a)
Í
tímatökubílnum verður einum tölvuskjá stillt við bílstjóragluggann. Þessi skjár sýnir stöðu hvers keppanda
jafnóðum og þeir koma í mark. Sýnir
hann í hvaða sæti keppandinn er, á hvaða tíma hann fór síðasta hring og hversu
lengi hann er búinn að keyra. Þetta
er og verður eina leiðin til að fylgjast með stöðu keppenda. Skjárinn inniheldur síðustu 10-15 keppendur þannig að menn verða að vera tiltölulega snöggir að kíkja á skjáinn áður en nafn viðkomandi scrollar út af honum.
Lesa áfram Klaustur 2005, nokkur atriði til umhugsunar – LESIÐ ALLT