Kerran fundin og annarri stolið ásamt hjóli

Það var ekki ofsögum sagt í frétt frá 25.06.02 @23:13 þar sem sagt er að enginn fái að komast upp með að stela einhverju frá hjólamönnum.  Kerran hans Haralds fannst eftir að búið var að lýsa eftir henni á vefi motocross.is og enduro.is.
En…. einhver faraldur virðist vera í gangi.  Nú er búið að stela annarri kerru sem var stolið aðfaranótt síðastliðins sunnudags.  Ekki er til nein mynd af kerrunni en kerran er auðþekkt og vefnum hefur borist greinagóð lýsing á henni. Lesa áfram Kerran fundin og annarri stolið ásamt hjóli

Skráning í motocross á Selfossi rennur út í dag

Lokað verður fyrir skráningu á netinu kl. 16 í dag.   Í kvöld er skráning á Champions café við Gullinbrú milli klukkan 20 og 21. Á þeim tíma er einnig hægt að skrá sig í síma 847-8543.

Klaustur 2002 – Flokkar

Úrslit í flokkum
Sæti Rásnr og nafn Tími Hjól
1 2-Einar & Helgi (16)
369:30.68
KTM & KTM
2 17-Reynir & Thorvarður (16) 372:06.94
+2:36.26
Honda & Honda
3 39-Sölvi & Viggó (16) 372:46.98
+3:16.30
TM & TM
4 35-Steini & Ragnar (15)
369:21.78
Kawasaki & Kawasaki
5 6-Gunnlaugur & Gunnar (15) 374:12.99
+4:51.21
Yamaha & Yamaha
6 7-Magnús & Steingrímur (15) 380:14.18
+10:52.40
Honda & Honda
7 20-Gunnar & Jón (15) 380:20.00
+10:58.22
KTM & KTM
8 21-Stefán & Vignir (15) 382:25.40
+13:03.62
KTM & KTM
9 60-Magnús & Ishmael (14)
359:09.03
Suzuki & Suzuki
10 34-Grétar & Kristján (14) 369:45.83
+10:36.80
KTM & Kawasaki
11 8-Thorvaldur & Jóhann (14) 370:35.71
+11:26.68
Honda & Honda
12 1-Haraldur & Októ (14) 374:43.64
+15:34.61
KTM & KTM
13 45-Benóný & Sævar (14) 376:55.30
+17:46.27
Kawasaki & KTM
14 14-Thóroddur & Egill (14) 378:10.00
+19:00.97
KTM & KTM
15 59-Thór & Bergmundur (14) 378:31.14
+19:22.11
Suzuki & Suzuki
16 15-Jón & Gunnlaugur (14) 379:15.96
+20:06.93
Yamaha & Yamaha
17 31-Ríkaharður & Svanur (14) 379:54.85
+20:45.82
Yamaha & Honda
18 4-Haukur (14) 382:45.56
+23:36.53
Yamaha
19 36-Thorsteinn & Ingvar (14) 383:46.36
+24:37.33
