Greinasafn fyrir flokkinn: MSÍ

Hér eru opinberar fréttir frá Mótorhjóla- og snjósleðasambandi Íslands.

Úrskurður í kærumálum vegna 1. umferðar Íslandsmótsins í Enduro

Enduronefnd VÍK bárust tvær kærur vegna 1. umferðar Íslandsmótsins í Enduro 12. júní sl. Annars vegar var kærð ákvörðun keppnisstjóra, Eggerts Kristinssonar, að fella niður einn hring af Viggó Erni Viggóssyni fyrir að hafa þegið aðstoð í keppnisbraut.

Hins vegar barst kæra vegna ákvörðunar keppnisstjóra að keppandi númer 199, Micke Frisk gæti tekið þátt í keppninni og unnið til verðlaun en hlyti ekki stig til Íslandsmeistaratitils þar eð hann bæri sænskan ríkisborgararétt og uppfyllti ekki skilyrði ÍSÍ um þriggja ára búsetu á landinu. Lesa áfram Úrskurður í kærumálum vegna 1. umferðar Íslandsmótsins í Enduro

Uppfærð keppnisnúmer

Fresturinn til að breyta keppnisnúmerum rennur út næstkomandi sunnudag, 26 janúar á hádegi.  Nú þegar hafa nokkrir breytt um númer.  Stjórn VÍK vill koma eftirfarandi á framfæri.

  • 1. Sendið tölvupóst sem er eins og sagt er í leiðbeiningunum (sjá leiðbeiningar og ný númer.)
  • 2. Ekki biðja um „eitthvað númer“
  • 3. Ekki biðja um númer sem einhver annar hefur.
  • 4. Hægt er að skipta á númerum ef báðir aðilar samþykkja og láta vita í tölvupóstum.
  • 5. Þeir sem sendu tölvupóst fyrir umsóknarfrest þurfa að senda aftur. Þeir sem sendu fyrirspurn um „eitthvað númer“ þurfa að skilgreina númerið.
  • 6. Lesið reglurnar

kv. / Stjórn VÍK

Keppnisnúmerin eru komin

Eins og mönnum er kunnugt samþykkti stjórn VÍK nýtt fyrirkomulag á númerakerfi s.l. vor og kemur það nú til framkvæmda. Fyrirkomulagið er ferils-númerakerfi sem er byggt á AMA kerfinu í USA og FIM kerfinu í GP-inu.

KEPPNISNÚMER

Eins og mönnum er kunnugt samþykkti stjórn VÍK nýtt fyrirkomulag á númerakerfi
s.l. vor og kemur það nú til framkvæmda. Fyrirkomulagið er ferils-númerakerfi
sem er byggt á AMA kerfinu í USA og FIM kerfinu í GP-inu. Úthlutunarreglur
eru eftirfarandi

1.
Núverandi meistari getur valið númer 1 í sinni grein árið eftir að hann
er meistari. (Hann má keyra með ferilsnúmerið sitt ef hann vill.)

2.
Fyrrverandi Íslandsmeistarar í MX eða Endúró geta valið um 2-999 (sá
stigahæsti velur fyrst).

3.
Menn í top 10 í annaðhvort enduro eða motocross geta valið ferilsnúmer á
bilinu 10-999 (þetta þýðir að maður þarf að ná í top 10 til að geta
breytt númeri)

4.
Ef maður með hærra númer en 10 verður ísl.m í Endúró eða Motocross
fær hann að velja sér ferilsnúmer undir 10 (það sem er laust)

5.
Ef ökumaður nær ekki stigi til Ísl.m. í 2 tímabil missir hann
ferilsnúmer.

6.
Öðrum sem hlotið hafa stig undanfarin tvö ár er úthlutað númeri frá 20.

7.
öll ágreiningsefni skulu afgreidd af stjórn VÍK.

Eingöngu
er um eitt skiptitímabil að ræða fyrir hvert keppnistímabil.
Menn keyra með þessi númer út ferilinn, nema þeir velji laust númer
ári síðar eða lendi í topp 10 á tímabilinu.

Nýjir
keppendur geta valið um laus númer á bilinu 20-999.

