Vefurinn (vefstjóri) er í sumarfríi (alltaf í fríi) og ekki verið í aðstöðu til að uppfæra vefinn. Nú gafst loksins tækifæri til að birta úrslitin. Vefurinn biðst afsökunar á þessum töfum. Sjá nánar hér
Greinasafn fyrir flokkinn: Úrslit
Motocrosskeppnin á Selfossi
Blíðskaparveður heilsaði motocross mönnum á Selfossi á laugardaginn þegar þeir mættu til leiks og allir voru í hátíðarskapi. Brautin var svo flott að hún myndi sæma sér vel í opnumyndi í Racer X. Formaðurinn bað Guðina um „traction-“ rigningu og var hann bænheyrður. Byrjað var á Unglingaflokki og fór hann vel fram, gríðarlega efni eru þessir strákar allir, Kári JHMson sýndi að hann er efni í meistara. Ishmael kom sterkur inn í B-flokkinn og sigraði með þéttum akstri. Í A-flokknum sýndi Raggi að hann er sýnd veiði en ekki gefin, seiglan og reynslan var notuð í botn. Annars segja tölurnar sýnu máli en þær má sjá hér.
Að lokum vill stjórn klúbbsins þakka þeim sem lögðu hönd á plóginn fyrir gott starf. Flaggarar, keppnisstjórn, skoðarar, tímatökuhjónin, gröfukallar, dýnan á staurnum, áhorfendur fyrir klappið, þulurinn fyrir crap-ið (rímar næstum því) og allir hinir.
Úrslitin hafa verið birt hér
Úrslitin frá Selfossi
Vefstjóri var á ferðalagi um helgina og var því ekki að aðstöðu til að setja úrslitin strax inn. Ekki tók síðan betra við í morgun en hendin lenti beint undir hnífnum hjá einhverjum skurðlækni og er vefstjóri ný kominn heim. Síðar í dag eða kvöld mun vefstjóri, vopnaður annarri hendinni og pilluglasi, gera tilraun til að vinna upp úrslitin fyrir vefin og birta þau. Biðst vefurinn afsökunar á þessum töfum.
Nánari úrslit úr mýrarspyrnunni
Úrslit úr mýrarspyrnu VÍH 2001.
Einungis eru birt nöfn/númer þeirra sem luku keppni.
Aftakaveður kom í veg fyrir almennilega skráningu og eru upplýsingarnar birtar beint upp úr bókinni.
Sæti | Nafn | Tími |
1 | Svanur Tryggvasson | 0:38:09 |
2 | Magnús Þór Sveinsson | 0:43:11 |
3 | Þorsteinn Marel | 0:46:01 |
4 | nr 37 | 0:46:08 |
5 | nr. 30 Þorri | 0:49:06 |
6 | Finnur bóndi | 0:50:35 |
7 | Ingvar Hafberg | 0:50:36 |
8 | Þór | 0:54:43 |
9 | Haukur -17 | 0:56:24 |
10 | Ishmael | 0:57:04 |
11 | nr 97 | 1:01:50 |
12 | nr 80 | 1:11:01 |
13 | Skúli Inga | 1:19:04 |
14 | nr 45 | 1:21:03 |
15 | Ragnar | 1:21:06 |
16 | Árni | 1:34:03 |
17 | Kóngurinn (þjófstart) | 1:34:29 |
18 | Hjörtur bangsi | 1:48:20 |
19 | nr 90 | 2:17:07 |
20 | nr 183 | 2:17:08 |
21 | Kári Jóns | 2:46:51 |
22 | Valþór | 3:16:31 |
23 | Gummi púki | 3:40:00 |
Úrslit frá Hellu
Keppnin tókst frábærlega miðað við aðstæður. Strax um morguninn bilaði prentarinn og ekki hægt að prenta neitt út. Grenjandi rigning og hávaðarok gerði alla pappírsvinnu vonlausa og samskipti í gegnum talstöðvar voru vægast sagt óskýr í þessu roki. Hljóðkerfið sem VÍH leigði bilaði þegar kom að verðlaunaafhendingunni og þegar allt var yfirstaðið festist trukkurinn í brekkunni. Má segja að allt hafi gengið á afturfótunum en keppnin gekk samt upp og höfðu áhorfendur gaman af þessu.