Honda & Kawasaki
20 3-Ingvar & Guðjón (13)
363:12.62
KTM & Husaberg
21 19-Jóhann & Snorri (13) 363:37.28
+0:24.66
KTM & KTM
22 48-Finnur & Helgi (13) 363:59.42
+0:46.80
Honda & KTM
23 11-Gísli & Birkir (13) 364:49.35
+1:36.73
Honda & Honda
24 55-Kári & Ágúst (13) 370:08.90
+6:56.28
TM & Honda
25 50-Sigvaldi & Ívar (13) 375:07.97
+11:55.35
Kawasaki & Husqvarna
26 57-Valdimar & Karl (13) 375:20.99
+12:08.37
KTM & Kawasaki
27 9-Árni & Haraldur (13) 376:29.54
+13:16.92
Kawasaki & Husqvarna
28 65-Kári & Rúnar (13) 378:25.65
+15:13.03
29 33-Guðni & Thorvaldur (13) 379:08.60
+15:55.98
Kawasaki & Husqvarna
30 40-Pétur & Viðar (13) 382:40.56
+19:27.94
KTM & KTM
31 61-Jerry (13) 384:43.65
+21:31.03
Suzuki
32 13-Heimir & Jeroen (12)
348:44.97
Husaberg & Husaberg
33 5-Karl & Stephen (12) 358:49.31
+10:04.34
KTM & KTM
34 37-Björgvin & Jóhann (12) 359:57.03
+11:12.06
TM & TM
35 32-Ólafur & Bjarni (12) 364:21.99
+15:37.02
Husqvarna & KTM
36 22-Aron & Hrafnkell (12) 365:26.15
+16:41.18
GasGas & Suzuki
37 64-Ómar & Magnús (12) 368:27.51
+19:42.54
38 29-Thröstur & Skúli (12) 369:15.41
+20:30.44
KTM & KTM
39 666-Sean & Thórir (12) 372:51.26
+24:06.29
Honda & Honda
40 30-Ágúst & Gísli (12) 380:26.82
+31:41.85
Honda & KTM
41 26-Thorgeir (12) 383:39.22
+34:54.25
Kawasaki
42 51-Sigurður & Guðmundur (11)
360:09.67
Yamaha & Kawasaki
43 24-Jakob & Ásmundur (11) 361:22.17
+1:12.50
KTM & Suzuki
44 38-Friðrik & Sigurður (11) 361:51.66
+1:41.99
Yamaha & Suzuki
45 16-Heiðar (11) 368:17.08
+8:07.41
Honda
46 49-Hallgrímur & Kjartan (11) 377:23.20
+17:13.53
KTM & KTM
47 52-Kjartan & Kjartan (11) 378:46.58
+18:36.91
Husaberg & KTM
48 54-Benedikt (10)
349:23.14
Kawasaki
49 47-Gunnar & Aðalsteinn (10) 352:21.59
+2:58.45
Honda & Honda
50 28-Björn & Kristinn (10) 361:15.08
+11:51.94
Suzuki & Suzuki
51 41-Helgi & Eyjólfur (10) 373:42.56
+24:19.42
Suzuki & KTM
52 53-Mikael & Guðmundur (7)
322:52.22
Kawasaki & Yamaha
53 42-Ríkhard (5)
238:36.44
Yamaha
54 62-Gunnar (3)
318:38.52
Yamaha