Umsóknir um keppnisnúmer sendast á Gunnar Atla

Kveðja,
Stjórn VÍK

ÖKUMAÐUR NÚMER
Íslandsmeistari 1
Viggó
Viggóson
2
Reynir
Jónsson
3
Einar
Sigurðsson
4
Helgi
Valur Georgsson
5
Þorvarður
Björgúlfsson
6
Frátekið 7
Frátekið 8
Frátekið 9
Haukur
Þorsteinsson
10
Gunnar
Þór Gunnarsso
11
Sölvi
Árnason
12
Steingrímur
Leifsson
13
Gunnar
Sölvason
14
Frátekið 15
Frátekið 16
Jóhann
Ögri Elvarsson
17
Frátekið 18
Frátekið 19
Gunnar
Atli Gunnarsson
20
Guðmundur
Sigurðsson
21
Magnús
Þór Sveinsson
22
Mikael
B David
23
Steini
Tótu
24
Vignir
Örn Oddsson
25
Vignir
Sigurðsson
26
Magnús
Ásmundsson
27
Svanur
Tryggvason
28
Egill
Valsson
29
Þorvaldur
Ásgeirsson
30
Finnur
Aðalbjörnsson
31
Rúnar
M. Jónsson
32
Árni
Stefánsson
33
Sigurður
Bjarni Rich
34
Pétur
Smárason
35
Stefán
Briem
36
Ingvar
Hafberg
37
Jón
Haukur Stefánsso
38
Steinn
Hlíðar Jónsso
39
Hákon
Ásgeirsson
40
Hafsteinn
Þorvaldsso
41
Björgvin
Sveinn Stefánsson
42
Sveinn
Aron Sveinsson
43
Ingvar
Örn Karlsson
44
Bergmundur
Elvarsson
45
Kári
Jónsson
46
Snorri
Gíslason
47
Sævar
Benónýsson
48
Gunnlaugur
Gunnlaugs
49
Gísli
A Guðmundsson
50
Haraldur
Ólafsson
51
Haukur
Þorvaldsson
52
Þór
Þorsteinsson
53
Gylfi
Freyr Guðmunds
54
Heiðar
Jóhannsson
55
Gunnar
Örn Svavarsson
56
Ríkharður
Reynirsson
57
Benóný
Benónýsson
58
Birkir
Viðarsson
59
Magnús
Másson
60
Björn
Ingvar Einarss
61
Sigurður
Heiðar Sigurðsson
62
Magnús
Ragnar Magnússon
63
Jón
B Bjarnarson
64
Skarphéðinn
Yngvason
65
Kristján
Grétarsson
66
Þorgeir
Ólason
67
Ragnar
Ingi Stefánss
68
Björgvin
Guðleifsson
69
Kristófer
Þorgeirsson
70
Ívar
Guðmundsson
71
Steinar
Aronsson
72
Guðmundur
Jóhannsson
73
Árni
Gunnar Haraldss
74
Rúnar
Örn Ólafsson
75
Jóhannes
Már Sigurðsson
76
Sigurjón
Eðvardsson
77
Brynjólfur
Þorkelsso
78
Þorsteinn
Bjarnason
79
Bjarni
Bærings
80
Björn
Ingvar Pálmaso
81
Ingi
Þór Ólafsson
82
Páll
Melsted
83
Gretar
Jóhannsson
84
Bjarni
Hannesson
85
Einar
Bjarnason
86
Sveinn
Markússon
87
Ásmundur
Stefánsson
88
Magnús
Bess
89
Jóhann
Gunnlaugsson
90
Guðmundur
Guðlaugsson
91
Elmar
Eggertsson
92
Höskuldur
Örn Arnars
93
Símon
Eðvarðsson
94
Steindór
Hlöðversson
95
Þóroddur
Þóroddsson
96
Aron
Reynirsson
97
Björn
B Steinarsson
98
Emil
Kristjánsson
99
Árni
Gunnarsson
100
Elmar
Már Einarsson
101
Guðmundur
B Bjarnarson
102
Haraldur
Magnússon
103
Mikael
Berndsen
104
Guðni
Friðgeirsson
105
Jón
Hafsteinn Magnússon
106
Helgi
Reynir Árnason
107
Guðmundur
Ingi Arnar
108
Ingólfur
Kolbeinsson
109
Friðrik
Jón Stefánss
110
Gunnlaugur
Karlsson
111
Magnús
Þór Bjarnason
112
Valdimar
Kristinsson
113
Björgvin
Atlason
114
Benedikt
Óskar Steingrímsson
115
Guðmundur
Guðmundsso
116
Jón
Einar Guðmundsso
117
Hrafn
Guðbergsson
118
Friðrik
Arilíusson
119
Kristinn
Gísli Guðmundsson
120
Stefán
Þór Svansson
121
Aron
Reynisson
122
Sveinn
Birgisson
123
