![teamiceland](http://www.motocross.is/wp-content/uploads/2010/09/teamiceland-200x105.png)
Motocross tímaritið Vurbmoto birti í gær frétt um strákana okkar með fyrirsögninni „Livin’ the dream“. Greinin segir frá ævintýrum liðisins fram að þessu í undirbúningi fyrir MXoN sem hefst á morgun.
Segir sig sjálft…motocross
Old boy´s og B æfing í Motomos í kvöld kl 18:00. Allir velkomnir, kostar ekkert að vera með, bara mæta með miða ;-)Skemmtilegast er að sem flestir mæti, komin fín aðstaða, kaffi og klósett:) Sjáumst hress. Ætlum að vera með þessar æfingar 2 í viku, á miðviku og sunnudögum á meðan veður leyfir. Æfingarnar snúast aðalega um að hjóla saman, leynitrikk rædd og síðan höfum við tekið 3-4 moto, með starti. Ofsa gaman 🙂
Kaninn kann að búa til kynningarmyndbönd, hér er þeirra framlag fyrir MXoN.
Eftir miklar hremmingar við að útvega keppnishjól fyrir MXoN hefur landsliðið loksins náð að ganga frá hjólamálum. Strákarnir munu allir keyra á Kawasaki eftir að liðið komst í samband við Kawasaki söluaðila í Denver sem útvegar þeim keppnishjól og ýmislegt fleira.