Greinasafn fyrir flokkinn: Úrslit

Tímar og úrslit frá Hellu

Tímarnir frá Enduroinu á Hellu og úrslitin í Íslandsmótinu eru loks allir komnir á sinn stað HÉR

Úrslitin í Enduroinu á Hellu og í Íslandsmótinu 2004

Vefstjóri henti hér inn overall úrslitum á vefinn. Vona að menn sýni þolinmæði með restina af úrslitunum, en við óskum Einari Sigurðarsyni á KTM til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn, en í öðru sæti varð Valdimar Þórðarson á Yamaha og í því þriðja Ragnar I Stefánsson á Hondu.  Í Baldursdeild var það Gunnlaugur Karlsson sem varð Íslandsmeistari á KTM, annar varð Helgi Már Gíslason og þriðji Ágúst Már Viggósson…meira um keppnina síðar

Speedway á Neskaupsstað – úrslit

Litlu gaurarnir

Hér eru úrslitin frá speedway-woobs keppninni á Neistaflugi

Ofurflokkurinn
1) Steini Tótu Husaberg FE 650
2) Einar Már Einarson Yamaha YZ 250
3) Kristdór Þór Gunnarsson Honda CRF 250

50 cc götuskráðar skellinöðrur
1) Eyþór Halldórsson Suzuki RMX 50
2) Reynir Örn Harðarson Gas Gas 50cc
3) Guðjón Arnar Suzuki RMX 50

Mini 50 cc crosshjól
1) Jón Þór Ágústson TM 50cc
2) Kári Tómasson KTM SX 50cc
3) Daníel Hafþórsson Husqvarna 50cc

Vélhjólaíþróttaklúbburinn í Fjarðabyggð
vifmoto@simnet.is


Úrslit frá Ólafsvík

Úrslitin og staðan í Íslandsmótinu í Motocross eru komin inn á vefinn….sjá meira

Úrslit frá Akureyri

Úrslitin í bikarmótinu á Akureyri í gær eru eftirfarandi:

BIKARMÓT Í MOTOCROSSI Á AKUREYRI 31. JÚLÍ

ÚRSLIT FRá BIKARMÓTINU Í MOTOCROSSI Á AKUREYRI 31.JÚLÍ 2004.

A-FLOKKUR.

  1. MICKE FRISK 60 STIG
  2. RAGNAR INGI STEFÁNSSON 51 STIG
  3. VALDIMAR ÞórðARSON 39 STIG
  4. EINAR SIGURÐARSON 36 STIG
  5. REYNIR JÓNSSON 34 STIG
  6. JÓHANN ELFARSSON 33 STIG
  7. HAUKUR ÞORSTEINSSON 30 STIG
  8. HELGI VALUR GEORGSSON 26 STIG

B-FLOKKUR

  1. HJÁLMAR JÓNSSON 57 STIG
  2. BENEDIKT HELGASON 47 STIG
  3. GYLFI FREYR GUÐMUNDSSON 46 STIG
  4. PÉTUR I SMÁRASON 39 STIG
  5. ÁRNI GUNNAR HARALDSSON 36 STIG
  6. STEINN HLÍÐAR JÓNSSON 32 STIG
  7. ÞÓR ÞORSTEINSSON 24 STIG
  8. PÁLMI GEORG BALDURSSON 18 STIG
  9. ALEXANDER KÁRASON 9 STIG
  10. ERLING VALUR FRIÐRIKSSON 8 STIG

C-FLOKKUR

  1. ARNÓR HAUKSSON 51 STIG
  2. GUNNLAUGUR J GUNNLAUGSSON 50 STIG
  3. JÓHANN G. ARNARSON 45 STIG
  4. ANTON ÞÓRARINSSON 36 STIG
  5. MAGNÚS ÞÓR SAMÚELSSON 32 STIG
  6. GEIR ÓMAR ARNARSON 30 STIG
  7. JÓNAS STEFÁNSSON 27 STIG
  8. GUNNAR HÁKONARSON 27 STIG
  9. KRISTINN GÍSLI GUÐMUNDSSON 19 STIG
  10. ELMAR GUÐMUNDSSON 19 STIG
  11. STEFÁN ÞÓ JÓNSSON 11 STIG
  12. ÁRNI GRANT 4 STIG
  13. JÓHANN EINAR BJÖRNSSON 3 STIG

125 CC FLOKKUR UNGLINGA

  1. ANITA HAUKSDÓTTIR 50 STIG
  2. ARNÓR HAUKSSON 40 STIG
  3. JÓNAS STEFÁNSSON 34 STIG
  4. ATLI JÓNSSON 30 STIG

KVENNAFLOKKUR

  1. ANITA HAUKSDÓTTIR 60 STIG
  2. KAREN ARNARDÓTTIR 51 STIG
  3. GUÐBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR 45 STIG
  4. THEODÓRA B HEIMISDÓTTIR 26 STIG

85 CC FLOKKUR UNGLINGA

  1. KRISTÓFER FINNSSON 57 STIG
  2. FREYR TORFASON 54 STIG
  3. BALDVIN GUNNARSSON 41 STIG
  4. SVAVAR SMÁRASON 35 STIG
  5. SIGURGEIR LÚÐVÍKSSON 32 STIG
  6. BJÖRN ÓMAR SIGURÐSSON 28 STIG
  7. ÓMAR  GUNNLAUGSSON 22 STIG
  8. BJARKI SIGURÐSSON 18 STIG
  9. HAFÞÓR ÁGÚSTSSON 17 STIG

Dagskrá:
11:30 Mæting keppenda í 80, 125cc og kvennaflokki.

11:30 Skoðun hjóla í 80cc, 125cc og kvennaflokki.

12:00 Mæting keppenda C, B og A flokki

12:00 Skoðun hjóla C, B og A flokki

13:00 Upphitun

14:00 Moto 1 í 80cc og Kvennaflokki

14:15 Moto 1 í 125 cc

14:30 Moto 2 í 80cc og Kvennaflokki

14:45 Moto 2 í 125 cc

15.00 Moto 1 C flokkur

15:15 Moto 1 B flokkur

15.30 Moto 1 A flokkur

15.45 Moto 2 C flokkur

16:00 Moto 2 B flokkur

16.15 Moto 2 A flokkur

16.30 Moto 3 B flokkur

16:45 Moto 3 A flokkur

17.15 Verðlaunaafhending.

ATH. ef ekki er næg þátttaka, verða einhverjir flokkar keyrðir saman og gæti þá dagsskrá riðlast.

Flokkaúrslit 2002

Alltaf gaman að birta flokkaúrslitin…. aftur… og ….
En vefnum hafa borist endur skoðuð, endur skoðuð úrslit.
Eftir bollaleggingar við hinn æðsta strump Endurosins, kom í ljós að undirritaður hafði notað ranga reikni-aðferð við útreikning á sætum til flokkameistara í flokkum. Enda voru fyrri niðurstöður birtar með fyrirvara. Svo hefur flokknum 40+ verið bætt við. En þetta ætti að vera rétt útkoma.
Með kveðju, Þór Þorsteinsson
Lesa áfram Flokkaúrslit 2002