Greinasafn fyrir flokkinn: Keppnir

Hér er allt um keppnir, keppnishald og úrslit

Íslandsmót í Sólbrekkubraut

Nú líður senn að Íslandsmóti í Sólbrekkubraut en það hefst laugardaginn 24.júlí n.k. Skráningin er á vef MSÍ. Við munum hafa sama fyrirkomulag varðandi flöggun og var haft á Íslandsmótinu í Álfsnesi og á Bikarmótinu í Sólbrekku þ.e. keppendur eða aðstoðarmenn þeirra sjá um flöggun.

Eins og þeir sem komið hafa nýlega á Sólbrekkubraut hafa tekið eftir hefur mikið verk verið unnið á síðustu vikum á svæðinu. Búið er aðkoma upp aðstöðu fyrir hjólafólk. Unnið er að grjóthreinsun innan brautarinnar og bætir það ímynd svæðisins mikið og er þar af nógu af taka. – Loooksins máttum við taka til hendinni ! Við eigum mikið verk óunnið fyrir höndum og ekki tekst að gera allt fyrir Íslandsmót en þetta kemur allt með tímanum.

Við viljum nota tækifærið og þakka öllum þeim sem hafa lagt hönd á plóginn og unnið óeigingjarnt og ómetanlegt starf í þágu félagsins á einn eða annan hátt á síðustu vikum, það verður seint fullþakkað.

Kveðja,

Stjórn Vélhjólaíþróttafélags Reykjaness.

Klaustursþátturinn endursýndur

Sjónvarpsþátturinn um 9. Klausturskeppnina verður endursýndur í Sjónvarpinu í dag klukkan 12.30…Ekki missa af því

Bikarmótið í Sólbrekku

Á verðlaunapalli í MXopen

Bikarmótsdagurinn 10. júlí rann upp þokkalega bjartur eftir rigningu þá um nóttina. Brautin var hæfilega blaut og aðstæður í Sólbrekku hinar bestu þegar keppendur streymdu á svæðið einn af öðrum og komu sér fyrir.

Þátttakan var minni en búist hafði verið við og var ákveðið að keyra saman 3 og 3 flokka og gekk það vel.

Virkilega spennandi og gaman var að fylgjast með keppninni og sýndu margir mjög góða takta.

Aron Ómarsson varð fyrir því óhappi að afturfelgan gaf sig í fyrra motoinu og frambremsurnar í því seinna – sannarlega óvænt. Úrslitin komu því á óvart í sumum flokkum og mátti sjá ný andlit á palli í bland við önnur kunnugleg.

Lesa áfram Bikarmótið í Sólbrekku

Heimboð KKA um verslunarmannahelgina

kkalogo.pngKKA býður hjólafólki að eiga góða hjólahelgi um verslunarmannahelgina á Akureyri.  KKA mun eftir fremsta megni reyna að gera þessa helgi skemmtilega fyrir þá sem vilja koma og eiga góða helgi á aksturssvæði KKA. Motocrossbrautin mun verða í toppformi svo og endurosvæðið.

Ekki er búið að teikna endanlega dagskrá en hún fer m.a. eftir veðri og þátttöku.

En hugsanlegir viðburðir eru:

  • Hardenduro sýningin klofinn mótor. (keppni)
  • Endurotúr í nágrenni Akureyrar (2-3 tímar)
  • Hjólatorfærukeppnin gamla góða.
  • Motocross æfingar alla helgina.
  • Kynning á sportinu fyrir byrjendur. Umhirða hjóla, búnaður o.fl.

Lesa áfram Heimboð KKA um verslunarmannahelgina

Skemmtikeppni Hjartar – Bestu millitímar

Bestu Millitímar

Rásnr og nafn Besti millitími
1 10-Eythor og Konrad 10:33.18
2 9-Atli Mar og Kari 10:44.28
3 20-Gunnar Sig og Borkur 10:43.56
4 4-Dadi skadi og Hilmar 10:53.01
5 7-Haukur #10 og Vidir 11:04.98
6 18-Gardar Atli og Josef 11:06.85
7 13-Stefan G og Simon 11:15.31
8 8-Gunnar Solva og Gudn 11:16.57
9 11-Hjortur P og Kristin 11:20.30
10 15-Elmar og Sigridur Ga 11:43.22
11 3-Agust B og Olafur G 11:47.33
12 17-Eirikur Runar og Thr 11:51.07
13 6-Gretar Solva og Ludv 12:05.62
14 19-Petur og Sveinn St 12:37.86
15 12-Guggi og Eirikur G 12:39.01
16 14-Kristjan S og Olafur 12:39.67
17 16-Trausti og Asdis Olg 12:57.80
18 1-Hilmir og Tedda 13:02.69
19 21-Olafur Thor og Krist 13:12.30
20 5-Thordur A og Sigurst 13:23.78
21 2-Bjarki Larusson 14:45.73

Skemmtikeppni Hjartar – Heildarúrslit

Overall úrslit
Sæti Stig Rásnr og nafn Tími
Eknir hringir: 15
1 100
20-Gunnar Sig og Borkur
185:47.24
2 85
4-Dadi skadi og Hilmar
186:51.39
+1:04.15
3 75
11-Hjortur P og Kristin
188:38.99
+2:51.75
4 67
7-Haukur #10 og Vidir
190:01.38
+4:14.14
5 60
9-Atli Mar og Kari
190:48.50
+5:01.26
6 54
18-Gardar Atli og Josef
192:12.04
+6:24.80
7 49
10-Eythor og Konrad
192:54.94
+7:07.70
8 45
3-Agust B og Olafur G
195:24.50
+9:37.26
Eknir hringir: 14
9 42
13-Stefan G og Simon
186:44.52
10 41
8-Gunnar Solva og Gudn
189:34.30
+2:49.78
11 40
17-Eirikur Runar og Thr
189:56.82
+3:12.30
12 39
14-Kristjan S og Olafur
190:03.35
+3:18.83
13 38
12-Guggi og Eirikur G
196:51.84
+10:07.32
14 37
6-Gretar Solva og Ludv
197:24.41
+10:39.89
15 36
19-Petur og Sveinn St
198:19.06
+11:34.54
Eknir hringir: 13
16 35
15-Elmar og Sigridur Ga
185:53.55
17 34
1-Hilmir og Tedda
191:52.11
+5:58.56
18 33
16-Trausti og Asdis Olg
193:41.13
+7:47.58
Eknir hringir: 12
19 32
5-Thordur A og Sigurst
196:29.54
Eknir hringir: 11
20 31
21-Olafur Thor og Krist
194:03.76
Eknir hringir: 10
21 30
2-Bjarki Larusson
190:08.79