…að ævintýrinn verði að sækja

06.06.03 …að glóðvolgur Supersport hafi verið frumsýndur í gærkvöldi

…að þar hafi allir verið glóðvolgir

…að B Bærings sé sá „glóðvolgasti“

…að vonandi lifi í glóðunum fram eftir sumri

…að Ólafvík sé aflýst

…að Raggi glóðvolgi sé búinn að hirða alla bikarana

04.06.03 …að Maggi Bess sé með stærri upphandlegg en Mikki „Matsjó“

…að Mikki „Matsjó“ sé þó með flottan 6-pack!!!

…að mottó Gatla sé „be the flottest“

…að Kalli „spæjó“ KTM laumist á allar frumsýningar

…að Hjörtur Líklegur geti brosað

…að Húskvarna merkið á Hirti sé ekki tattó – hann á bara svo marga svona boli

…að Reynir ætli að skila fullu húsi í sumar

…að skv. Ragga geta hinir gleymt því að keppa í sumar, Raggi hirði allt sem í boði verður

…að fyrsti þáttur SUPERSPORT verði frumsýndur annað kvöld…!!!???!!!

janúar 2003

22.01.03 …að aðdáendur Lord of the Rings hafi séð ýmislegt sameiginlegt myndinni og því sem hefur gerst hér á Íslandi síðustu 3 ár.

…að Karl Gunnlaugs í KTM sé í raun Sauron.

…að Jón Magg í JHM Sport er Legolas.

…að Steini Tótu í VH&S er Boromir.

…að Benni í Bílabúð Benna er Gimbli

…að Maggi X-formaður er Sámur.

…að Toggi í AÍH er Gandálfur

…að Aron Reglugerðamaður er Aragon.

…að Frodo er „unknown“ og týndur.

…að Hákon formaður (alias: Gollum) er að leita að honum.

22.01.03 …að búið er að smíða Hafnfirskan freestyle stökkpall.

22.01.03 …að KTM topparnir, Kalli og Einar hafi verið í viðskiptaferð á Akureyri um helgina.

…að skipst var á norðlenskum Gordon og sunnslenskum Gordon.

…að prófaðir voru nokkrir írskir drykkir.

…að úrslitin urðu; Kaffi Akureyri: 42.438,-   KTM: 0.

…að þetta sé nýtt Íslandsmet.

22.01.03 …að TeamXcross sé með „Freestyle nörda“ innanborðs

…að Hallur Metzger ætli að reyna Superman seatgrab á Hedman pallinum

…að hann fái eina kippu af bjór fyrir það

…að Aron Ómarss og Oddur ætli að fá Svala á popp tíví til að taka það á spólu

…að Hallur sé með sérstaka grind í smíðum fyrir stökkið

…að Superman Seatgrab komi þegar frostið fer úr jörðu

…að þetta sé í fyrsta skipti sem þetta sé reynt á Íslandi

21.01.03 …að liðsmenn team Suzuki séu byrjaðir að æfa alla daga vikunar, oft á dag.

…að Þeir ætli sér stóra hluti næsta sumar.

…að Þór Thunder mæti með leðursvipu á æfingar til að reka á eftir þeim!

…að Valdi Pastrana sé að flytja til Texas þangað til að tímabilið á klakanum byrjar.

…að þar ætli hann að sigra bandaríkin.

…að eina sem Valdi segjir þessa dagana er: No more Mr. nice gaiy

…að það sé kominn fimmti maðurinn í Súkkuliðið. Hann heytir Árni G Gunnarsson.

…að hann hafi meira úthald en hundur,, í GÓÐU formi.

…að Gylfi hafi gert back-flip á 250 súkkunni sinni.

…að Daddi aðstoðarmaður hjá suzuki ætli að mixa turbo á hjólið hans Magga

…að Beggi sé sá fyrsti sem hafi náð front-flip á mótorhjóli

21.01.03 …að fyrsta Endurokeppnin verði 3 mai í Reykjavík.

…að Líklegur rauli þessa dagana Kartöflusönginn hanns Árna J.

…að fleiri en 1 staður fyrir endurobraut komi til greina 3 mai.

20.01.03 …að Viggó komi ekki til með að keppa í bæði MX og Enduro.