Skjár 1 var á staðnum og má búast við einhverjum myndum í þættinum Mótor. Ekki hefur fengist staðfesting frá þeim hvenær þessar myndir birtast. Lesa áfram Úrslit frá Hellu
Úrslitin komin
Úrslitin hafa verið birt frá motocross keppninni í Ólafsvík. Vegna bilunar í tímatökubúnaði liggja engar upplýsingar um millitíma fyrir.
19
Maí. Motocross – Bikarmót í Ólafsvík. |
Bilun varð í tímatökubúnaði og því ekki hægt að |
Úrslit í A flokk |
||||||
Sæti |
Rásnr. |
Keppandi | Moto 1 | Moto 2 | Moto 3 | Samtals |
1 | 1 | Viggó Viggósson | 20 | 20 | 20 | 60 |
2 | 5 | Ragnar Ingi Stefánsson | 17 | 17 | 17 | 51 |
3 | 3 | Reynir Jónsson | 15 | 15 | 15 | 45 |
4 | 15 | Valdimar Þórðason | 13 | 10 | 13 | 36 |
5 | 6 | Steingrímur Leifsson | 9 | 9 | 11 | 29 |
6 | 17 | Haukur Þorsteinsson | 8 | 11 | 10 | 29 |
7 | 4 | Helgi Valur Georgsson | 7 | 13 | 5 | 25 |
8 | 34 | Arni Stefánsson | 5 | 8 | 9 | 22 |
9 | 9 | Þorsteinn Marel | 3 | 7 | 8 | 18 |
10 | 22 | Ingvar Hafbergsson | 2 | 5 | 7 | 14 |
11 | 19 | Egill Valsson | 4 | 4 | 6 | 14 |
12 | 7 | Guðmundur Sigurðsson | 10 | 1 | 1 | 12 |
13 | 41 | Michael B. David | 6 | 6 | 0 | 12 |
14 | 23 | Jóhann Ögri Elvarsson | 11 | 1 | 0 | 12 |
15 | 56 | Bjarni Bærings | 1 | 3 | 3 | 7 |
16 | 59 | Svanur Tryggvason | 1 | 1 | 4 | 6 |
17 | 147 | Jón Haukur Stefánsson | 1 | 2 | 1 | 4 |
18 | 91 | Elmar Eggertsson | 1 | 0 | 2 | 3 |
19 | 21 | Þorsteinn B. Bjarnarson | 1 | 1 | 1 | 3 |
Úrslit í B flokk |
|||||
Sæti |
Rásnr. |
Keppandi | Moto 1 | Moto 2 | samtals |
1 | 49 | Gunnar Sölvason | 17 | 20 | 37 |
2 | 107 | Þorsteinn Bárðason | 20 | 17 | 37 |
3 | 127 | Magnús Ragnar Magnússon | 15 | 11 | 26 |
4 | 25 | Magnús Þór Sveinsson | 11 | 15 | 26 |
5 | 123 | Haukur B. Þorvaldsson | 7 | 13 | 20 |
6 | 115 | Ismael David | 10 | 10 | 20 |
7 | 92 | Björgvin Sveinn Stefánsson | 8 | 10 | 18 |
8 | 154 | Helgi Reynir Árnason | 9 | 9 | 18 |
9 | 81 | Þóroddur Þóroddsson | 13 | 1 | 14 |
10 | 93 | Steinn Hlíðar Jónsson | 5 | 7 | 12 |
11 | 72 | Steindór Hlöðversson | 2 | 8 | 11 |
12 | 36 | Þór Þorsteinsson | 4 | 6 | 10 |
13 | 76 | Pétur Smárason | 3 | 5 | 8 |
14 | 82 | Finnur Aðalbjörnsson | 6 | 2 | 8 |
15 | 180 | Ríkharð Ingi Jóhannsson | 1 | 4 | 5 |
16 | 131 | Jón Ómar Sveinbjörnsson | 1 | 3 | 4 |
17 | 77 | Bergmundur Elvarsson | 0 | 1 | 2 |
18 | 132 | Tryggvi Þór Aðalsteinsson | 1 | 0 | 1 |