Greinasafn fyrir flokkinn: Keppnir

Hér er allt um keppnir, keppnishald og úrslit

Úrslit frá Klaustri 2010

Hér eru úrslit frá Trans-Atlantic Off-Road Challenge 2010 á Klaustri.
Uppfært 25.maí klukkkan 10.28. Vinsamlega skoðið útskýringar tímavarðar í athugasemdum.

Heildarúrslit

Flokkar

Hringir

Bestu millitímar

Millitímar

Aðrir flokkar

Ljósmyndir óskast

Flott mynd

Kanntu á myndavél? Motocross.is óskar eftir ljósmyndum frá öllum keppnum sumarsins, einnig frá æfingum og félagsstarfi. Tilvalið að byrja á myndum frá Klaustri um helgina.

Ljósmyndarar geta fengið aðgengi að Vefalbúminu okkar og sett myndirnar sjálfir beint á netið þar sem þúsundir sjá þær!

Hafðu samband við vefstjori@motocross.is ef þú átt flottar myndir frá helginni eða ert til í að taka í sumar

Klaustur 2010 – Bestu millitímar

Bestu Millitímar

Rásnr og nafn Besti millitími
1 25-Jónas-markús  8:12.89
2 13-einar-gunnar  8:18.61
3 27-Björgvin-Hjálmar  8:20.21
4 38-Gylfi-Jóhannes  8:21.63
5 44-Sölvi-viktor  8:23.34
6 49-kári-viggó  8:24.38
7 36-Kjartan-eyþór  8:24.71
8 4-ragnar-aron  8:27.95
9 22-Daði-Gunnlaugur  8:37.40
10 5-Freyr-Heiðar  8:39.48
11 110-hákon-magnús  8:40.09
12 19-Hjörtur-guðmundur  8:42.40
13 43-Bjarki-Ágúst  8:42.78
14 150-ásgeir-gunnlaugur  8:43.55
15 116-Jón-Brynjar  8:45.86
16 113-Guðbartur-Ingvi  9:00.36
17 175-Reynir-Þorvarður  9:00.08
18 86-Kristján-Ármann  9:01.13
19 11-Jóhann-Friðrik  9:05.68
20 77-Stefán-kristján  9:06.95
21 47-Aníta-Haukur  9:08.59
22 155-sigurður-gunnar  9:13.05
23 97-Jón-Eiríkur  9:17.28
24 10-örn-Atli  9:16.56
25 40-jóhann-gústi  9:17.77
26 50-guðmundur-sigurður  9:18.65
27 119-örn-guðmundur  9:18.59
28 76-helgi-kristófer  9:20.68
29 107-Ingi-Kristófer  9:20.68
30 17-Stefán-einar  9:22.76
31 81-benedikt  9:24.36
32 29-pétur-Svavar  9:23.87
33 88-Sigurður-gulli  9:24.91
34 71-Brynjar-Júlíus  9:27.27
35 57-Haraldur-Þorri  9:29.03
36 193-jóhann-stefán  9:30.35
37 59-Magnús-Biggi  9:31.39
38 137-Toggi-Ingi  9:31.11
39 66-Friðgeir-Guðmundur  9:31.67
40 34-Garðar-Andri  9:32.22
41 185-Vignir-Hjálmar  9:32.15
42 180-ómar-björn  9:34.09
43 46-pétur-hrafnkell  9:35.29
44 28-Alexandar-Gylfi-Eina  9:35.56
45 67-Kristján-Þórarinn  9:35.73
46 23-Magnús-Lasse  9:35.95
47 99-pálmar  9:35.84
48 20-Árni  9:36.56
49 70-Birgir-helgi-ingvar  9:37.32
50 100-Hörður-unnar  9:37.00
51 63-Gunnar-Ragnar  9:39.08
52 195-jón ágúst  9:38.64
53 80-gísli-ólafur  9:42.05
54 104-orri  9:41.77
55 158-anton  9:42.60
56 79-Sigurður-Unnar  9:43.36
57 163-eyþór-hafþór  9:45.40
58 45-Ingvar-Aðalsteinn  9:44.90
59 132-ellert-ólafur  9:45.84
60 112-hinrik-róbert  9:49.96