…að hann ætli að einbeita sér að annari seríunni.

…að nafn hans hafi heyrst í kringum keppnisseríu í Bretlandi.

…að það sé verið að tala um Fast Eddy´s

…að gríðarleg leynd hvíli á málinu.

…að „Gula Pressan“ hafi mikla pressu á mönnum í Bretlandi

…að þetta sé haft eftir áræðanlegum heimildum

19.01.03 …að árlegur skipulagsfundur enduro.is hafi verið á föstudagkvöldið.

…að stjórn VÍK sé búin að bíða lengi eftir þessum fundi.

…að tilgangur fundarins er að skipuleggja skemmtiferðir enduro.is.

…að keppnisdagatal VÍK verði að teiknast í kringum skemmtidagskrá enduro.is

…að þetta hafi tafið skipulag hjá VÍK og útgáfu á keppnisdagatalinu.

…að Torfi getur ekkert í snoker.

…að Sveimar stjórnar alltaf stereo græjunum.

…að Sveimar slekkur á þeim þegar promil magnið fer yfir 1.3% og kveikir á sjálfum sér.

…að engin leið er að slökkva á honum.

með kveðju, / Októ

13.01.03 …að Team Green sé að tefla fram einu yngsta og efnilegasta liðinu.

…að ekki minni nöfn en Elías Þorsteinsson (Tótuson), Jökull Gunnarsson (Gunna Þórs) og sá allra flottasti Steinar Aronsson (Arons Reynissonar) verði liðsmenn.

…að mikil leynd ríkir yfir 4 manni.  Sögur herma að hann komi frá Svíþjóð og sé margfaldur púkameistari þar í landi.

…að Team Green er búið að losa sig við gamlingjana til að geta einbeitt sér að framtíðinni.

13.01.03 …að „Brutus Maximus“ (Husaberg 550) hafi rennt við í Sandvík á sunnudaginn.

…að Cannondale hafi flúið upp í kerru þegar Brutus Maximus stillti  kveikjuhnappinn á stýri sínu á „HIGH“

…að þegar nánar var að gáð hafði Cannondale pissað í sig af hræðslu þegar  Bergurinn birtist  Ath(það kom gat á vatnskassann.)

…að 550 bergurinn hafi ákveðið að næst fari hann varlega að Cannondale svo að það  þurfi ekki að leita sér áfallahjálpar………

13.01.03 …að Arnold kitli í kubbana að spóla á „Öfuguggum“ að vestan.

…að „Battery nöðrur“ séu morgunmatur Arnolds.

…að Karlmenn keyri áfram 500+. Konur dúlla sér á 450.  Hver er á 440? Er hjólafólk í „78?

…að 550 mönnum komi umræðan ekki við. Þeir eigi MÓTORHJÓL.

13.01.03 …að Team GREEN 2003 sé verulega, alvöru GREEN!

…að Team Green verði flottast, best, Yngst, myndarlegast, betra en pabbarnir, & You-name-it.

10.01.03 …að samningur Ragga Heimsmeistara við Cannondale sé sá lang stærsti sem íslenskur mótorhjólamaður hefur gert.

…að Raggi muni ekki aka á „orginal“ Cannondale heldur „heimsmeistara“ Cannondale hjóli.

10.01.03 …að sértrúarsöfnuðurinn KTM beri út sögur um bilanir í Cannondale.

…að kúplingin á Cannondale hafi bilað.

…að kúplingin sé það eina sem Cannondale fékk að láni frá KTM.

…að hjólið datt af kerrunni og lenti á hliðinni og brotnaði þá kúplingshandfangið.

09.01.03 …að fleiri ungliða lið séu í burðarliðnum

…að liðstjóri þeirra sé ekki eins gamall og Torfi

…að Torfi sé svo gamall að Vefstjóri Motocross.is hafi ekki nógu marga takka á lyklaborðinu

…að Torfi ætli á toppinn í gegnum ungliðana

…að samanlagður aldur liðsmanna nái varla liðstjóranum

…að þetta gæti Torfveldað útreikning á liðsnúmerum fyrir liðið

08.01.03 …að annað hvort Stjórnin eða Reiknistofan hafi brætt úr sér

…að enn bóli ekkert á númerum fyrir keppnisárið

…að aldur + skóstærð x greindarvísitala deilt með kvarðadrótini sé númer hvers og eins

…að óskað hafi verið eftir tölvumanni á einkamál.is til forritunar fyrir númerakerfið

…að von sé á þessu fyrstu viku nýs árs eða eftir 50 vikur….