Klaustur 2002 – millitímar

Staðan milli hringja
2-Einar & Helgi 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
17-Reynir & Thorvardur 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 3 2 2
39-Sölvi & Viggó 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 2 3 3
35-Steini & Ragnar 10 5 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4
6-Gunnlaugur & Gunnar 4 4 7 6 5 5 6 5 5 5 5 5 5 5 5
7-Magnús & Steingrímur 6 8 8 5 8 8 8 8 7 8 7 8 7 6 6
20-Gunnar & Jón 5 7 5 9 9 7 7 7 8 7 8 7 8 8 7
21-Stefán & Vignir 8 6 6 7 6 6 5 6 6 6 6 6 6 7 8
60-Magnús & Ishmael 15 12 11 10 10 9 10 9 9 9 9 9 9 9
34-Grétar & Kristján 11 11 10 12 12 12 12 12 11 12 10 11 10 10
8-Thorvaldur & Jóhann 20 14 15 13 13 13 13 13 13 11 11 10 11 11
1-Haraldur & Októ 17 10 12 11 11 11 11 11 12 13 12 12 12 12
45-Benóny & Sævar 18 20 19 18 19 16 18 17 17 16 15 13 13 13
14-Thóroddur & Egill 9 13 13 15 15 18 16 16 16 17 16 17 15 14
59-Thór & Bergmundur 19 17 16 14 14 15 15 15 15 15 14 14 14 15
15-Jón & Gunnlaugur 14 21 18 17 17 17 17 18 18 18 17 16 16 16
31-Ríkaharður & Svanur 26 19 17 16 16 14 14 14 14 14 18 18 17 17
4-Haukur 7 9 9 8 7 10 9 10 10 10 13 15 18 18
36-Thorsteinn & Ingvar 27 23 24 23 23 21 22 20 21 20 20 19 19 19
3-Ingvar & Gudjón 36 34 32 29 30 26 24 22 20 21 21 21 20
19-Jóhann & Snorri 24 24 20 20 20 19 19 19 19 19 19 20 21
48-Finnur & Helgi 29 29 33 33 33 32 28 27 25 24 23 23 22
11-Gísli & Birkir 12 22 22 26 24 24 23 23 23 22 22 22 23
55-Kári & Ágúst 13 15 14 19 18 20 21 24 26 26 25 25 24
50-Sigvaldi & Ivar 33 33 31 30 29 29 27 26 27 25 26 26 25
57-Valdimar & Karl 21 31 27 27 26 30 26 25 24 23 24 24 26
9-Arni & Haraldur 38 37 39 34 34 33 32 29 28 27 27 27 27
65-Kári & Rúnar 32 39 34 31 31 34 31 32 31 29 28 31 28
33-Gudni & Thorvaldur 37 28 25 24 21 23 20 21 22 28 30 29 29
40-Pétur & Vidar 28 25 28 35 32 31 30 31 29 31 31 30 30
61-Gunnar & Birgir 30 35 40 36 36 36 34 33 33 33 32 32 31
13-Heimir & Jeroen 44 26 26 22 25 25 33 30 32 30 29 28
5-Karl & Stephen 16 18 21 25 28 27 29 28 30 32 33 33
37-Björgvin & Jóhann 45 40 44 43 41 39 37 36 35 34 34 34
32-Olafur & Bjarni 23 27 41 40 37 38 36 35 34 35 35 35
22-Aron & Hrafnkell 22 16 23 21 22 22 25 40 40 39 37 36
64-Ómar & Magnús 43 46 43 41 40 40 38 37 37 37 36 37
29-Thröstur & Skúli 47 41 36 32 35 35 35 34 36 36 38 38
666-Sean & Thórir 25 45 42 37 43 42 39 38 38 38 39 39
30-Agúst & Gísli 49 47 45 45 44 44 41 41 41 41 40 40
26-Thorgeir 31 30 30 42 39 37 40 39 39 40 41 41
51-Sigurdur & Gudmundur 50 49 47 46 46 46 43 42 42 42 42
24-Jakob & Ásmundur 35 54 51 50 49 49 46 45 44 44 43
38-Fridrik & Sigurdur 48 48 46 47 47 47 44 43 43 43 44
16-Heidar 39 36 37 38 38 45 42 44 45 45 45
49-Hallgrímur & Kjartan 54 50 49 51 51 50 48 47 46 46 46
52-Kjartan & Kjartan 52 53 52 52 52 52 49 48 47 47 47
54-Benedikt 41 43 38 44 42 41 50 49 49 48
47-Gunnar & Adalsteinn 46 44 48 48 48 48 47 46 48 49
27-Hlynur Axelsson 42 38 35 39 45 43 45 50 50 50
28-Björn & Kristinn 40 42 54 49 50 51 51 51 51 51
41-Helgi & Eyjólfur 53 52 53 53 53 53 52 52 52 52
53-Mikael & Guðmundur 34 32 29 28 27 28 53
42-Ríkhard 51 51 50 54 54
62-Jerry 55 55 55
10-Kolbeinn & Björgvin
12-Jóhannes & Valdimar
18-Gudmundur
25-Stefán & Axel
43-Sigurdur & Skarphedinn
44-Steinn & Ragnar
56-Björn & Birgir
58-Thórdur & Snæbjörn