Víðir
Hermannsson
124
Ragnar
Kristmundsson
125
Gunnar
Örn Gunnarsso
126
Sveinn
B Jóhannesson
127
Mattías
Mattíasson
128
Einar
Örn Þórsson
129
árni 130
Jón
Finnur Oddsson
131
Bjarni
TH Jónsson
132
Þorvaldur
Geir Sigurðsson
133
Svavar
Friðrik Smárason
134
Sverrir
Jóhann Jóhannsson
135
Hrafnkell
Sigtryggss
136
Tómas 137
Laust 138
Hjálmar
Jónsson
139
Jökull
Gunnarsson
140
Kolbeinn
Jónsson
141
Jakob
Björnsson
142
Ólafur
Haukur Hansse
143
Sigvaldi
Þ Emilsson
144
Aðalgeir
Sævar Óskarsson
145
Björn 146
Bjarni 147
Þröstur
B Sigurðsson
148
Sævar 149
Hannibal
Sigurvinsso
150
Andrés
Kr. Þorgeirsson
151
Egill
Guðmundsson
152
Friðjón
Ásgeirsson
153
Kári
Sigurbjörnsson
154
Þengill
Stefánsson
155
Ríkharður
Ingi Jóhan
156
Raggi 157
Stefán 158
Víðir
Starri Vilberg
159
Hólmfríður
Karlsdóttir
160
Emil 161
Siggi 162
Ómar
Stefánsson
163
Reynir 164
Sölvi
B Sveinsson
165
Guðmundur
Þórir Sigurðsson
166
Birgir
Jónsson
167
Halldór
Albertsson
168
Viðar
Th Viðarsson
169
Friðjón
Hauksson
170
Haraldur
Örn Haraldsson
171
Árni
Ísberg
172
Davíð
Sölvason
173
Eiríkur
Haraldsson
174
Gunnar
Svanur Einarsson
175
Jón
H Jónsson
176
Jón
Gísli Benonýsson
177
Kjartan
Björgvinsson
178
Magnús
Ómar Jóhannsson
179
Ólafur
Gylfason
180
Aron
Frank Leópoldsson
181
Ríkardur
Jonsson
182
Tryggvi
Þór Aðalsteinsson
183
Viggó
Guðmundsson
184
Vilhjálmur
Torfason
185
Þorsteinn
Barðason
186
Heiðar
Hlöðversson
187
Hallgrímur
Óskarsson
188
Sindri
Sigurðsson
190
Erna
Haraldsdóttir
191
Einar
Skúli Skúlason
198
Valdimar
Þórðarson
199
Kristján
Guðmundsson
200
Erling
Valur Friðriksson
201
Aðalheiður
Birgisdóttir
202
Ívar
Örn Lárusson
203
Vigir
Þór Ólafsson
204
Ómar
Gunnarsson
205
Freyr
Torfason
210
Sveinn
Markússon
211
Baldur
Þór Davíðsson
212
Bergþór
Ásgeirsson
222
Elías
Marel Þorsteinsson
224
Einar
Sverrisson
227
Þór
Fannar Þórhallsson
228
Birgir
Jónsson
232
Jón
Ágúst Garðarson
250
Jakob
Arnar Októson
252
Ingi
Þór Tryggvason
254
Jóhann
G. Arnarson
269
Ágúst
Már Viggósson
299
Arnór
Hauksson
300
Ómar
Þorri Gunnlaugsson
303
Anita
Hauksdóttir
310
Jóhann
Arnarson
311
Jóhann
Guðjónsson
313
Hjálmar
Óskarsson
333
Einar
Bragason
380
Páll
Ágúst Ásgeirsson
401
Helgi
Jóhannesson
410
Eiríkur
Rúnar Eiríksson
426
Björn
Ingi Jóhannsson
440
Guðmundur
B Pálmason
444
Sæþór
Gunnarsson
450
Arnar
Skúlason
500
Guðni
Már Baldursson
501
Halldór
Björnsson
511
Ragnar
B Bjarnarson
520
Skúli
Ingason
525
Ishmael
David
555
Bragi
Óskarsson
606
Aron
Ómarsson
666
Júlíus
Ævarsson
690
Þórður
Valdimarsson
696
Karl
Gunnlaugsson
711
Kristófer
Daníel Guðnason
717
Hermann
Leifsson
737
Gunnlaugur
R Björnson
757
Gísli
Jón Gíslason
777
Pétur
Gunnarsson
818
Högni
Jónsson
828
Helgi
Már Gíslason
888
Björgvin
Björgvinsson
909
Guðjón
Magnússon
911
Rúnar
Theodórsson
934
Kjartan
Kjartansson
999
uppfært
17.júní 2003

