Greinasafn fyrir flokkinn: Klaustur

Góða ferð

Nú þegar allir eru að fara að leggja í hann austur á Kirkjubæjarklaustur er ekki annað að segja en góða ferð og sjáumst kát. Munið að allur akstur mótorhjóla er stranglega bannaður á svæðinu ( nema í keppninni  😉 ) og að lögreglan verður með öflugt eftirlit á staðnum.

Guðm.P.

Klaustur 2004

Opnað verður fyrir skráningu í keppnina á Klaustri eftir þrjá daga (15 janúar).  Ég hvet alla áhugasama á að kynna sér vefsíðunahjá Kjartani.

Klaustur

Enn eru um fjórir mánuðir í keppnina á Klaustri.  Nú þegar hafa um 70 manns skráð sig í keppnina.

Íslenskar jólagjafir

Video spólurnar frá KFC & DV Sport Íslandsmótinu 2002 og 1st TransAtlantic Off-Road Challenge á Klaustri eru komnar í hús. Vélhjólasport # 1 er ca. 80 mínútna löng með efni þáttanna frá í sumar + aukaefni Vélhjólasport # 2 er ca. 90 mínútna löng frá 6 tíma keppninnni á Klaustri ásamt 35 mínútna efni frá Íslandsmótinu 2001 klipptu af Magga. Spólurnar eru fáanlegar í Versluninni MOTO og hjá Kattabúðum / MOTUL Akureyri.

Vídeó spóla

Í lok nóvember verður fáanleg 90 mínútna video spóla frá KFC og DV Sport Íslandsmótinu 2002.  Samantekt verður frá öllum Íslandsmeistarakeppnum ársins ásamt skemmtiefni  sem ekki hefur verið sýnt áður.  Einnig verður gefin út sérstök 60 mínútna video spóla frá 1st TransAtlantic Off-Road Challenge keppninni sem fram fór á Kirkjubæjarklaustri.  Hvað varðar framhald á þættinum Vélhjólasport þá eru viðræður í gangi um að fá fleiri þætti til sýningar í sjónvarpi og er vonast til að þeir gætu orðið 7-10 næsta sumar.
Kveðja, Karl Gunnlaugsson.

