5. Ýttu til að ná meira gripi.
Þegar þú bremsar af krafti á leið inn í beygju viltu að hjólið nái sem mestu gripi. Haltu fast um stýrið og spenntu efri líkamann um leið og þú bremsar, klemmdu hjólið með fótunum en þannig seturðu mestan þunga á hjólið sem ætti að grípa betur um leið. Ef þú rífur bara í bremsurnar án þess að keyra hjólið niður á brautina eru meiri líkur á að það skoppi og renni eftir brautinni og sé lengur að hægja á sér. – Tim Ferry.