61 135-Hilmir-Ernir  9:51.05
62 48-Jón-Guðjón  9:52.37
63 51-Haukur-Bjarni  9:54.40
64 105-Gunnar-Geirharður  9:55.66
65 16-Gylfi-Andrés  9:56.10
66 6-Grétar-Árni  9:57.04
67 127-Sigurður-Víðir  9:57.48
68 9-Þorvaldur-Magnús  9:57.04
69 188-Jóhann-símon  9:58.08
70 228-tómas-andri  9:59.45
71 173-eysteinn-haukur  9:59.52
72 92-jóhann-ómar  9:59.62
73 73-ólafur-eiríkur  10:00.94
74 194-steingrímur  10:00.72
75 101-gísli-hilmar  10:03.36
76 74-Sveinn-elvar  10:02.64
77 84-Erling-Óskar  10:03.85
78 55-halli  10:04.34
79 174-Hermann-Svavar-Eyþór  10:04.29
80 140-Ingimar-Jakob  10:04.07
81 61-Guðbjartur-Arnar  10:04.84
82 1-hákon-elí  10:06.38
83 166-ísak-kári  10:06.27
84 8-Sigmundur-guðbergur  10:06.04
85 108-sigurður-stefán  10:06.33
86 85-Jón-Ísak  10:09.34
87 37-pálmi-elís  10:09.18
88 152-Hjalti  10:10.01
89 157-jóhann-kjartan  10:10.39
90 72-Leifur-Grétar  10:09.95
91 115-Steinþór-Reynir  10:10.45
92 165-Ástþór-Gústav  10:10.82
93 12-Kristján-Garðar  10:11.32
94 56-ólafur-axel  10:11.49
95 26-Axel-Ingvar-Jóhannes  10:13.41
96 82-Guðmundur-óskar  10:13.24
97 32-Gunnlaugur-Erling  10:14.12
98 41-vilhjámur-heimir  10:14.46
99 58-Haraldur-Einar  10:15.00
100 133-gísli-guðni  10:15.55
101 189-Svenni-Bjössi  10:16.21
102 141-brynajar-baldur  10:18.41
103 232-guðmundur-karl  10:18.35
104 146-Jóhannes-Daníel  10:18.90
105 122-Knútur-Bjarni  10:20.11
106 209-Baldvin-Fjalar  10:21.37
107 24-Pétur-anton  10:20.88
108 170-Aðalsteinn-Trausti  10:22.37
109 33-Heimir-Kjartann  10:22.74
110 7-siggi-ragnar  10:23.02
111 149-Jón-Bjössi  10:24.72
112 136-Sigurður-Máni  10:25.32
113 211-Þráinn- ívar  10:25.43
114 60-margeir-guðmundur-br  10:26.42
115 31-pálmi-jón-sævar  10:27.36
116 200-bjarni-gulli  10:28.35
117 199-Pétur-Pétur  10:31.75
118 117-Kári-Róbert  10:32.74
119 169-Margrét-Sandra  10:34.33
120 62-Þór  10:33.78
121 123-sindri-hjörleifur  10:34.89
122 184-Sigurður  10:37.24
123 224-hilmar-guðmundur  10:37.74
124 219-sveinn-kristinn  10:37.63
125 118-Ásgrímur-Þorsteinn-Þ  10:38.90
126 177-sveinbjörn-böðvar  10:39.44
127 68-Ármann  10:39.82
128 190-Guðjón-Ingvar-Torfi  10:40.16
129 52-Loftur-björn  10:40.49
130 53-Arnór-sverrir-jón  10:41.15
131 181-Bergsteinn-Stefán  10:42.52
132 218-Bjarki  10:42.74
133 124-Jakob-Magnús  10:43.07
134 172-Guðberg-hrafn  10:45.59
135 21-Mikael-Hilmar  10:45.54
136 65-þröstur-sindri-döggv  10:46.15
137 207-steini-snæbjörn-bogg  10:46.69
138 225-ásgeir jamil  10:49.33
139 178-Kristinn-valbjörn  10:49.99
140 120-ólafur-ásbjörn-ingól  10:49.60
141 142-páll- andri  10:52.51
142 191-sigurður-stefán-aron  10:53.39
143 111-ingó-sverrir-kiddi  10:54.99
