Hjalli eða Hjálmar Jónsson er búinn að vera í topp baráttunni í motocross í mörg ár. MXTV hitti Hjalla og fékk hann til að svara nokkrum spurningum.
[flv width=“400″ height=“240″]http://www.motocross.is/video/mxgf/hjalli/Hjalli.flv[/flv]
Segir sig sjálft…motocross
Hjalli eða Hjálmar Jónsson er búinn að vera í topp baráttunni í motocross í mörg ár. MXTV hitti Hjalla og fékk hann til að svara nokkrum spurningum.
[flv width=“400″ height=“240″]http://www.motocross.is/video/mxgf/hjalli/Hjalli.flv[/flv]
Eins og fram hefur komið er MXTV búið að taka viðtöl við keppnisfólkið í
motocrossi og nú er komið að Íslands meistara kvenna 2007
Karen Arnardóttir #132.
[flv width=“410″ height=“250″]http://internet.is/mx/karen.flv[/flv]
Garðar er búinn að skafa brautina og slétta hana. Núna er frostlaust og bjart veður og brautin í frábæru standi. Á morgun er spáð frosti og því síðasti séns í bili að hjóla í frostlausu. Miðarnir eru í Kaffistofunni, have fun!
Við feðgarnir skelltum okkur í næturmotocrossið í Bolaöldu, þar var búið að koma fyrir tveimur risa ljósamöstrum og eitthvað af lausum kösturum. Þetta var frábært eða það sögðu þeir sem þorðu út í 30 lítra á sekúndu og það var fullt af fólki !
Ég sat inn í bíl með þurrkurnar í botni og reyndi að ná video út um gluggann sem er hér.
Merkilegt þetta veður, nú er motocrossbrautin í Bolaöldu frostlaus og í frábæru standi og það um hávetur. Arnar Ingi #616 var þar í gær og brosti allan hringinn, brautin ófrosin, röttar í beygjum og pöllum og aðeins einn pollur. Það er því hugmynd að breyta næturenduroinu tímabundið í næturmotocross í brautinni annað kvöld, miðvikudagskvöld kl. 20. Landsnet lánar okkur eitt mastur með kösturum sem stillt verður upp í brautinni ásamt bílum þar sem því verður komið við. Auk þess mæta menn bara með allan tiltækan ljósabúnað á hjólin og láta vaða í brautina. Það er spáð 5 stiga hita og lítils háttar rigningu þannig að veðrið spillir ekki fyrir. Slóðarnir eru væntanlega talsvert blautir þannig að þetta er það besta sem býðst. Heitt kaffi/kakó og piparkökur í húsinu. Skemmtum okkur í skammdeginu! 🙂
MXTV lét sig ekki vanta á kreppukrossið og skaut. Reyndar mættum crewið frekar seint þannig að aðeins eru til myndir af einu moto-i ….en það er meira en aðrar sjónvarpsstöðvar sýna 🙂