Greinasafn fyrir flokkinn: Keppnir

Hér er allt um keppnir, keppnishald og úrslit

Úrslit frá Akureyri

Úrslitin í bikarmótinu á Akureyri í gær eru eftirfarandi:

BIKARMÓT Í MOTOCROSSI Á AKUREYRI 31. JÚLÍ

ÚRSLIT FRá BIKARMÓTINU Í MOTOCROSSI Á AKUREYRI 31.JÚLÍ 2004.

A-FLOKKUR.

  1. MICKE FRISK 60 STIG
  2. RAGNAR INGI STEFÁNSSON 51 STIG
  3. VALDIMAR ÞórðARSON 39 STIG
  4. EINAR SIGURÐARSON 36 STIG
  5. REYNIR JÓNSSON 34 STIG
  6. JÓHANN ELFARSSON 33 STIG
  7. HAUKUR ÞORSTEINSSON 30 STIG
  8. HELGI VALUR GEORGSSON 26 STIG

B-FLOKKUR

  1. HJÁLMAR JÓNSSON 57 STIG
  2. BENEDIKT HELGASON 47 STIG
  3. GYLFI FREYR GUÐMUNDSSON 46 STIG
  4. PÉTUR I SMÁRASON 39 STIG
  5. ÁRNI GUNNAR HARALDSSON 36 STIG
  6. STEINN HLÍÐAR JÓNSSON 32 STIG
  7. ÞÓR ÞORSTEINSSON 24 STIG
  8. PÁLMI GEORG BALDURSSON 18 STIG
  9. ALEXANDER KÁRASON 9 STIG
  10. ERLING VALUR FRIÐRIKSSON 8 STIG

C-FLOKKUR

  1. ARNÓR HAUKSSON 51 STIG
  2. GUNNLAUGUR J GUNNLAUGSSON 50 STIG
  3. JÓHANN G. ARNARSON 45 STIG
  4. ANTON ÞÓRARINSSON 36 STIG
  5. MAGNÚS ÞÓR SAMÚELSSON 32 STIG
  6. GEIR ÓMAR ARNARSON 30 STIG
  7. JÓNAS STEFÁNSSON 27 STIG
  8. GUNNAR HÁKONARSON 27 STIG
  9. KRISTINN GÍSLI GUÐMUNDSSON 19 STIG
  10. ELMAR GUÐMUNDSSON 19 STIG
  11. STEFÁN ÞÓ JÓNSSON 11 STIG
  12. ÁRNI GRANT 4 STIG
  13. JÓHANN EINAR BJÖRNSSON 3 STIG

125 CC FLOKKUR UNGLINGA

  1. ANITA HAUKSDÓTTIR 50 STIG
  2. ARNÓR HAUKSSON 40 STIG
  3. JÓNAS STEFÁNSSON 34 STIG
  4. ATLI JÓNSSON 30 STIG

KVENNAFLOKKUR

  1. ANITA HAUKSDÓTTIR 60 STIG
  2. KAREN ARNARDÓTTIR 51 STIG
  3. GUÐBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR 45 STIG
  4. THEODÓRA B HEIMISDÓTTIR 26 STIG

85 CC FLOKKUR UNGLINGA

  1. KRISTÓFER FINNSSON 57 STIG
  2. FREYR TORFASON 54 STIG
  3. BALDVIN GUNNARSSON 41 STIG
  4. SVAVAR SMÁRASON 35 STIG
  5. SIGURGEIR LÚÐVÍKSSON 32 STIG
  6. BJÖRN ÓMAR SIGURÐSSON 28 STIG
  7. ÓMAR  GUNNLAUGSSON 22 STIG
  8. BJARKI SIGURÐSSON 18 STIG
  9. HAFÞÓR ÁGÚSTSSON 17 STIG

Dagskrá:
11:30 Mæting keppenda í 80, 125cc og kvennaflokki.

11:30 Skoðun hjóla í 80cc, 125cc og kvennaflokki.

12:00 Mæting keppenda C, B og A flokki

12:00 Skoðun hjóla C, B og A flokki

13:00 Upphitun

14:00 Moto 1 í 80cc og Kvennaflokki

14:15 Moto 1 í 125 cc

14:30 Moto 2 í 80cc og Kvennaflokki

14:45 Moto 2 í 125 cc

15.00 Moto 1 C flokkur

15:15 Moto 1 B flokkur

15.30 Moto 1 A flokkur

15.45 Moto 2 C flokkur

16:00 Moto 2 B flokkur

16.15 Moto 2 A flokkur

16.30 Moto 3 B flokkur

16:45 Moto 3 A flokkur

17.15 Verðlaunaafhending.

ATH. ef ekki er næg þátttaka, verða einhverjir flokkar keyrðir saman og gæti þá dagsskrá riðlast.

3rd Transatlantic Offroad Challange til umfjöllunar

Vefnum barst ábending um að fjallað er um Klausturskeppnina í nýjasta Dirt Bike Rider (www.dirtbikerider.com) og í Race MC-Sport frá Svíþjóð (www.racemcsport.com). Umfjöllunin er í blöðunum sjálfum, og er enn ein fjöður í hattinn fyrir keppnina, og vekur enn meiri áhuga erlendis.

Olísssport um daginn

Guðni í Púkanum sendi okkur upptöku frá því þegar þeir í Olissporti sýndu frá Klaustri um daginn. Þetta er frekar lítil upplausn, eins og hann segir sjálfur…. sjá video

Bruni

Línan milli þess að vera með tjúnað ofurhjól eða tifandi tímasprengju getur verið æði þunn eins og þessi góði maður komst að raun um á Klaustri.

Bruni

Enduro keppni um næstu helgi

Um næstu helgi verður haldin Endurokeppni við Leirtjörn. Brautarlagning fer fram á morgun Sunnudag, og eins og segir í keppnisreglum „Ekki er ekinn prufuhringur, þeir sem aðstoða við brautarlagningu fá hins vegar að aka einn hring að lokinni vinnu við brautarlagningu“. Þannig að þeir sem hafa áhuga á að hjálpa til hafi samband við Enduronefnd . Vefurinn var að fá sendar keppnisreglurnar sem eru hér. Skráning verður auglýst síðar, en trúlega verður skráð á mánudag og þriðjudag.

Video frá Klaustri

Vefurinn var að fá sent videoclip af startinu á Klaustri, sem lýsir vel stemmningunni og atgangnum

Video