SKRÁNINGU LÝKUR KL 22:00 Í KVÖLD SUNNUDAG.
Bikar-æfingakeppni verður haldin í Álfsnesbraut Mánudaginn 27.06.11. Skráning er hér. Skráningarfrestur til 22:00 Sunnudag 26.06.11.
Dagskrá er einföld, 85cc kk og kvk, kvennaflokkur, B flokkur, 40+ og 50+ flokkar keyra í 2 x 10 mín + tveir hringir. Unglinga, Mx2 og MxOpen keyra 2×15 mín + tveir hringir. Kostnaður er kr 3000 fyrir keppanda.
Skoðun frá 18:00 – 19:00. 1. Moto 19:15. Nánari dagskrá þegar fjöldi keppenda er staðfestur. Keppnisstjórn áskilur sér rétt til að sameina flokka í moto ef þurfa þykir. Keppendur / aðstandendur sjá um flöggun.
Nitró verður með sértilboð á leigusendum fyrir þá sem vilja prófa að taka þátt, 3000 kr fyrir fullorðna og 2000 kr fyrir yngri en 16 ára. Ath Nitro sér alfarið um leigusendana, hafið samband þangað til að fá upplýsingar.
Gaman saman.