Klaustur 2002 – Úrslit

Overall úrslit
Sæti Stig Rásnr og nafn Tími Flokkur Hjól
Eknir hringir: 16
1 100
2-Einar & Helgi
369:30.68 KTM & KTM
2 85
17-Reynir & Thorvardur
372:06.94
+2:36.26
Honda & Honda
3 75
39-Sölvi & Viggó
372:46.98
+3:16.30
TM & TM
Eknir hringir: 15
4 67
35-Steini & Ragnar
369:21.78 Kawasaki & Kawasaki
5 60
6-Gunnlaugur & Gunnar
374:12.99
+4:51.21
Yamaha & Yamaha
6 54
7-Magnús & Steingrímur
380:14.18
+10:52.40
Honda & Honda
7 49
20-Gunnar & Jón
380:20.00
+10:58.22
KTM & KTM
8 45
21-Stefán & Vignir
382:25.40
+13:03.62
KTM & KTM
Eknir hringir: 14
9 42
60-Magnús & Ishmael
359:09.03 Suzuki & Suzuki
10 41
34-Grétar & Kristján
369:45.83
+10:36.80
KTM & Kawasaki
11 40
8-Thorvaldur & Jóhann
370:35.71
+11:26.68
Honda & Honda
12 39
1-Haraldur & Októ
374:43.64
+15:34.61
KTM & KTM
13 38
45-Benóny & Sævar
376:55.30
+17:46.27
Kawasaki & KTM
14 37
14-Thóroddur & Egill
378:10.00
+19:00.97
KTM & KTM
15 36
59-Thór & Bergmundur
378:31.14
+19:22.11
Suzuki & Suzuki
16 35
15-Jón & Gunnlaugur
379:15.96
+20:06.93
Yamaha & Yamaha
17 34
31-Ríkaharður & Svanur
379:54.85
+20:45.82
Yamaha & Honda
18 33
4-Haukur
382:45.56
+23:36.53
Yamaha
19 32
36-Thorsteinn & Ingvar
383:46.36
+24:37.33
Honda & Kawasaki
Eknir hringir: 13
20 31
3-Ingvar & Gudjón
363:12.62 KTM & Husaberg
21 30
19-Jóhann & Snorri
363:37.28
+0:24.66
KTM & KTM
22 29
48-Finnur & Helgi
363:59.42
+0:46.80
Honda & KTM
23 28
11-Gísli & Birkir
364:49.35
+1:36.73
Honda & Honda
24 27
55-Kári & Ágúst
370:08.90
+6:56.28
TM & Honda
25 26
50-Sigvaldi & Ivar
375:07.97
+11:55.35
Kawasaki & Husqvarna
26 25
57-Valdimar & Karl
375:20.99
+12:08.37
KTM & Kawasaki
27 24
9-Arni & Haraldur
376:29.54
+13:16.92
Kawasaki & Husqvarna
28 23
65-Kári & Rúnar
378:25.65
+15:13.03
29 22
33-Gudni & Thorvaldur
379:08.60
+15:55.98
Kawasaki & Husqvarna
30 21
40-Pétur & Vidar
382:40.56
+19:27.94
KTM & KTM
31 20
61-Gunnar & Birgir
384:43.65
+21:31.03
Yamaha
Eknir hringir: 12
32 19
13-Heimir & Jeroen
348:44.97 Husaberg & Husaberg
33 18
5-Karl & Stephen
358:49.31
+10:04.34
KTM & KTM
34 17
37-Björgvin & Jóhann
359:57.03
+11:12.06
TM & TM
35 16
32-Olafur & Bjarni
364:21.99
+15:37.02
Husqvarna & KTM
36 15
22-Aron & Hrafnkell
365:26.15
+16:41.18
GasGas & Suzuki
37 14
64-Ómar & Magnús
368:27.51
+19:42.54
38 13
29-Thröstur & Skúli
369:15.41
+20:30.44
KTM & KTM
39 12
666-Sean & Thórir
372:51.26
+24:06.29
Honda & Honda
40 11
30-Agúst & Gísli
380:26.82
+31:41.85
Honda & KTM
41 10
26-Thorgeir
383:39.22
+34:54.25
Kawasaki
Eknir hringir: 11
42 9
51-Sigurdur & Gudmundur
360:09.67 Yamaha & Kawasaki
43 8
24-Jakob & Ásmundur
361:22.17
+1:12.50
KTM & Suzuki
44 7
38-Fridrik & Sigurdur
361:51.66
+1:41.99
Yamaha & Suzuki
45 6
16-Heidar
368:17.08
+8:07.41
Honda
46 5
49-Hallgrímur & Kjartan
377:23.20
+17:13.53
KTM & KTM
47 4
52-Kjartan & Kjartan
378:46.58
+18:36.91
Husaberg & KTM
Eknir hringir: 10
48 3
54-Benedikt
349:23.14 Kawasaki
49 2
47-Gunnar & Adalsteinn
352:21.59
+2:58.45
Honda & Honda
50 1
27-Hlynur Axelsson
358:26.90
+9:03.76
51 1
28-Björn & Kristinn
361:15.08
+11:51.94
Suzuki & Suzuki
52 1
41-Helgi & Eyjólfur
373:42.56
+24:19.42
Suzuki & KTM
Eknir hringir: 7
53 0
53-Mikael & Guðmundur
322:52.22 Kawasaki & Yamaha
Eknir hringir: 5
54 0
42-Ríkhard
238:36.44 Yamaha
Eknir hringir: 3
55 0
62-Jerry
318:38.52 Suzuki