Í flestöllum þeim löndum sem við miðum okkur við hafa verið teknar upp reglur um leyfilegan hámarks hávaða frá mótorhjólum. Rökin fyrir því að setja reglur af þessu tagi eru í mínum huga aðallega tvíþætt.
· Að vernda heyrn keppenda, aðstoðarmanna, starfsmanna á keppnum og áhorfenda.
· Að draga úr hávaðamengun í umhverfinu sem er þyrnir í augum almennings í landinu.
Reglur um leyfilegan hámarkshávaða frá útblástursröri mótorhjála er að finna í motocross- og enduro-reglum MSÍ. Í reglum MSÍ segir Lesa áfram 98 dB