Ben Townley sem keppir nú á KTM SXF250, keppir á næsta ári í MX1 á nýju SX450. Hann tekur þátt í hönnun nýja hjólsinns, en hann var í Hollandi fyrir 2 vikum að testa. KTM ætlar að halda öllum sínum mönnum á næsta ári, vera með 3 í MX1 og trúlega 3 í MX2. Þeir sem eru nú með samning hjá þeim eru Ben Townley, Tyla Rattray, Steve Ramon, Kenneth Gundersen og Marc Dereuver.
Greinasafn fyrir flokkinn: Útlönd
Fréttir frá útlöndum
Smets hættir vegna meiðsla
Fimm faldi heimsmeistarinn Joel Smets verður nú að hætta að keppa fyrir Suzuki á RM-Z450 í MX1, vegna skurðaðgerðar sem hann verður að fara í á hægra hné. Smets hefur átt í erfiðleikum með hnéð síðan hann slasaði sig í byrjun tímabilsins og milli keppna hefur hann verið að eiga við bólgur og verki, sem hafa orðið verri síðustu vikur.
Það lítur út fyrir að Smets haldi áfram að keppa fyrir Suzuki á næsta ári í MX1 og vinna í þróun RM-Z450, sem á að fara í fjöldaframleiðslu síðar á þessu ári.
Sjöunda umferð FIM World Motocross championship
Sjöunda umferð FIM World MX1 og MX2 Motocross Championship í Englandi var um síðustu helgi, þar sem ökumennirnir frá Nýja Sjálandi unnu báða flokka í MX GP. Josh Coppins á Hondu vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í MX1 og Ben Townley á KTM vann fimmta sigur sinn á árinu í MX2 og eykur enn á forystuna.
Í MX1 flokknum skiptu Coppins and Mickael Pichon Honda með sér að klára mótoin í fyrsta og öðru, Coppins náði betri tímum og varð fyrstur overall og Pichon í öðru, Everts varð svo 3ji á Yamaha.
Í MX2 flokknum vann Townley bæði motoin og er nú með 26 stiga forystu á Steven Sword, sem endaði 3ji á Isle of Wight brautinni. Kawasaki ökumaðurinn endaði bæði móto í 3ja.
Annar overall varð Tyla Rattray, sem kláraði bæði moto í öðru sæti, þannig að það voru 2 KTM og 1 Kawi á verðlaunapallinum
Stewart og Carmichael enn ósigraðir
250: Ricky Carmichael hélt yfirburðunum í 250 flokknum með því
að vinna bæði motoin. Kevin Windham kláraði einnig annar í báðum
mótoum og Chad Reed kláraði 3/3, David Vuillemin 4/4. Ernesto Fonseca
kom aftur inn eftir hnémeiðsli og aðgerð snemma á tímabilinu og
kláraði fimmti overall. Grant Langston gat ekki keppt vegna handameiðsla.
125: James Stewart hélt uppteknum hætti í 125 flokknum og vann bæði
mótoin með yfirburðum. Heimamaðurinn Broc Hepler lauk máðum
mótoum í öðru sæti. Mike Brown varð 3ji overall með því að klára 4/3,
og Matt Walker varð fjórði með 3/4. Stewart leiðir keppnina og er með
forystu á Hepler 100 á móti 75. Önnur úrslit : Roncada 28/10, Hughes 5/36.
125 O/A: 1. James Stewart (Kaw); 2. Broc Hepler (Suz); 3. Mike Brown (Yam); 4. Matt Walker (Kaw); 5. Eric Sorby (Kaw); 6. Nathan Ramsey (Hon); 7. Steve Lamson (Hon); 8. Ivan Tedesco (Kaw); 9. Brock Sellards (Yam); 10. Ryan Mills (Hon); 11. Ryan Hughes (KTM); 12. Josh Summey (Yam); 13. Josh Grant (Hon); 14. Rodrig Thain (Suz); 15. Ryan Sipes (Kaw); 16. Kelly Smith (Yam); 17. Stephane Roncada (Kaw); 18. David Millsaps (Suz); 19. Sean Collier (Hon); 20. Troy Adams (Kaw).
250 O/A: 1. Ricky Carmichael (Hon); 2. Kevin Windham (Hon); 3. Chad Reed (Yam); 4. David Vuillemin (Yam); 5. Ernesto Fonseca (Hon); 6. Sean Hamblin (Suz); 7. Michael Byrne (Kaw); 8. John Dowd (Suz); 9. Nick Wey (Suz); 10. Keith S. Johnson (Hon); 11. Heath Voss (Yam); 12. Tim Ferry (Yam); 13. Craig Anderson (Hon); 14. Jason Thomas (Hon); 15. Kyle Lewis (Hon); 16. Ryan Clark (Yam); 17. Doug Dehaan (Yam); 18. Johnny Aubert (Suz); 19. Clark Stiles (Hon); 20. James Povolny (Hon). 2.
Aprilia MXW 4,5 keppti á Ítalíu
The long awaited Aprilia MXW 4.5 has made its debut in the hands of Thomas Traversini at round 2 of the Italian Motocross Championship at Castiglione del Lago over the weekend (May-23).
In an official release Aprilia stated that the debut went better than expected when Traversini finished in fifth overall at the end of both muddy motos. The first moto saw Traversini come from 34th place to place 8th after crashing in the opening laps, whilst the second moto saw a fourth place finish.
Maybe what I?m saying is quite obvious-Thomas Traversini commented- but I?m really happy and satisfied by the result I?ve obtained – to ride the MXW was really awesome. The daily result is the result of the excellent job performed by the Aprilia Team – we?ve collected much data that will allow us to improve in sight of the debut in the World Championship.
Supercross ferð til Minneapolis
28 manns er skráðir í 4 daga ævintýraferð á SuperCross sem fram fer í Minneapolis 15. febrúar. Hópurinn fer utan á fimmtudeginum 13. feb. kl. 16:50 og gistir í miðbæ Minneapolis á Millenium Hótelinu. Keppnin fer fram á laugardagskvöld 15. feb. og hefst kl: 19:00 og stendur til 22:15 einnig er möguleiki til að fylgjast með æfingum á laugardeginum frá kl: 13:00 Keppnin er haldin í Metrodome höllinni sem er rétt hjá hótelinu og má reikna með u.þ.b. 70.000 manns. Íslendingahópurinn flýgur svo heim á mánudeginum 17. feb. kl. 18:55 og lendir í Keflavík að morgni 18. feb. Enn er smá möguleiki að bætast í hópinn en verðið er 56.160,- á mann miðað við tvo í herbergi. Innifalið er flug + flugvallarskattar og hótel í 4 nætur. $35 kostar svo á keppnina. Nánari upplýsingar hjá Versluninni MOTO / Kalla í síma 586-2800 og 893-2098