Hér eru línurnar voru settar fyrir sumarið. Ákveðið var kynna nýja opnunartíma brauta, verðskrá og fjórar bikarkeppnir.
Verðskrá:
- Árskort stórt hjól 24.000 (smella til að kaupa)
- Árskort lítið hjól: 12.000 (smella til að kaupa)
- Dagskort í crossbraut fyrir félagsmenn: 1.200 kr.
- Dagskort í endúróbraut fyrir félagsmenn: frítt
- Dagskort í crossbraut fyrir utanfélgasmenn: 1.500 kr.
- Dagskort í endúróbraut fyrir utanfélagsmenn: 1.000 kr.
Opnunartímar MX brauta í Bolaöldu:
- Þriðjudagar 16-21
- Fimmtudagar 16-21
- Laugardagar 10-17
- Sunnudagar 10-17
- Lokað í mx-braut mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
- Endúróbrautin er alltaf opin.
Opnunartímar í Álfsnesi
- Mánudagar 16-21
- Föstudagar 16-21
- Laugardagar 10-17
- lokað aðra daga
Dauður mótor á bílastæði, teyma verður hjólin að tilgreindu startsvæði.
Bikarkeppnir
Keppnisgjald 3.000, flokkum raðað í moto þegar skráning er ljós, reglur og tímalengd verður kynnt fyrir hvert mót.
- Bolaalda – Mánudaginn 13. Júní
- Álfsnes – Sunnudaginn 26. Júní.
- Styrktarkeppni enduro 15. Júlí
- Bolaalda – Mánudaginn 14. Ágúst.