ENDURO KLAUSTUR 2013!!!!!!!!!!!!

Samkvæmt óskum hefur stjórn VÍK ákveðið að framlengja skráningu fram að miðnætti 06.05.2012 Eða fram að miðnætti á mánudag.

Skráning fer fram, að venju, á vef www.msisport.is

Vonandi nýtist þessi framlenging þeim sem ætluðu sér að taka þátt í fyrstu Enduro CC keppni sumarsins.

Stjórn VÍK.

Fyrstu og annarri umferð Íslandsmótsins í Enduro CC hefur verið aflýst / frestað.

Stjórn MSÍ í samráði við Enduronefnd VÍK hefur tekið þá ákvörðun að fyrstu og annari umferð Íslandsmótsins í Enduro CC sem fara átti fram laugardaginn 12. maí á Suðurlandi hefur verið frestað eða aflýst vegna slæms ástands þeirra svæða sem komu til greina fyrir keppnishaldið. Óvenju mikil kuldatíð undanfarið hefur þær afleiðingar að flest svæðin eru ekki tilbúin vegna frosts í jörðu.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun hvort keppnin verði felld niður eða henni komið inn í keppnisdagatalið síðar á árinu. Þriðja og fjórða umferðin sem fara á fram á Akureyri 15. júní verður því fyrsta og önnur umferð Íslandsmótsins í Enduro CC.  Aðstæður á Norðurlandi eru þó þannig mögulega þarf að færa þá keppni á Suðurland en keppnin mun fara fram 15. júní eins og kemur fram í keppnisdagatali MSÍ.

2.05.2013 Stjórn MSÍ

Klaustur 2013 ráslisti.

Klöppum fyrir þeim vaska manni sem náði fyrsta ráspól 2013. Mikið hlýtur hann að vera montinn núna. Til hamingju Aron.

Skráningu lýkur á miðnætti í kvöld. Hlökkum til að sjá ykkur 25. Maí á Klaustri. Það verður svo gaman hjá okkur saman.

K6 Járnkallinn 1 Aron Berg Pálsson
K6 Þrímenningur 2 Brynjar Þór Gunnarsson Hjörleifur Björnsson Elí Hólm Snæbjörnsson
K6 Tvímenningur 3 Heiðar Grétarsson Sindri Jón Grétarsson
K6 Tvímenningur 4 Ágúst H Björnsson Gísli Jón Gíslason
K6 Tvímenningur 5 Kjartan Gunnarsson Kári jónsson
K6 Tvímenningur 6 Aron Ómarsson Örn Sævar Hilmarsson
K6 Tvímenningur 7 Leifur Þorvaldsson Grétar Már Þorvaldsson
K6 Tvímenningur 8 Guðbergur P Guðbergsson Sigmundur Sæmundsson
K6 Járnkallinn 9 Haraldur Örn Haraldsson
K6 Járnkallinn 10 Reynir Hrafn Stefánsson
K6 Tvímenningur 11 Bjarki Sigurðsson Eyþór Reynisson
K6 Tvímenningur 12 Brynjar Kristjánsson Kristján Alex Brynjarsson

 

Klaustur 2013 ráslisti

Eru ekki allir búnir að ganga frá gistingu yfir keppnishelgina? Eða á að keyra fram og til baka. Er tjaldið ekki málið í ár?

K6 Járnkallinn 13 Benedikt Óskar Steingrímsson
K6 Þrímenningur 14 Jón Ágúst Garðarsson Bjarni Hannesson Ólafur Ragnar Ólafsson
K6 Járnkallinn 15 Jónas Stefánsson
K6 Járnkallinn 16 Guðbergur Ingi Ástvaldsson
K6 Tvímenningur 17 Finnbogi Jónsson Magnús Indriðason
K6 Tvímenningur 18 Halldór Gauti Helgason Hjörtur Einarsson
K6 Járnkallinn 19 Jón Símonarson
K6 Tvímenningur 20 Þórarinn Ingi Ólafsson Þór Kjartansson
K6 Tvímenningur 21 Haraldur Björnsson ???
K6 Járnkallinn 22 Haukur Þorsteinsson
K6 90+ flokkur 23 Hörður Eyþórsson Unnar Vigfússon
K6 Afkvæmaflokkur 24 Magnús Guðbjartur Helgason Guðbjartur Magnússon

Klaustur 2013 ráslisti

Fáum við gott veður? Það er ekkert annað í boði.

