MSÍ hefur birt keppnisdagatal fyrir árið 2009. Meðal helstu nýjunga eru að engin keppni verður um verslunarmannahelgi, engin keppni verður á Króknum og að keppt verður alltaf aðra hverja helgi fyrir utan aukafríhelgi í júlí. Enn á eftir að finna staðsetningu á eina motocrosskeppni og eina endurokeppni.
Grein: | Dagsetning: | Mótaröð: | Staðsetning: | Aðildarfélag: |
Ís-Cross | 17. Janúar | Íslandsmót | Mývatn | AM |
Ís-Cross | 14. Febrúar | Íslandsmót | Mývatn | AM |
Snocros | 28. Febrúar | Íslandsmót | Reyk/Ak/Ól. | KKA/WSPA |
Ís-Cross | 14.Mars | Íslandsmót | Mývatn | AM |
Snocros | 14. Mars | Íslandsmót | Mývatn | /WSPA |
Snocros | 4. Apríl | Íslandsmót | Reyk/Ak/Ól. | /WSPA |
Snocros | 25. Apríl | Íslandsmót | Egilsstaðir | /WSPA |
Enduro | 16. Maí | Íslandsmót | Bolaalda | VÍK |
MX | 31. Maí | Íslandsmót | Akureyri | KKA |
Enduro | 13. Júní | Íslandsmót | Akureyri | KKA |
6 Tímar | 20. Júní | OffRoadChallange | Reykjavík | VÍK |
MX | 4. Júlí | Íslandsmót | Tilkynnt síðar | Tilkynnt síðar |
MX | 25. Júlí | Íslandsmót | Álfsnes | VÍK |
MX | 8. Ágúst | Íslandsmót | Sólbrekka | VÍR |
MX | 22. Ágúst | Íslandsmót | Bolaalda | VÍK |
Enduro | 5. Sept | Íslandsmót | Tilkynnt síðar | Tilkynnt síðar |
MX | 4. Okt | Alþjóðlegt | MX of Nations | FIM / Ítalía |
Enduro | 11-17 Okt | Alþjóðlegt | ISDE Six Days | FIM / Portúgal |
Árshátíð | 14. Nóv | Uppskeruhátíð | Reykjavík | MSÍ |