08.01.03 …að fjölmenna eigi á Champion´s á Föstudag 10. jan. til horfa á SuperCross kl: 20:00.  Sýnt verður frá Anaheim frá síðustu helgi

…að sýnt verði frá Dakar 2003 kl: 21:30

…að 1 umferð VÍK mótsins í billiard fari fram á sama tíma og stað

…að 4 umferðin fari fram á Millenium Hótel í Minneapolis

…að þar fái menn að sjá SuperCrossið LIVE

…að þegar séu öflugir einstaklingar farnir að skrá sig

…að dreifbýlingar viti ekki að til séu borgir á Íslandi, þeir haldi að allt séu bæir

…að allt stefnir í 200 manns á Klaustri í Off-Road Challenge

…að Kúasmalinn sem standi að keppninni hafi í nóg að snúast

…að fjöldinn allur af lendingum sé á leið til landsins

…að þeir beri skrítin nöfn, Sala, Edmundson, Hague, Webb, Salmian ofl.ofl.

…að nýtt Kjúklingalið sé í burðarliðnum

…að þar fari framtíðar meistarar

…að þeir ætli á Klaustur

…að vefstjórinn sé desperate eftir slúðri

…að Team Bowman sé eldsneytislaust

…að Team Gordon rokki…. eftir miðnætti

…að Norðanmenn gangi frá mönnum og hjólum í Hlíðarfjalli

…að Jón Guð hafi lofað svo góðri ventlastillingu fyrir Árna Grant að hann fái 10 hesta auka

…að Árni Grant ætli að sýna Bóndanum hvernig eigi að fara upp fjallið

30.12.02 …að keppnis-númerin eru að verða tilbúin.

…að Reiknistofa bankana er að  reikna á fullu.

…að þau verða tilbúin í fyrstu viku nýs árs.

desember 2002

30.12.02 …að keppnis-númerin eru að verða tilbúin.

…að Reiknistofa bankana er að  reikna á fullu.

…að þau verða tilbúin í fyrstu viku nýs árs.

30.12.02 …að Raggi heimsmeistari verði á cannondale á næsta ári

…að mótor stærðin sé ekki á hreinu

…að búið sé að kaupa hondu CR500 95 módel

…og að menn séu byrjaðir að troða mótornum í cannondale-ið

23.12.02 …að sölumennska sé sniðugt fyrirbæri. Sölubæklingar séu enn flottari. Þar finni menn upp gömul trix.

…að samkvæmt 2003 Husaberg bæklingi frá KTM, sé til HusaDale í hlöðu nærri Endurovegen í Svíþjóð.

…að hann hafi ekki verið notaður síðan 1997 þegar vélarteikningin var seld!.

…að byltingin í dag sé „Dry Sump“ Olíukerfi! Olían fær geggjaða kælingu í stellinu og allt!

…að síðustu menn til að gefast upp á trixinu eru Yamaha. Bless 3kg. Bless XR, TT, DR, o.s.frv.

…að allt sem er nýtt í sölubæklingum sé ekki mjög nýtt, á kvarða tímans.

…að geðveiki „Short Stroke“ snilldar motorinn í KTM 400er allt í einu orðinn geðveiki snilldar „Long Stroke“ vélin sem allir biðu eftir ????

…að þegar Henderson mekkarnir snéru heddunum öfugt á V-2 750 (45 c/in) árið 1914 hafi komið upp fleiri vandamál en lausnir. Kæling og hiti hafa snúið heddinu hins vegin síðan.

21.12.02 …að slúðrið á mx.is sé langt á undan slúðri beggja vegna hafsins.

…að Jón Bróðir verði að vanda orðaval sitt í bjór-Dale veislum.

…að einhver heyrði Jón segja að Steini Tótu hafi komið í heimsókn og sé sölumaður dauðans.

…að stór eyru hafi túlkað þetta „Mjög djúpt“

…að Husqvarna slúðrið sé reyndar verulega gamalt. Verksmiðjan er farinn á hausinn í 4. ( Four ) skiptið síðan 1988 og allt eðlilegt þar.