Framtíð akstursíþrótta

Á vef ÍSÍ þann 15 nóvember síðastliðinni birtist neðangreind grein á forsíðunni.

„Tillaga að framtíðarfyrirkomulagi akstursíþrótta
Á framkvæmdastjórnarfundi ÍSÍ í gær var rætt um ósk nokkurra akstursíþróttafélaga, sem eru nú þegar innan íþróttahreyfingarinnar, um að akstursíþróttir og skipulag akstursíþróttakeppna verði alfarið og eingöngu innan vébanda ÍSÍ og samkvæmt lögum og reglum íþróttahreyfingarinnar. Í hugmyndum félaganna kemur jafnframt fram að eðlilegt sé að ÍSÍ stofni sérstakt sérsamband – Akstursíþróttasamband Íslands og að lýðræðislega kjörin stjórn hins nýja sérsambands muni í samráði við fulltrúa Dómsmálaráðuneytisins gera tillögur að nýrri reglugerð um akstursíþróttir. Dómsmálaráðherra skipaði nefnd fyrir all nokkru síðan til að fjalla um endurskoðun á reglugerð um akstursíþróttir og aksturskeppni. Nefndin hefur ekki komið saman í nokkuð langan tíma og telja félögin að hún muni ekki skila áliti sem getur talist ásættanlegt. Á fundi framkvæmdastjórnar í gær var ákveðið að fylgjast með þróun mála og knýja á um niðurstöður í ráðherranefndinni. Í framhaldinu mun stjórn ÍSÍ taka málið upp aftur.“

Tilkynning frá ÍSÍ um tryggingamál

ÍSÍ sendi um daginn frá sér upplýsingar um breytingar á tryggingamálum er varða aðildarfélög þess, þ.á.m. VÍK. Þar sem VÍK er aðildarfélag ÍSÍ njóta félagsmenn þess, meðan á æfingum stendur – til undirbúnings eða vegna keppni í íþróttagreininni – eru ELDRI en 16 ára og undir leiðsögn þjálfara – sem áhugamenn (án launa) og EKKI sérstök æfing fyrir 30 ára og eldri („Old boys“ æfingar) – þeirra slysatrygginga sem kveðið er á um í lögum. Tryggingarnar taka þátt í læknis- og sjúkraþjálfunarkostnaði ásamt tekjumissi ef veikindi valda a.m.k. 10 daga vinnutapi. Ríkissjóður úthlutar ákveðnu fjármagni til bóta ár hvert sem ÍSÍ greiðir úr, svo langt sem það dugar út árið.
Allir hjólamenn eru eindregið hvattir til að lesa þessa tilkynningu – spjaldanna á milli. Stjórn VÍK
Bls1
Bls2,
Bls3,
Bls4

Óánægja með keppnisdagatalið

Vefnum hefur borist bréf frá Vestmannaeyjum.

Hvað er í gangi! Vilja menn sleppa eyjakeppninni úr Ísl.mótinu í crossi næsta sumar? Eða hafa menn upp á eitthvað betra að bjóða. Í Eyjum er fullbúin braut sem lögð er í náttúrulegu landslagi með brekkum, hólum og hæðum + tilbúnum pöllum. Brautin er erfið MX-braut(kannski of erfið fyrir suma). Eru menn kannski að setja fyrir sig ferðakostnað fyrir eina ferð með Herjólfi á meðan við förum u.þ.b. 6 keppnisferðir yfir sumarið og látum það ekki hindra okkur í að stunda þetta frábæra sport. Það hljómar undarlega að menn séu tilbúnir að fórna því að keppa á þessari alvöru mx-braut þar sem keppt er með fullu leyfi og stuðningi bæjaryfirvalda, fyrir kannski braut í Reykjavík sem ekki er til en verður vonandi einhverntíman að veruleika.
Hvað finnst mönnum vera boðleg mx-keppnisbraut???
1. Reykjavík (???????????)
2. Selfoss (stuttur góður æfingahringur)
3. Akureyri (flatt svæði með stórum stökkpöllum (supercross))
4. Ólafsvík (mjög góð braut)
5. Eyjar (tilbúin braut frá náttúrunnar hendi)
Þetta eru aðeins mínar hugleiðingar, með von um breitt keppnisdagatal og skemmtilegt motocross tímabil.
Með (o-ring)keðju Sævar „Langston“ B-kongur
PS. í Eyjum er hægt að hjóla 11 1/2 mánuð á ári. Allir velkomnir nema fýlupúkar.