Greinasafn fyrir flokkinn: Keppnir

Hér er allt um keppnir, keppnishald og úrslit

Leiðréttir tímar frá Klaustri

Ég var að fá senda frá Kjartani leiðrétta tíma, eða eins og hann segir: Þar sem ekki vannst tími til strax eftir keppnina að skoða og yfirfara úrslitin þá hefur það tekið mig smá tíma að skoða þau og biðja Guðjón um að leiðrétta það sem ég sé að er greinilega rangt. Felldir voru út nokkrir greinilegir svindlhringir. Einnig voru allir undir 350 mínútum felldir út. Koma þeir ekki fram í heildarúrslitum en þó má sjá allar aðrar tíma upplýsingar um þá.
Sjá úrslit

Myndir frá Klaustri óskast

Gaman væri, þar sem fjöldi ljósmyndara sást við brautina á Klaustri, að fá sendar bestu myndirnar frá mönnum, og þar sem vefurinn hefur ekki ótakmarkað pláss, að þá getum við blandað saman skemmtilegu úrtaki af völdum góðum innsendum myndum í eitt gallery svo að allir geti notið. Þannig að þeir sem eiga vel heppnaðar og skarpar stemmnings og action myndir eru hvattir til að senda þær á vefinn í fullri stærð.

Klaustur 2004 – Heildarúrslit

Overall úrslit

Overall úrslit
Sæti Stig Rásnr og nafn Tími Flokkur Hjól
Eknir hringir: 17
1 100
14-D.Knight + E.Jones
379:27.38 1 KTM
Eknir hringir: 16
2 85
4-Einar + G.Sala
372:02.81 1 KTM
3 75
17-Reynir + Ragnar
373:14.38
+1:11.57
1 Honda
4 67
2-M.Frisk + Brent
373:48.66
+1:45.85
1 Suzuki
5 60
89-Haukur + M.Olsen
375:36.31
+3:33.50
1 Husaberg
6 54
40-Gunnlaugur + Valdima
381:19.54
+9:16.73
1 Yamaha
Eknir hringir: 15
7 49
3-Bjarni + Jóhannes
367:34.61 1 Honda
8 45
11-Mikael + Gunar
372:28.79
+4:54.18
1 Yamaha
9 42
12-P.Knutsson + M.Lages
380:07.53
+12:32.92
1 Suzuki
10 41
5-Gylfi + Magnús
391:05.76
+23:31.15
1 Suzuki
Eknir hringir: 14
11 40
23-Jón + Friðrik
360:56.02 1 Yamaha
12 39
66-Helgi + Jóhann
364:02.05
+3:06.03
1 KTM
13 38
27-Gunnar + Páll
371:28.21
+10:32.19
1 Yamaha
14 37
95-Björgvin + Guðmundur
373:23.33
+12:27.31
1 KTM
15 36
63-Gunnlaugur + Helgi
375:39.17
+14:43.15
1 KTM
16 35
180-Árni + Magnús
375:54.00
+14:57.98
1
17 34
20-Guðmundur + Árni
375:58.94
+15:02.92
1 Suzuki
18 33
61-Finnur + Vilhelm
376:49.91
+15:53.89
1 Honda
19 32
76-Bragi + Óskar
379:56.99
+19:00.97
1 Yamaha + Honda
20 31
160-Kristdór + Hjálmar
381:12.84
+20:16.82
1 Honda
21 30
21-Valdimar + Hrafnkell
381:36.18
+20:40.16
1 Yamaha
22 29
65-Ingi + Gunnlaugur
384:32.16
+23:36.14
1 Suzuki + Yamaha
23 28
32-Magnús + Guðmundur
385:45.27
+24:49.25
1 Honda
24 27
30-Hákon + Þorvaldur
388:10.38
+27:14.36
1 Honda
Eknir hringir: 13
25 26
72-Bjarni + Hafsteinn
360:54.21 1 KTM
26 25
36-Tómas + Jón B.
362:25.44
+1:31.23
1 GASGAS
27 24
37-Jóhann + Baldur
362:31.09
+1:36.88
1 KTM + GASGAS
28 23
163-Alexander + Guðmundu
362:54.05
+1:59.84
1 Yamaha + KTM
29 22
108-Mikael + Kristján
365:22.19
+4:27.98
1 GASGAS
