Vil vekja athygli á því að nú er komið inn hér vinstrameginn undir “ Félagið „, lagasafn um torfæruhjól – umferðarlög og reglugerð um aksturskeppnir. Gott fyrir menn að hafa þetta hér aðgengilegt ef einhverjar spurningar vakna.
Greinasafn fyrir flokkinn: Umhverfismál
Samningur um endurosvæði í Jósepsdal / Bolöldu undirritaður á morgun!
Eftirfarandi fréttatilkynning hefur verið send á alla fjölmiðla:
Á morgun, föstudaginn 22. júlí kl. 16:00 verður undirritaður í Litlu kaffistofunni í Svínahrauni samningur milli Vélhjólaíþróttaklúbbsins (VÍK), Landssambands Íslenskra Vélsleðamanna, Reykjavík (LÍV-R) annars vegar og Sveitarfélagsins Ölfus hins vegar um afnot af svæði sunnan við Litlu kaffistofuna og inn í Jósepsdal undir æfingaakstur torfæruhjóla og vélsleða. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, hefur sýnt þessu máli mikinn áhuga og verður viðstödd undirritunina á morgun.
Lesa áfram Samningur um endurosvæði í Jósepsdal / Bolöldu undirritaður á morgun!
Yfirvöld bera mikla ábyrgð á utanvegaakstri torfærumótorhjóla
Gunnar Bjarnason í umhverfisnefnd fjallar um utanvegaakstur torfæruhjóla í Mogganum um helgina: "Staðreyndin er sú að torfærumótorhjól skipta þúsundum á höfuðborgarsvæðinu, en lögleg æfingasvæði eru aðeins tvö og einungis opin örfáa mánuði á ári…" ….sjá grein
Lesa áfram Yfirvöld bera mikla ábyrgð á utanvegaakstri torfærumótorhjóla
Úr Fréttablaðinu: Spæna í gegn um mosagróna hlíð !
{mosimage} Það var birt viðtal í dag við Jónatan Garðarsson í Fréttablaðinu í dag þar sem talað er um utanvegaakstur mótorhjólamanna við Sveifluhálsinn. Án þess að ég sé að reyna að réttlæta þetta á nokkurn hátt, þá er það ótrúlegt hvað menn geta verið hissa lengi. Félagið er búið að reyna órtúlega ötullega að fá úthlutað svæðum,
Lesa áfram Úr Fréttablaðinu: Spæna í gegn um mosagróna hlíð !
Alveg með ólíkindum !
Til að það sé alveg á hreinu, þá flokkar vefstjóri sig sem útivistarmann og náttúruunnanda. Í grein í Fréttablaðinu í dag er talað um gríðarmikla girðingarvinnu sem fer meðal annars fram á Reykjanesi þessa daganna. Það á að loka fé inn í sérstökum beitarhólfum, sem er gott og blessað. Öll önnur svæði verða svo friðuð. Ég skrapp um daginn í léttan hjólatúr á Reykjanesið á skráða og tryggða
Málþing Umhverfisstofnun um akstur utan vega
Laugardaginn 30. apríl, kl. 13-17, stendur Umhverfisstofa fyrir málþingi um akstur utan vega. Flutt verða erindi sem snúa að löggjöfinni, ástæðum fyrir utan vega akstri, afleiðingum utan vega aksturs og flokkun vega, svo eitthvað sem nefnt. Í lokin verða
Lesa áfram Málþing Umhverfisstofnun um akstur utan vega