Frakkar á Vatnajökli

Hjörtur Líklegur gróf upp flotta heimildarmynd og birti á Fésinu sínu í gær. Myndin er frá leiðangri nokkurra Frakka sem segjast vera fyrstir til að fara á mótorhjólum á Bárðarbungu á Vatnajökli. Myndin er frá þeim tímum þegar orð eins og utanvegaakstur og hjálmur voru ekki í almennum orðaforða, líklega á fyrri hluta áttunda áratugarins.


The SANDMAN FROM ICELAND

http://www.youtube.com/watch?v=Fb802lATILM&feature=share

Fyrir hvern er þetta gert?

Mynd: Halldór Magnússon
Frá Klaustri 2010

Vélhjólaíþróttaklúbburinn verður 34 ára á þessu ári. Í gegnum árin hafa margir lagt hönd á plóginn við uppbygginguna. Ekki bara þeir sem setið hafa í stjórn til hvers tíma, heldur ekki síður fjöldi annarra hjálparkokka, sem hafa verið tilbúnir að stökkva til þegar t.d. þarf að halda keppnir. Heldur færri mæta svo sem, þegar taka á til á klúbbsvæðinu, en sem betur fer þá hefur verið hægt að treysta á ákveðna aðila sem á óeigingjarnan hátt leggja bæði tíma og jafnvel eigið fé til uppbyggingar á félagsstarfinu. Við sjáum öll merki þessa í Bolaöldu, þar sem sprottið hefur upp hreint mögnuð aðstaða á bara fimm árum.
Næst á dagskrá hjá VÍK er hin árlega Klausturskeppni. Það er engin venjuleg keppni og margir hlakka til þess að geta brunað um á ný-preppuðu hjólinu sínu um þessa frábæru braut, sem þar er í boði. Vel heppnuð keppni og upplífgandi undirbúningsvinna í góðum hópi er einmitt það sem fær fólk til að mæta og leggja sitt að mörkum til félagsstarfsins. Enginn fer fram á borgun því í huga flestra er um sjálfsagt framlag til eigin skemmtunar að ræða. Allir gera sér grein fyrir þessu. Áhugamannafélag eins og VÍK byggir sinn framgang fyrst og fremst á vinnuframlagi félagsmanna og áhuga þeirra fyrir að búa til sína eigin skemmtun. Allir átta sig á því.
Eða hvað? Eru kannski ekki allir með þetta á hreinu?

Lesa áfram Fyrir hvern er þetta gert?

Townley keppi fyrir 22 í sumar

TwoTwo Motorsports is pleased to announce the signing of former world champion and multiple AMA race winner Ben Townley to contest its 2012 Lucas Oil Pro Motocross Championship campaign.

With team owner and rider Chad Reed sidelined as he recovers from his AMA Supercross injury, the team sought a rider that could race competitively at the head of the 450 class while assisting in the ongoing development of the Honda CRF450 motorcycle.

“Prior to the Supercross season I had been speaking to Ben about racing competitively in the US again, and we’d spoken about the possibility of running a bike built by Mitch Payton from our truck for selected rounds.

“After the injury, surgery and the initial realisation that I would be sidelined from competition for some time, I needed to consider the team’s ongoing development and if there was a rider that could step in and be competitive in the role,” said Reed.

“We believe in Ben’s talent and work ethic, and combined with the great crew we have at TwoTwo Motorsports, I feel we have the formula to not only represent our sponsors but also challenge, win races and compete for the number 1 plate.

“I’m excited and I know the whole team is looking forward to getting back racing and supporting Ben.

The decision was made in consultation with various parties and sponsors, with Reed remaining committed to providing the most value possible to those that have supported his newly-established team.

“Our core sponsors – Bel-Ray, Honda Motorcycles, Shift, Etnies, Skullcandy and Fox – have stood behind us from the beginning and have been a big part of our success on and off track,” Reed continued.

“We’re not just going racing to have a presence at the events, we strongly believe Ben is a rider that can challenge for race wins and we will give Ben every opportunity at success and getting the Honda on the podium.

“He will have the same factory support that I did and we will begin testing in the coming weeks to ensure he is comfortable and prepared for the series.

“I would like to thank Honda Australia’s Tony Hinton and Yarrive Konsky for allowing Ben to pursue this opportunity.”

Townley looks forward to maximising the opportunity with TwoTwo Motorsports.

“I’m really looking forward to racing the AMA Motocross Championship with TwoTwo Motorsports,” said Townley.

“It’s an incredible opportunity and one I will be grabbing with both hands.

“I can’t wait to work with the team to race and further develop the bike throughout the season.

“I also need to thank the Carlton Dry Honda Thor Racing team for supporting me with this opportunity,” Townley added.

The twelve-round Lucas Oil AMA Pro Motocross Championship begins at Hangtown in Sacramento on May 19.

Íslandsmótinu í Íscrossi lokið

Mynd: Karl Gunnlaugsson
Frá Mývatni um helgina

Um helgina fóru fram önnur og þriðja umferðin í Íslandsmótinu í íscrossi á Mývatni. Önnur umferðin var haldin á laugardag og þriðja umferðin á sunnudag. Veðrið setti strik í reikninginn á föstudag og þurfti að fresta 3 motoinu í tveimur flokkum fram á sunnudag. Mývetningar eru höfðingjar heim að sækja og keppnishaldið til mikillar fyrirmyndar að venju.

Íslandsmeistarar urðu Kári Jónsson í vetrardekkjaflokki, Bjarni Hauksson í Unglingaflokki og heimafólkið Jón Ásgeir Þorláksson í Opnum flokki og Signý Stefánsdóttir í Kvennaflokki.

Úrslit 2. umferð

Lesa áfram Íslandsmótinu í Íscrossi lokið

Vetrarhátíð á Mývatni um helgina

Mývetningar halda um helgina stærstu mótorsporthátíð vetrarins eins og vanalega á þessum árstíma. Veislan byrjar í dag og lýkur á sunnudag. Keppt verður í nokkrum greinum á vélsleðum en einnig fara fram tvær síðustu umferðirnar í Íslandsmótinu í Íscrossi.

Dagskrá

Föstudagur 16/3

14:00  Samhliðabraut við Kröflu (mæting keppenda kl 13:00)

16:00 Fjallaklifur við Kröflu (mæting keppenda kl 15:00)

18:00 Snjóspyrna við Kröflu (mæting keppenda kl 17:00)

21:00 Verðlaunaafhending í Sel-Hótel Mývatn

  Lesa áfram Vetrarhátíð á Mývatni um helgina

Bolalada