Greinasafn fyrir flokkinn: Íscross

Akstur á frosnum vötnum

Hjólum á Ísilögðum vötnum.

Hjólað á Ís

Heyrst hefur að stór hópur hjólamanna ætli sér að fjölmenna á ísilagt vatn rétt fyrir ofan Hafnarfjörð á morgun Laugardag. Veðurspáin er frábær. Sjá HÉR.

Stefnt er á að hefja hjólamennskuna upp úr hádegi og að sjálfsögðu verður hætt tímalega til að allir verði klárir í árshátíð MSÍ. Það væri nú gaman að skála í a.m.k Kakói í lok dagsins.

Sjáumst ísköld og kát.

Ís á Hvaleyrarvatni

Skilaboð frá nokkrum Hörðum.

Ójee…þær mögnuðu aðstæður hafa skapast á Hvaló að vatnið er vel frosið og snjórinn hefur bundið sig við ísinn svo þetta gerist ekki betra fyrir icecross my friends…allir að vinda sér á vetrarbúnaðinn og skottast uppeftir á morg um kl 13.00 t.d Kv vatnanefnd;

Tekið skal fram ef „Málari“ nokkur mætir. Það er ágætt að taka rólegann skoðunarhring áður en blastað er af stað.

Úrslit frá Mývatni

Þá er enn ein Mývatnsveislan afstaðin og fór hún fram með miklu pompi og prakt ! Það var býsna fín mæting og var spennandi keppni á öllum vígstöðvum. Keppt var í 5 greinum eins og áður og voru það samhliðabraut, fjallaklifur, ísspyrna, ískross og snocross.

Hér eru top 3 úrslit úr öllum greinum:

Ískross – 3. umferð Íslandsmótsins

Kvennaflokkur:
1. Andrea Dögg Kjartansdóttir
2. Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir
3. Ásdís Elva Kjartansdóttir
Lesa áfram Úrslit frá Mývatni

Myndband frá 2.umferð íscrossins

Hér er video frá annari umferð Íslandsmótsins í íscrossi í boði jonni.is