144 98-Birgir-Egill-Björn  10:56.74
145 138-Hinrik-haraldur  10:58.44
146 129-Magnús  10:58.23
147 179-Valmundur-lárus-Þorb  10:57.51
148 202-Aron-Hilmar  10:59.27
149 39-Árni  10:59.43
150 91-sæþór  10:59.71
151 148-Árni-Daníel  11:00.69
152 221-Haukur-Viktor  11:01.46
153 42-sigurjón-sigurbjörn  11:02.51
154 126-Ragnar-fjölnir  11:04.65
155 95-Róbert Rúnar Ásgeirs  11:05.81
156 210-hlynur-birkir-gunnar  11:06.63
157 54-atli-daníel  11:08.99
158 93-Ásgeir Örn Rúnarsson  11:13.06
159 139-Gunnar-stefán  11:14.48
160 213-Jón-Aron  11:15.26
161 131-valgeir-magnús  11:16.19
162 106-friðjón-sigurður  11:17.18
163 192-Ottó-Arnar-Gunnar  11:17.56
164 231-Runólfur-Jóhannes  11:17.62
165 171-Ívar-Óli  11:20.14
166 2-haukur-sverrir  11:24.15
167 206-benóný-jón  11:27.83
168 125-Ólafur-Gunnar  11:29.43
169 153-Stefán-Írek  11:30.91
170 233-Björn-haukur  11:34.53
171 145-Guðlagur-Atli  11:35.41
172 220-Svavar-Arnar-Bjarki  11:35.36
173 230-þórarin-jóhannes  11:34.92
174 134-Laufey-hekla  11:37.23
175 102-kjartan-ari  11:38.93
176 182-snorri-svala  11:40.35
177 144-Bjarki-Georg-Haukur  11:40.63
178 226-Hreiðar-Árni-Gaðjón  11:40.68
179 183-Kristján-Steinar  11:43.82
180 159-skúli-geir-jens  11:44.59
181 162-örn-hjálmar  11:50.30
182 208-loftur-helgi  11:52.17
183 94-Þórður  11:52.38
184 301-Gunnar  11:53.92
185 223-friðjón-stefán  11:54.69
186 3-gylfi  11:55.24
187 121-halldór  11:56.77
188 198-Grétar-sindri  11:58.70
189 156-Andrea-Ásdís-Sigþóra  12:00.62
190 197-Gunnar-guðmundur-óla  12:01.45
191 75-jói-ragnar  12:07.87
192 161-karen  12:09.41
193 103-Guðmundur-Elías  12:09.80
194 69-ragnar-ragnar  12:10.78
195 151-Ragna-Einey  12:11.56
196 186-samúel-jóhannes  12:11.61
197 147-bjarki-ólafur-oddur  12:13.97
198 90-Teodóra-ásdís  12:14.79
199 154-Hafsteinn-Hallgrímur  12:23.69
200 89-klara-jón  12:29.41
201 35-Benedikt-benidikt  12:30.23
202 176-garðar-bjarni  12:36.60
203 216-hörður-gutti  12:43.02
204 217-Ásgeir-Númi  12:46.76
205 109-Eyrún-ásta  12:49.51
206 96-Ómar  12:52.53
207 227-vikar  13:03.45
208 78-Una-Guðfinna  13:12.25
209 15-Silja-Helga Valdís  13:14.99
210 14-Björk-Magnea  13:25.76
211 229-guðný-sigga  13:34.60
212 212-Adam-Jón-Sveinn  13:51.41
213 204-hallfreður-benedikt  19:32.11
214 30-Valdimar-Björgvin  20:46.97
215 187-Guðmundur-Björn  20:56.97
216 160-aron  26:21.19
217 130-harpa-sandra-helga  30:13.59
218 64-Jósef-Börkur  30:23.20
219 128-Árni-Jóhann  31:16.47
220 18-Geir-Fannar  31:16.70
221 203-Haukur  34:23.99
222 201-Gunnar  35:04.09
223 196-Lúðvík  35:50.00
224 222-jón sindri  36:07.42
225 83-benedikt  39:21.47
226 167-hákon  60:53.15