30 21
43-Guðni + Þorvaldur
366:01.07
+5:06.86
1 Honda + Suzuki
31 20
165-Víðir + Magnús
368:52.17
+7:57.96
1 Yamaha
32 19
18-Bergmundur + Aron
369:06.39
+8:12.18
1 Suzuki
33 18
107-Sæþór + Sævar
369:35.06
+8:40.85
1 Honda + Kawasaki
34 17
59-Kristófer + Sveinn
370:19.44
+9:25.23
1 KTM
35 16
82-Jóhann + Ómar
371:03.99
+10:09.78
1 KTM + Honda
36 15
110-Stefán + Arnór
371:12.89
+10:18.68
1 Kawasaki
37 14
98-Snæbjörn + Sigurður
373:43.33
+12:49.12
1 Yamaha
38 13
28-Hallgrímur + Haraldu
374:03.60
+13:09.39
1 Kawasaki + Husqvarna
39 12
9-Brynjólfur + Gunnar
374:07.99
+13:13.78
1 Honda
40 11
10-B.Kellner + R.Ahlin
374:20.35
+13:26.14
1 Suzuki
41 10
39-Steinn + Pálmi
374:48.74
+13:54.53
1 TM
42 9
38-Þorsteinn + Ingvar
374:52.15
+13:57.94
1 GASGAS
43 8
15-W.Smallwood + Þór
377:56.01
+17:01.80
1 Suzuki
44 7
154-Grettir + Birgir
378:29.87
+17:35.66
1 Honda
45 6
49-Stefán + Kári
378:44.59
+17:50.38
1 KTM
46 5
173-Sölvi Árnason
380:26.87
+19:32.66
2 TM
47 4
1-Haraldur + Októ
380:58.39
+20:04.18
1 KTM
48 3
115-Jóhann + Hákon
381:07.73
+20:13.52
1 Suzuki + KTM
49 2
62-Einar + Sigurður
383:14.11
+22:19.90
1 Yamaha + KTM
50 1
80-Anton + Örn
385:19.51
+24:25.30
1 Yamaha + KTM
51 1
47-Hermann + Guðmundur
385:47.47
+24:53.26
1 Yamaha
52 1
31-Ágúst + Gísli
385:55.87
+25:01.66
1 Yamaha + KTM
53 1
60-Erling + Dagur
386:49.37
+25:55.16
1 Kawasaki
54 1
125-Hafsteinn + Haukur
388:18.02
+27:23.81
1 Honda + Yamaha
Eknir hringir: 12
55 1
24-Einar + Þórður
358:01.25 1 KTM + Suzuki
56 1
129-Sigurður + Gunnar
360:38.33
+2:37.08
1 Suzuki
57 1
33-Eiríkur + Sverrir
360:48.66
+2:47.41
1 KTM
58 1
34-Jón + Pálmar
361:04.64
+3:03.39
1 Yamaha
59 1
45-Gunnar + Guðmundur
362:09.56
+4:08.31
1 KTM
60 1
69-Pétur + Hrólfur
362:17.20
+4:15.95
1 Suzuki + KTM
61 1
70-Sveinn + Elvar
362:46.58
+4:45.33
1 KTM
62 1
74-Jóhann + Eiríkur
363:54.31
+5:53.06
1 KTM + Yamaha
63 1
13-Heimir + Þorsteinn
364:23.58
+6:22.33
1 Montesa + Husaberg
64 1
71-Aron + Sara
366:32.38
+8:31.13
1 KTM
65 1
121-Jóhannes + Gunnar
366:35.95
+8:34.70
1 Yamaha + Honda
66 1
68-Jóhann + Ólafur
369:21.66
+11:20.41
1 KTM + Husqvarna
67 1
141-Jakob + Eiríkur
369:39.07
+11:37.82
1 KTM + Yamaha
68 1
133-Guðbjörn + Gísli
369:43.47
+11:42.22
1 KTM + Kawasaki
69 1
57-Björn + Björn
370:29.93
+12:28.68
1 KTM
70 1
124-Sigurður + Guðmundur
371:24.37
+13:23.12
1 Yamaha + Husaberg
71 1
78-Gunnar + Guðmundur
371:32.55
+13:31.30
1 KTM
72 1
73-Halldór + Sigurður
371:50.29
+13:49.04
1 KTM + Suzuki
73 1
127-Loftur + Pétur
372:19.24
+14:17.99
1 Yamaha
74 1
7-Kristinn + Benidikt
373:05.76
+15:04.51
1 Honda
75 1
179-Jónas + Stefán
374:57.59
+16:56.34
1 KTM + GASGAS
76 1
42-Pétur Smárason
377:07.21
+19:05.96
2 KTM
77 1
50-Róbert + Hinrik
379:52.65
+21:51.40
1 Yamaha
78 1
46-Jakob + Guðmundur
380:44.06