Klaustur 2002 – Úrslit

Overall úrslit
Sæti Stig Rásnr og nafn Tími Flokkur Hjól
Eknir hringir: 16
1 100
2-Einar & Helgi
369:30.68 KTM & KTM
2 85
17-Reynir & Thorvardur
372:06.94
+2:36.26
Honda & Honda
3 75
39-Sölvi & Viggó
372:46.98
+3:16.30
TM & TM
Eknir hringir: 15
4 67
35-Steini & Ragnar
369:21.78 Kawasaki & Kawasaki
5 60
6-Gunnlaugur & Gunnar
374:12.99
+4:51.21
Yamaha & Yamaha
6 54
7-Magnús & Steingrímur
380:14.18
+10:52.40
Honda & Honda
7 49
20-Gunnar & Jón
380:20.00
+10:58.22
KTM & KTM
8 45
21-Stefán & Vignir
382:25.40
+13:03.62
KTM & KTM
Eknir hringir: 14
9 42
60-Magnús & Ishmael
359:09.03 Suzuki & Suzuki
10 41
34-Grétar & Kristján
369:45.83
+10:36.80
KTM & Kawasaki
11 40
8-Thorvaldur & Jóhann
370:35.71
+11:26.68
Honda & Honda
12 39
1-Haraldur & Októ
374:43.64
+15:34.61
KTM & KTM
13 38
45-Benóny & Sævar
376:55.30
+17:46.27
Kawasaki & KTM
14 37
14-Thóroddur & Egill
378:10.00
+19:00.97
KTM & KTM
15 36
59-Thór & Bergmundur
378:31.14
+19:22.11
Suzuki & Suzuki
16 35
15-Jón & Gunnlaugur
379:15.96
+20:06.93
Yamaha & Yamaha
17 34
31-Ríkaharður & Svanur
379:54.85
+20:45.82
Yamaha & Honda
18 33
4-Haukur
382:45.56
+23:36.53
Yamaha
19 32
36-Thorsteinn & Ingvar
383:46.36
+24:37.33
Honda & Kawasaki
Eknir hringir: 13
20 31
3-Ingvar & Gudjón
363:12.62 KTM & Husaberg
21 30
19-Jóhann & Snorri
363:37.28
+0:24.66
KTM & KTM
22 29
48-Finnur & Helgi
363:59.42
+0:46.80
Honda & KTM
23 28
11-Gísli & Birkir
364:49.35
+1:36.73
Honda & Honda
24 27
55-Kári & Ágúst
370:08.90
+6:56.28
TM & Honda
25 26
50-Sigvaldi & Ivar
375:07.97
+11:55.35
Kawasaki & Husqvarna
26 25
57-Valdimar & Karl
375:20.99
+12:08.37
KTM & Kawasaki
27 24
9-Arni & Haraldur
376:29.54
+13:16.92
Kawasaki & Husqvarna
28 23
65-Kári & Rúnar
378:25.65
+15:13.03
29 22
33-Gudni & Thorvaldur
379:08.60
+15:55.98
Kawasaki & Husqvarna
30 21
40-Pétur & Vidar
382:40.56
+19:27.94
KTM & KTM
31 20
61-Gunnar & Birgir
384:43.65
+21:31.03
Yamaha
Eknir hringir: 12
32 19
13-Heimir & Jeroen
348:44.97 Husaberg & Husaberg
33 18
5-Karl & Stephen
358:49.31
+10:04.34
KTM & KTM
34 17
37-Björgvin & Jóhann
359:57.03
+11:12.06
TM & TM
35 16
32-Olafur & Bjarni
364:21.99
+15:37.02
Husqvarna & KTM
36 15
22-Aron & Hrafnkell
365:26.15
+16:41.18
GasGas & Suzuki
37 14
64-Ómar & Magnús
368:27.51
+19:42.54
38 13
29-Thröstur & Skúli
369:15.41
+20:30.44
KTM & KTM
39 12
666-Sean & Thórir
372:51.26
+24:06.29
Honda & Honda
40 11
30-Agúst & Gísli
380:26.82
+31:41.85
Honda & KTM
41 10
26-Thorgeir
383:39.22
+34:54.25
Kawasaki
Eknir hringir: 11
42 9
51-Sigurdur & Gudmundur
360:09.67 Yamaha & Kawasaki
43 8
24-Jakob & Ásmundur
361:22.17
+1:12.50
KTM & Suzuki
44 7
38-Fridrik & Sigurdur
361:51.66
+1:41.99
Yamaha & Suzuki
45 6
16-Heidar
368:17.08
+8:07.41
Honda
46 5
49-Hallgrímur & Kjartan
377:23.20
+17:13.53
KTM & KTM
47 4
52-Kjartan & Kjartan
378:46.58
+18:36.91
Husaberg & KTM
Eknir hringir: 10
48 3
54-Benedikt
349:23.14 Kawasaki
49 2
47-Gunnar & Adalsteinn
352:21.59
+2:58.45
Honda & Honda
50 1
27-Hlynur Axelsson
358:26.90
+9:03.76
51 1
28-Björn & Kristinn
361:15.08
+11:51.94
Suzuki & Suzuki
52 1
41-Helgi & Eyjólfur
373:42.56
+24:19.42
Suzuki & KTM
Eknir hringir: 7
53 0
53-Mikael & Guðmundur
322:52.22 Kawasaki & Yamaha
Eknir hringir: 5
54 0
42-Ríkhard
238:36.44 Yamaha
Eknir hringir: 3
55 0
62-Jerry
318:38.52 Suzuki

