Greinasafn fyrir flokkinn: Úrslit

Aron í sérflokki í Sólbrekku í dag.

flag5.jpgJames „Robo“ Robinsson náði holuskotinu í báðum mótóunum í MX Open flokki í þriðju umferðinni í Íslandsmótinu í Motocrossi á Sólbrekkubraut í dag.  Ekki náði hann að halda forystunni lengi því Aron Ómarsson tók fljótt framúr honum og hélt forystunni til enda í báðum motounum. Enginn náði að ógna Aroni í dag.

Signý Stefánsdóttir var með mikla forystu í kvennaflokki en helstu keppinautar hennar úr síðustu keppnum voru frá keppni.

Gott veður var á staðnum en brautin var frekar þurr en rigningin lét ekki sjá sig þrátt fyrir spá þar um. Brautin er orðin nokkuð flott eftir að akstursstefnunni var snúið við í sumar, samt þótti hún nokkuð erfið (teknísk). Umhverfið og aðstaðan allt í kringum brautina er á góðri leið með að vera fyrsta flokks.

MX Open

  1. Aron Ómarsson
  2. Hjálmar Jónsson
  3. Eyþór Reynisson

Lesa áfram Aron í sérflokki í Sólbrekku í dag.

Bikarmótið í Sólbrekku

Á verðlaunapalli í MXopen

Bikarmótsdagurinn 10. júlí rann upp þokkalega bjartur eftir rigningu þá um nóttina. Brautin var hæfilega blaut og aðstæður í Sólbrekku hinar bestu þegar keppendur streymdu á svæðið einn af öðrum og komu sér fyrir.

Þátttakan var minni en búist hafði verið við og var ákveðið að keyra saman 3 og 3 flokka og gekk það vel.

Virkilega spennandi og gaman var að fylgjast með keppninni og sýndu margir mjög góða takta.

Aron Ómarsson varð fyrir því óhappi að afturfelgan gaf sig í fyrra motoinu og frambremsurnar í því seinna – sannarlega óvænt. Úrslitin komu því á óvart í sumum flokkum og mátti sjá ný andlit á palli í bland við önnur kunnugleg.

Lesa áfram Bikarmótið í Sólbrekku

Skemmtikeppni Hjartar – Bestu millitímar

Bestu Millitímar

Rásnr og nafn Besti millitími
1 10-Eythor og Konrad 10:33.18
2 9-Atli Mar og Kari 10:44.28
3 20-Gunnar Sig og Borkur 10:43.56
4 4-Dadi skadi og Hilmar 10:53.01
5 7-Haukur #10 og Vidir 11:04.98
6 18-Gardar Atli og Josef 11:06.85
7 13-Stefan G og Simon 11:15.31
8 8-Gunnar Solva og Gudn 11:16.57
9 11-Hjortur P og Kristin 11:20.30
10 15-Elmar og Sigridur Ga 11:43.22
11 3-Agust B og Olafur G 11:47.33
12 17-Eirikur Runar og Thr 11:51.07
13 6-Gretar Solva og Ludv 12:05.62
14 19-Petur og Sveinn St 12:37.86
15 12-Guggi og Eirikur G 12:39.01
16 14-Kristjan S og Olafur 12:39.67
17 16-Trausti og Asdis Olg 12:57.80
18 1-Hilmir og Tedda 13:02.69
19 21-Olafur Thor og Krist 13:12.30
20 5-Thordur A og Sigurst 13:23.78
21 2-Bjarki Larusson 14:45.73

Skemmtikeppni Hjartar – Heildarúrslit

Overall úrslit
Sæti Stig Rásnr og nafn Tími
Eknir hringir: 15
1 100
20-Gunnar Sig og Borkur
185:47.24
2 85
4-Dadi skadi og Hilmar
186:51.39
+1:04.15
3 75
11-Hjortur P og Kristin
188:38.99
+2:51.75
4 67
7-Haukur #10 og Vidir
190:01.38
+4:14.14
5 60
9-Atli Mar og Kari
190:48.50
+5:01.26
6 54
18-Gardar Atli og Josef
192:12.04
+6:24.80
7 49
10-Eythor og Konrad
192:54.94
+7:07.70
8 45
3-Agust B og Olafur G
195:24.50
+9:37.26
Eknir hringir: 14
9 42
13-Stefan G og Simon
186:44.52
10 41
8-Gunnar Solva og Gudn
189:34.30
+2:49.78
11 40
17-Eirikur Runar og Thr
189:56.82
+3:12.30
12 39
14-Kristjan S og Olafur
190:03.35
+3:18.83
13 38
12-Guggi og Eirikur G
196:51.84
+10:07.32
14 37
6-Gretar Solva og Ludv
197:24.41
+10:39.89
15 36
19-Petur og Sveinn St
198:19.06
+11:34.54
Eknir hringir: 13
16 35
15-Elmar og Sigridur Ga
185:53.55
17 34
1-Hilmir og Tedda
191:52.11
+5:58.56
18 33
16-Trausti og Asdis Olg
193:41.13
+7:47.58
Eknir hringir: 12
19 32
5-Thordur A og Sigurst
196:29.54
Eknir hringir: 11
20 31
21-Olafur Thor og Krist
194:03.76
Eknir hringir: 10
21 30
2-Bjarki Larusson
190:08.79

Úrslit í Skemmtikeppni Hjartar

Hjörtur Líklegur, keppendur og aðstoðarfólk

Ég vil byrja á að þakka stjórn VÍK fyrir að bjóða mér að halda þessa keppni, þó vil ég þakka Kela formanni sérstaklega fyrir hans þátt í að þessi keppni gat orðið að veruleika.

Þegar Keli hafði samband við mig og bauð mér að vera með þessa keppni mér til styrktar svo ég gæti keypt mér annað hjól hafði ég ekki mikla trú á að margir kæmi, en gerði mér vonir um 20-30 keppendur, en að fá yfir 40 keppendur í aðal sumarfrísmánuði ársins var framar mínum vonum.

Þá að keppninni sem tókst frábærlega í alla staði. Upphaflega stóð til að ræsa á slaginu 12.00, en skömmu fyrir keppni ákvað ég að láta keppendur fara einn prufuhring fyrir keppni. Það var Guggi sem leiddi keppendur hringinn rétt eins og andamamma sem leiðir ungana sína niður á tjörn og þakka ég honum hér með fyrir. Lesa áfram Úrslit í Skemmtikeppni Hjartar

Aron Ómarsson heldur áfram að sigra

flag1.jpgAron Ómarsson er ósigrandi um þessar mundir í íslenska motocrossinu. Hann sigraði báðar umferðirnar í Álfsnesi í dag og er því enn með fullt hús eftir tvær keppnir af fimm. Keppnin í dag var nokkuð létt fyrir hann og var forystan nánast örugg frá upphafi til enda. Gestakeppandinn James Robinson frá Malasíu varð annar og Gylfi Guðmundsson þriðji. Veðrið var frábært, brautin var frábær, keppnin frábær og stemmningin frábær.

Úrslitin eru að týnast inn og verður þetta uppfært hér smátt og smátt…. Lesa áfram Aron Ómarsson heldur áfram að sigra