+22:42.81
1 KTM
79 1
146-Reynir + Vilhjálmur
380:55.65
+22:54.40
1 Honda + Suzuki
80 1
120-Kristinn + Óskar
382:28.14
+24:26.89
1 Cannondale + Suzuki
81 1
26-Magnús + Stefán
384:16.84
+26:15.59
1 KTM
82 1
116-Geir + Stefán
384:48.37
+26:47.12
1 Yamaha + Suzuki
83 1
85-Eiður + Stefán
385:57.68
+27:56.43
1 GASGAS
84 1
104-Bergþór + Vilhjálmur
388:26.58
+30:25.33
1 Suzuki
85 1
109-Magnús + Andrés
391:14.77
+33:13.52
1 KTM + GASGAS
86 1
86-Stefán + Guðjón
392:38.09
+34:36.84
1 Kawasaki + Honda
Eknir hringir: 11
87 1
100-Björgvin + Ársæll
359:15.78 1 Honda + Suzuki
88 1
149-Hlynur + Gunnar
359:48.52
+0:32.74
1 Honda + Kawasaki
89 1
177-Þorsteinn + Heimir
361:13.54
+1:57.76
1
90 1
178-Ómar + Haraldur
363:13.72
+3:57.94
1 Honda
91 1
88-Helgi + Hörður
363:50.19
+4:34.41
1 KTM
92 1
16-Loftur + Einar Ingi
367:27.31
+8:11.53
1 Honda
93 1
113-Ágúst + Kristján
367:53.78
+8:38.00
1 Honda + Suzuki
94 1
91-Ingi + Þorgeir
369:02.49
+9:46.71
1 Honda
95 1
83-Jón + Einar
371:54.90
+12:39.12
1 KTM
96 1
172-Hilmar + Páll
372:46.97
+13:31.19
1 KTM + Honda
97 1
119-Kristinn + Jón
375:50.64
+16:34.86
1 KTM + Yamaha
98 1
123-Júlíus + Einar
378:54.48
+19:38.70
1 Yamaha
99 1
128-Ágúst Már Viggósson
390:57.46
+31:41.68
2 Honda
100 1
111-Aðalheiður + Rúnar
393:57.51
+34:41.73
1 KTM + Kawasaki
Eknir hringir: 10
101 1
25-Sigurjón + Magnús
355:35.75 1 KTM
102 1
144-Ólafur + Jóhann
356:03.27
+0:27.52
1 TM
103 1
155-Sigurjón + Ingi
361:23.32
+5:47.57
1 KTM + TM
104 1
150-Hjálmar + Örn
365:13.34
+9:37.59
1 Suzuki + Kawasaki
105 1
44-Páll + Árni
365:48.50
+10:12.75
1 KTM + Husaberg
106 1
35-Arnar + Pétur
365:53.71
+10:17.96
1 KTM
107 1
132-Karl + Ingvar
368:43.49
+13:07.74
1 Kawasaki + Yamaha
108 1
101-Vilhjálmur + Guðmund
377:18.97
+21:43.22
1 Honda + KTM
109 1
176-Þóroddur Þóroddsson
379:15.13
+23:39.38
2 KTM
110 1
161-Bjarni + Einar
387:30.56
+31:54.81
1 Yamaha
Eknir hringir: 9
111 1
131-Lárus + Steinar
369:27.59 1 Suzuki
112 1
140-Heiðar Þ. Jóhannsson
383:56.52
+14:28.93
2 Honda
113 1
92-Snorri Freyr Ákason
391:31.08
+22:03.49
2
Eknir hringir: 8
114 0
93-Anton + Hjörtur
364:14.41 1 Honda + Husqvarna
115 0
84-Bragi + Guðmundur
381:50.30
+17:35.89
1 Suzuki
Eknir hringir: 7
116 0
162-Birkir + Birkir
366:53.58 1
Eknir hringir: 6
117 0
103-Ágúst + Ólafur
366:11.07 1 Kawasaki + Yamaha

Klaustur

Menn eru byrjaðir að streyma á svæðið. Veðrið er ekki upp á marga fiska, austan rok og rigning, en spáin er skárri fyrir morgundaginn, 8-13 m/s og skúrir.

Góða ferð

Nú þegar allir eru að fara að leggja í hann austur á Kirkjubæjarklaustur er ekki annað að segja en góða ferð og sjáumst kát. Munið að allur akstur mótorhjóla er stranglega bannaður á svæðinu ( nema í keppninni  😉 ) og að lögreglan verður með öflugt eftirlit á staðnum.

Guðm.P.