Ef eitthvað mæti setja út á þá er það að veðrið var gott, næstum því of gott. En til þess að svona keppni verði þá verður að hafa frábært fólk til að starfa við keppnina og ekki síður verður að hafa einstakt fólk til að skaffa aðstöðuna og ástæðuna til að keppnin getur orðið. Ábúendur að Ásgarði og eigengur Systrakaffi eru ástæða þess að þessi keppni gat orðið. Að ógleymdu því starfsfólki sem þarf til þess að þessi keppni verði að veruleika, brautarverðir, tímaverðir , keppnistjórar, án þeirra gæti svona keppni aldrei orðir. Fyrir hönd VÍK er sagt: TAKK, TAKK, TAKK og, aftur TAKK.
Helstu úrslit voru sem hér segir:
Lesa áfram Klaustur 2012. Frábært ? Já.