Til þess að koma viðtalinu til ykkar sem fyrst er þessi út gáfa ekki þýdd,vinsamlegast kalli til foreldri varðandi þýðingu. UK Enduro guru Paul Edmonson returns to Europe after a five year spell in the USA racing cross-country events. In his third decade of racing off road, Edmonson will ride for Husqvarna, the Italian manufacturer that has already earned him a World Enduro Titles. We spoke to the man they call „Fast Eddy“ about racing in America, Lesa áfram Viðtal við Paul Edmundson
Hámarkshraði – Gírhlutföll
Höfundur: Haraldur Ólafsson
Hámarkshraði – Gírhlutföll
Nú er það svo að meiri hluti torfærumótorhjóla er ekki með hraðamæli.Oft heyrast vangaveltur um það hver hámagkshraði motocrosshjóla er o.s.frv. Ýmsar leiðir eru til að finna út hver hámarkshraði hjóla er. Ein leiðin er sú að reikna þetta út miðað við snúningshraða vélarinnar og gírhlutföll.
Ef við skoðum hvað er átt við með gírhlutföllum er rétt að skoða lið fyrir lið hvað gerist.Gíring er leið til að minnka snúningshraða afturhjólsins gagnvart snúningshraða Lesa áfram Hámarkshraði – Gírhlutföll
Enduro – hugmyndir um breytingar
Mig langar að leggja fram nokkrar hugmyndir varðandi framkvæmd enduro-keppna.
Ég vil áður en lengra er haldið, hrósa þeim sem að framkvæmd þeirra hafa staðið fyrir óeigingjarnt starf og þá sérstaklega Hirti líklegum. En eins og Íslendinga er siður tel ég mig hafa eitthvað til málanna að leggja og vil varpa hér fram nokkrum hugleiðingum og vona ég að með þessu komist af stað umræða um þessi mál.
Viðtal við Dick Lechien,stofnanda Maxima Oils
Það eru ýmsar hugmyndir um hvernig eigi að sjá vélhjólavélum um smurningu ,en aðeins fár aðferðir réttar.Til að hreynsa allan misskilning um efnið náðum við tali af Dick Lechien,stofnanda Maxima oils,og spurðum hann.
enduro.is:Hvaða blanda fyrir 2.geingis vélar er best,þ.e.a.s.olía og bensín?
DL:32:1er góð blanda fyrir MX en ´trial ökumaður gæti hæglega notað 100:1.þar sem hann sjaldnast snýr vélinni að nokkru ráði.Hinsvegar mundi 125cc götu reiser þurfa 16:1 vegna mikils snúnings vélarinnar.
Vélin er í raun bara pumpa:hún innbirður eldsneyti og loft,brennur eldsneytinu og smá súrefni og spýtir restinni út.
Því meiri snúningur vélarinnar,því meira af olíu þarf að vera í eldsneytinu.
Til að gera langa sögu stutta ,þá þarf Mike Brown(ný kríndur 125 MX Meistari USA) meira af olíu í tankinn en einhver stráklingur á svartri Hondu.
enduro.is. Er það rétt að há oktan benzín sé kraftmeira en venjulegt benzín og að gott sé að nota (reis)benzín á hjólin?
DL: 95 oktana benzín er mun sprengifimara en tildæmis 100.oktan benzín.
þegar benzín er sett undir þrysting verður það sprengifimara og því hærri sem oktan talan er því meiri þristing þarf til að fá sama sprengikraft og hjá lægra oktan benzíni.
Kepnislið nota alment kepnisbensín,það er yfirleitt vegna þess að vélarnar eru kraftmeiri en alment,háþrýstari o.s.f.v.
Ef svona hjól mundu nota almennt benzínstöðva Kraftstoff myndu vélarnar fara forsprengja og láta öllu illum látum og loks myndi stimpillin bráðna,brotna!! úrbræðsla!!!!
Hvað er trial?
Trial er ný vélhjólaíþrótt hér á landi. Íþróttin byggir á því að ekið er eftir fyrirfram ákveðinni leið yfir hindranir án þess að stoppa og stíga niður fæti. Þetta er því einskonar þrautakóngur á vélhjólum. Þegar ekið er yfir hindranir getur hraðinn verið allt frá mjög litlum hraða upp í ca. 60 km/klst. En það er ekki hraðinn sem skiptir mestu máli heldur nákvæmnin. Í hvert skipti sem ökumaður stöðvar eða stígur niður fæti þá fær hann refsistig frá dómara. Það skal tekið fram að það er einungis einn keppandi í hverri þraut í einu. Til þess að útskýra þetta betur þá skulum við líkja þessu við golf. Í golfi þá safnar þú refsistigum í hvert skipti sem þú slærð boltann. Þegar þú byrjar á nýrri holu er stigagjöfin núll. Eftir því sem þú notar fleiri högg því fleiri stig færðu. Í lok hverrar holu vinnur sá keppandi sem fengið hefur fæst stig. Í trial þá er brautin byggð upp á þrautum og keppandinn byrjar hverja þraut með núll stig. Lesa áfram Hvað er trial?
Reiðhöllinni aflýst !!
Hestamannafélagið Fákur hefur dregið til baka leyfi um æfingar VÍK í Reiðhöllinni þar til loftræstikerfi hefur verið sett upp. Vonandi verður það fyrir áramót sem það verður tilbúið.
Æfingar falla því niður þar til annað verður ákveðið.
Stjórn VÍK