…að það hafi bara tveir spurt Steina “ In person “ Hvort eitthvað vit sé í sögunum á MX.is. Það voru lífsreyndir menn, Maggurinn og Turbo. Aðrir velja þá sögu sem best hljómar.

…að Steini Tótu sitji í höllinni og telji hugsanleg, possibly, maybee, ímynduð tilboð í Jólatrjá-skóginum sem er á tröppunum.

…að Arnold spóli yfir skítinn þegar vorar.

…að 650 Bergurinn sé ekki sammála.

20.12.02 …að starfsmenn sumra nýrra hjólaumboða hringi undir leyninúmeri

…að hringt sé í önnur eldri hjólaumboð

…að verið sé að leita upplýsinga um verð á varahlutum

…að sumir starfsmenn eldri umboða hafa afruglara í eyrunum og þekki raddir

…að þá gefi þeir upp jólaverðlistann

…að bremsuklossar að aftan kosti 17.000,-

…að sumir séu hissa þegar þeir þekkjast talandi í gegnum trekkt

…að aðrir umboðsmenn vilji námskeið í mótorhjólafræðum

…að tíminn kosti mikið

…að sjaldan hafi „sillý sýsonið“ náð öðrum eins snúning

…að einhverjir bræði úr sér á þessum snúning

…að til séu bætiefni til að þola snúningin

…að Gordon lifir

18.12.02 …að vefstjóri motocross.is sé sjálfum sér ekki samkvæmur.

…að hann láti undan þrýstingi manna útí bæ og dulkóði „heyrst hefur“

…að þetta sé með öllu ófært

…að dulkóðaða fréttin hafi ekki verið neinn dónaskapur aðeins blákaldar fréttir gulu pressunar

…að vér mótmælum allir þessari undirgefni vefstjórans

…að hann hafi sjálfur sett leikreglurnar

…að fara skuli að reglum eða verða refsað ella

18.12.02 …að Kalli í MOTO hafi fjárfest í Hubble sjónaukanum…

…að hann beinir honum að Bílabúð Benna til að fylgjast með „leynifundum“…

…að hann sjái ekki mikið fyrir háhýsinu hans Steina Tótu…

…að vegna þessa hafi hann hækkað sjónlínu Hubble um 13° og sjái þá myndarlegt hús í Grafarvogi – sem hann á reyndar sjálfur…

17.12.02 …að Raggi heimsmeistari hafi verð að prófa Cannondale í gær.

…að hann sé líka búinn að prófa KTM og Honda.

…að Cannondale menn séu reiðubúnir til þess að láta hann hafa kraftmeiri mótor í hjólið.

…að Benni sé á stanslausum leynifundum með Steina Tótu.

…að Steini sé að gera stærri díl en að selja liðsmenn Team V&S.

16.12.02 (af-kóðað) …að Yamaha Haukur hafi sést á leynifundi með Bjarna Bærings, Bjössa Túpu, Jóa Bærings og Benidikt Eyjólfs.

16.12.02 …að Yxxxxx Hxxxx hxxxi sxxx x lxxxxxxxxx mxx Bxxxx Bxxxxx, Bxxxx Txxx, Jxx Bxxxxx ox Bxxxxxx Exxxxx

04.12.02 …að Team Kjúklingarnir keyri KTM næsta sumar.

…að bræðurni Mikki one leg og Ismahel massi keyri 250 twostroke.

…að Árni krossbelgur verði á 450 diesel.

…að Valdi pastrana verði ekki með í liðinu.

…að hann verði á Suzuki.

…að Þór Thunder liðstjóri sé að senda hann til Texas í æfingabúðir fram á sumar.

25.11.02 …að fyrstu Cannondale hjólin séu á leiðinni til Íslands.

…að Bílabúð Benna sé búið að festa sér umboðið og panta nokkur hjól.

25.11.02 …að Husaberg 450 hafi verið allt of öflugur.

…að skipun hafi komið frá eigendum Husaberg, KTM um að hjólið færi ekki á markað árið 2003.

…að KTM hafi ekki viljað skemma fyrir sér markaðsetningu á KTM 450.