Sjöunda umferð FIM World Motocross championship

Sjöunda umferð FIM World MX1 og MX2 Motocross Championship í Englandi var um síðustu helgi, þar sem ökumennirnir frá Nýja Sjálandi unnu báða flokka í MX GP.  Josh Coppins á Hondu vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í MX1 og  Ben Townley á KTM vann fimmta sigur sinn á árinu í MX2 og eykur enn á forystuna.

Í MX1 flokknum skiptu  Coppins and Mickael Pichon Honda með sér að klára mótoin í fyrsta og öðru, Coppins náði betri tímum og varð fyrstur overall og Pichon í öðru, Everts varð svo 3ji á Yamaha.

Í MX2 flokknum vann Townley bæði motoin og er nú með 26 stiga forystu á Steven Sword, sem endaði 3ji á  Isle of Wight brautinni. Kawasaki ökumaðurinn endaði bæði móto í 3ja.

Annar overall varð Tyla Rattray, sem kláraði bæði moto í öðru sæti, þannig að það voru 2 KTM og 1 Kawi á verðlaunapallinum

Video frá Klaustri

Vefurinn var að fá sent videoclip af startinu á Klaustri, sem lýsir vel stemmningunni og atgangnum

Video

Stewart og Carmichael enn ósigraðir

250: Ricky Carmichael hélt yfirburðunum í  250 flokknum með því
að vinna bæði motoin. Kevin Windham kláraði einnig annar í báðum
mótoum og  Chad Reed kláraði 3/3,  David Vuillemin 4/4. Ernesto Fonseca
kom aftur inn eftir hnémeiðsli og aðgerð snemma á tímabilinu og
kláraði fimmti overall. Grant Langston gat ekki keppt vegna handameiðsla.

125: James Stewart hélt uppteknum hætti í 125 flokknum og vann bæði
mótoin með yfirburðum. Heimamaðurinn  Broc Hepler lauk máðum
mótoum í öðru sæti. Mike Brown varð 3ji overall með því að klára 4/3,
og Matt Walker varð fjórði með 3/4. Stewart leiðir keppnina og er með
forystu á  Hepler  100 á móti 75. Önnur úrslit : Roncada 28/10, Hughes 5/36.

125 O/A: 1. James Stewart (Kaw); 2. Broc Hepler (Suz); 3. Mike Brown (Yam); 4. Matt Walker (Kaw); 5. Eric Sorby (Kaw); 6. Nathan Ramsey (Hon); 7. Steve Lamson (Hon); 8. Ivan Tedesco (Kaw); 9. Brock Sellards (Yam); 10. Ryan Mills (Hon); 11. Ryan Hughes (KTM); 12. Josh Summey (Yam); 13. Josh Grant (Hon); 14. Rodrig Thain (Suz); 15. Ryan Sipes (Kaw); 16. Kelly Smith (Yam); 17. Stephane Roncada (Kaw); 18. David Millsaps (Suz); 19. Sean Collier (Hon); 20. Troy Adams (Kaw).

250 O/A: 1. Ricky Carmichael (Hon); 2. Kevin Windham (Hon); 3. Chad Reed (Yam); 4. David Vuillemin (Yam); 5. Ernesto Fonseca (Hon); 6. Sean Hamblin (Suz); 7. Michael Byrne (Kaw); 8. John Dowd (Suz); 9. Nick Wey (Suz); 10. Keith S. Johnson (Hon); 11. Heath Voss (Yam); 12. Tim Ferry (Yam); 13. Craig Anderson (Hon); 14. Jason Thomas (Hon); 15. Kyle Lewis (Hon); 16. Ryan Clark (Yam); 17. Doug Dehaan (Yam); 18. Johnny Aubert (Suz); 19. Clark Stiles (Hon); 20. James Povolny (Hon). 2.

Aprilia MXW 4,5 keppti á Ítalíu

The long awaited Aprilia MXW 4.5 has made its debut in the hands of Thomas Traversini at round 2 of the Italian Motocross Championship at Castiglione del Lago over the weekend (May-23).

In an official release Aprilia stated that the debut went better than expected when Traversini finished in fifth overall at the end of both muddy motos. The first moto saw Traversini come from 34th place to place 8th after crashing in the opening laps, whilst the second moto saw a fourth place finish.

Maybe what I?m saying is quite obvious-Thomas Traversini commented- but I?m really happy and satisfied by the result I?ve obtained – to ride the MXW was really awesome. The daily result is the result of the excellent job performed by the Aprilia Team – we?ve collected much data that will allow us to improve in sight of the debut in the World Championship.




Leiðréttir tímar frá Klaustri

Ég var að fá senda frá Kjartani leiðrétta tíma, eða eins og hann segir: Þar sem ekki vannst tími til strax eftir keppnina að skoða og yfirfara úrslitin þá hefur það tekið mig smá tíma að skoða þau og biðja Guðjón um að leiðrétta það sem ég sé að er greinilega rangt. Felldir voru út nokkrir greinilegir svindlhringir. Einnig voru allir undir 350 mínútum felldir út. Koma þeir ekki fram í heildarúrslitum en þó má sjá allar aðrar tíma upplýsingar um þá.
Sjá úrslit

Myndir frá Klaustri óskast

Gaman væri, þar sem fjöldi ljósmyndara sást við brautina á Klaustri, að fá sendar bestu myndirnar frá mönnum, og þar sem vefurinn hefur ekki ótakmarkað pláss, að þá getum við blandað saman skemmtilegu úrtaki af völdum góðum innsendum myndum í eitt gallery svo að allir geti notið. Þannig að þeir sem eiga vel heppnaðar og skarpar stemmnings og action myndir eru hvattir til að senda þær á vefinn í fullri stærð.

Bolalada