janúar 2002

24.01.02 …að Árni crossbelgur hafi sést á Leirtjörn í gær við æfingar.

…að Team Suzuki skundi á Bergþórshvol einu sinni í viku og stundi æfingar undir handleiðslu „Heimsmeistarans“ í reiðhöllinni þar.

…að Njáll á Bergþórshvoli og Gunnar á Hlíðarenda vilji líka keyra mótorhjól.

…að Gunnar þurfi ekki hjól til þess að stökkva hæð sína í loft upp.

…að þór „Thunder“ sé að smíða palla til þess að komast jafn hátt og Gunnar.

23.01.02 …að á beygjubrautinni á Stokkseyri hafi Einar Púki gjörsamlega grillaði alla viðstadda í tveim race-um með starti og tilheyrandi.

…að eftir grillið var Viggó Viggósson orðinn „well done“.

…að Einar Púki lofar góðu fyrir sumarið.

22.01.02 ……að eftir að fundi stjórnar hafi lokið kl:18:30 hafi Bakkus mætt í heimsókn.

… að Maggi hafi verið með ferðadiskóið með.

…að diskó ljósakúlan hafi einnig verið með.

…að verið sé að vinna að undirbúningi á Off-Road Challenge 6 tíma keppni.

…að Húsvíkingar tali bara um Super-Moto þessa dagana.

22.01.02 …að búið sé að samþykkja snjócrossbraut í Skálafelli.  Það vanti bara snjó.

…að ein besta beyjuæfingabraut landsins er á Stokkseyri.

…að Yamaha Haukur sé búinn að ættleiða Gunna Yamaha Hauksson.

…að hugsanlega sé búið að finna einn í stjórn VÍK og jafnvel nýjan gjaldkera.

…að spennan fyrir næsta sumar sé orðin hrikaleg.

14.01.02 …að JHM sport, Jón Magg sé búinn að samningsbinda Viggó Viggósson og Árna Stefánsson.  Munu þeir keppa á TM í sumar.

14.01.02 …að Bílabúð Benna hafi boðið Viggó samning sem segir sitt um hvað þeir ætla að taka þetta með mikilli alvöru.

10.01.02 …að keppnislið J.H.M sport sé að verða ofurteam.

…að Árna crossbelg dreymi blauta drauma um TM.

…að Viggó sé líka að dreyma.

…að draumar verða stundum að veruleika…

04.01.02 …að Arnór Yamaha Hauksson datt er hann var að hlaupa.  Lenti á glerbroti og fékk tvo djúpa skurði.  Í ljós kom að hann sleit taug og 2-3 sinar og er hann í vandræðum með að hreyfa baugfingur.  Hann fullyrðir að hann hafi ekki verið að herma eftir Suzuki Þór.

04.01.02 …að Þór Thunder sé búinn að sækja um inngöngu í „Team Lucky“.

…að Lucky sjálfur hafi einnig látið framkvæma á sér framhandleggsaðgerð.

…að hann hafi látið fagmenn sjá um verkið í stað þess að framkvæma hana sjálfur.

03.01.02 …að liðstjóri team Suzuki hafi ákveðið að skella sér í upphandleggsaðgerð til að losna við svokallað armpump, einn hængur var þó á, hann ákvað að framkvæma aðgerðina sjálfur og það með borvél (sennilega upptjúnnuð Suzuki borvél).  Ekki tókst aðgerðin alveg eins og ætlað var og nú liggur Thunderinn vafinn í sárabindi og bíður bata.
Better luck next time.
Bata kveðjur frá okkur hinum

Bolalada