Greinasafn fyrir flokkinn: MotoMos

MotoMos er Motocrossfélag Mosfellsbæjar

Lokun í MotoMos

MotoMos verður lokuð eftir kl 18:00 í dag vegna undirbúnings fyrir púkamótið,  brautin verður lokuð fram að keppni, erum að græja og gera allt klárt fyrir sunnudaginn.

Skráning í Púkakeppni MotoMos

tun1

Opið er fyrir skráningu í púkakeppni MotoMos sem verður 30. ágúst.  Ýtið hér til að skrá ykkur.

Púkakeppni MOTOMOS

tun

Þann 30 ágúst verður haldinn krakkakeppni í Motomos-brautinni í tilefni af bæjarhátíð Mosfellinga, Í túninu heima.
Keppnin er opinn fyrir krakka á aldrinum 6 til 13 ára og verður skipt í fjóra flokka eftir aldri,
þ.e. 6 – 7 ára 8 – 9 ára, 10 – 11 ára og 12 – 13 ára óháð vélarstærð.  Tveir flokkar verða keyrðir saman í brautinni og lítur dagskráin svona út:

tt1

Í keppninni verður tímataka með MSÍ kerfinu svo þeir sem hafa aðgengi að sendum eru hvattir til að koma með þá, Motomos mun sjá þeim sem ekki geta útvegað sér senda fyrir þeim búnaði sem þarf.
Keppnisgjald er kr. 1.000,- og er innifalið í því brautargjald og sendir ef þarf.

Skráning hefst á morgun á www.motomos.is

Dagskrá LEX Games

lex09_logo_150Dagskráin fyrir LEX-Games er komin á hreint. Þetta lítur út fyrir að verða allsvakalegt partý. Nú geta allir prentað út dagskrá og plakat og límt uppá vegg hjá sér

Dagskrá á A5
Plakat á A3

Annars er þetta svona:

kl:12.00 Fjórhjólacross keppni
kl:12.20 Krakkaskóli VÍK (Motorhjól)
kl:12.30 Verðlaun og tónlist
kl:12.40 Motocross keppni

Lesa áfram Dagskrá LEX Games

Landsliðið með límmiða til sölu

icelandLandsliðið í motocross hefur hafið fjáröflun fyrir ferðina til Ítalíu í október. Til sölu eru Team Iceland límmiðar og er þeir seldir á 1.000.-
Miðarnir eru auðvitað merktir landsliðsmönnunum og númerunum þeirra á MXoN:

  • ARON #88
  • VIKTOR #89
  • GULLI #90

Þeir verða seldir í Bolöldu um helgina og í Verslunini Moto næstu 3 vikur.

Munið skráningu lýkur í kvöld

Munið skráninguna í lokaumferð íslandsmótsins í motocrossi sem lýkur í kvöld.
Nú er tilvalið fyrir byrjendur að bíta á jaxlinn og láta vaða!
Heimasíða MSÍ