Einar og Gunnar sigruðu á Klaustri

Veðrið var frábært á Klaustri í dag og allt tilbúið í frábæra keppni. Úrhellisrigning nánast alla vikuna náði að setja keppnina aðeins úr skorðum þar sem hluti brautarinnar reyndist ófær þegar á reyndi. Stöðva þurfti keppnina eftir um klukkutíma akstur, stytta brautina um helming og ræsa aftur. Að öðru leyti var keppnin frábær og stærstur hluti keppenda og aðstandanda virtust ánægð með daginn.

Vegna endurræsingarinnar þarf enn smá handavinnu til að koma úrslitum á rétt form og stefnt er á birtingu þeirra í hádeginu á morgun. Hér eru annars 3 fyrstu úr fjórum flokkum:

Overall

  1. Einar S. Sigurðarson og Gunnar Sigurðsson
  2. Jónas Stefánsson og Marcus Olsen
  3. Sölvi Borgar Sveinsson og Viktor Guðbergsson

Lesa áfram Einar og Gunnar sigruðu á Klaustri

Stærsta akstursíþróttakeppni ársins í dag

Langstærsta akstursíþróttakeppni og einn af stærstu íþróttaviðburðum ársins fer fram við Kirkjubæjarklaustur í dag. TransAtlantic Off-Road Challenge er þar haldin í níunda skipti og eru tæplega 500 keppendur skráðir til leiks. Keppendafjöldi var takmarkaður vegna aðstæðna á keppnisstað en eftirspurn eftir þátttöku í keppninni var gríðarleg og fylltist í skráninguna á innanvið sólarhring.

Keppnin liðakeppni og er 6 klukkutíma löng. Keppt er í nokkrum flokkum og af þeim er Tvímenningur er vinsælastur en einnig er hægt að keppa í þrímenning og þeir sem keppa einir í liði keppa um Járnkarlinn. Verðlaun eru einnig veitt fyrir besta kvennaliðið og heldri borgara þar sem samanlagður aldur tveggja keppenda er yfir 90 ár. Afkvæmaflokkurinn er einnig vinsæll en þar keppa bæði feðgar, feðgin, mæðgur og mæðgin. Lesa áfram Stærsta akstursíþróttakeppni ársins í dag

Muna eftir að skrúfa á sig hausinn

Nú þegar stærsta keppni ársins er að ganga í garð er rétt að minna menn á nokkrar augljósar umgengnisreglur. Þessi keppni er sú fyrsta sem VÍK heldur á þessum nýja stað og umgengnin þarf að vera til fyrirmyndar svo hægt verði að halda þarna margar skemmtilegar keppnir í framtíðinni.

  • Allur akstur annarra en keppenda og starfsmanna er bannaður á svæðinu
  • Allur akstur barna og unglinga er bannaður nema í sérstakri braut fyrir þau
  • Börn og unglingar þurfa að koma með hjólin á kerru að brautinni

Svo er líka æskilegt að menn fari varlega í keppninni, þetta er erfið keppni og erfitt er að stjórna mótorhjóli þegar þreytan er farin að segja til sín. Einnig skulu menn passa sig í fyrstu hringjunum á erfiðum blindhæðum, bröttum brekkum og hengjum. Enginn vill fara heim í sjúkrabíl.

Munið að mæta í skoðun, fara eftir reglum og þá verða allir í góðu skapi.

GÓÐA SKEMMTUN

p.s. enginn dansleikur eða ball er í nágrenninu um helgina