K6 Tvímenningur 25 Hjörtur Pálmi Jónsson Gunnar Sigurðsson
K6 Tvímenningur 26 Garðar Atli Jóhannsson Ásgeir Elíasson
K6 Þrímenningur 27 Sæþór Birgir Sigmarsson Valtýr Birgisson Sigdór Yngvi Kristinsson
K6 Tvímenningur 28 Viktor Guðbergsson Sölvi Borgar Sveinsson
K6 Tvímenningur 29 Ólafur Freyr Ólafsson Ingvar Jóhannsson
K6 Tvímenningur 30 Pétur F Jónsson Páll Snorrason
K6 Afkvæmaflokkur 31 Hrafnkell Sigtryggsson Helgi Már Hrafnkelsson
K6 Tvímenningur 32 Ingvar Birkir Einarsson Davíð Logi Hlynsson
K6 Tvímenningur 33 Hjálmar Óskarsson Vignir Oddson
K6 Tvímenningur 34 Kjartan Róbertsson kjartan Róbertsson
K6 Járnkallinn 35 Einar Sverrisson
K6 Tvímenningur 36 Óskar Svanur Erlendsson Jón Þór Eggertsson
K6 Tvímenningur 37 Benedikt Hermannsson Stefán Helgason  
K6 Afkvæmaflokkur 38 Gunnar Haraldsson Haraldur Gunnarsson
K6 Tvímenningur 39 Sverrir Jónsson Örn Erlingsson
K6 Afkvæmaflokkur 40 Pétur Ingiberg Smárason Gróa Pétursdóttir
K6 Afkvæmaflokkur 41 Ólafur Þór Gíslason Gísli Þór Ólafsson
K6 Tvímenningur 42 Finnur Bjarni Kristjánsson Skúli Geir Jensson
K6 Afkvæmaflokkur 43 Jón Kristján Jacobsen Victor Ingvi Jacobsen
K6 Afkvæmaflokkur 44 Guðbjartur Stefánsson Arnar Ingi Guðbjartsson
K6 Tvímenningur 45 Guðmundur Sigurðsson Hugi Þór Hauksson

Sumaræfingar VÍK – MSÍ styrkir æfingarnar OG árskort fyrir foreldri fylgir

Motocross námskeiðin hjá VÍK byrja mánudaginn 6. maí. Gunnlaugur Karlsson og Helgi Már Hrafnkelsson sjá um þjálfun en þeir eru komnir með mikla reynslu á þessu sviði og hafa þeir þjálfað í að verða tíu ár. Kennslan verður með svipuðu sniði og síðasta ár, æfingar verða tvisvar sinnum í viku á mánudögum og miðvikudögum.

Þjálfararnir í tvímenning í enduro
Þjálfararnir rétt fyrir start í tvímenning í enduro í síðustu umferðinni í Bolaöldu 2012

MSÍ styrkir æfingar félagsins fyrir börn og unglinga. VÍK leggur mikla áherslu á að efla barna og unglingastarf. Sumaræfingar félagsins kosta einungis 25.000 kr. fyrir allt sumarið (í stað 40.000 kr. í fyrra) en þetta er mögulegt með því að styrk frá MSÍ en sambandið styrkir félagið fyrir hvern iðkanda til að efla uppbyggingu í sportinu.Skráningu fylgir að AUKI frítt árskort fyrir foreldri Foreldri iðkanda 16 ára og yngri skráðum á sumaræfingar hjá VÍK fær árskort frá félaginu. Þannig að nú er því engin ástæða til að fara ekki með krakkana að hjóla og þar að auki getur þú nú iðkað skemmtilegt sport á meðan junior er á æfingu.

Þú skráir soninn/dótturina á æfingar á www.motocross.is með því að fara inn á Félagakerfið hér:

Lesa áfram Sumaræfingar VÍK – MSÍ styrkir æfingarnar OG árskort fyrir foreldri fylgir

Bolalada