Rétt skal vera rétt

Vegna fréttar hér fyrr þá sendir Haukur Þorsteinsson okkur leiðréttingu sem hljóðar eftirfarandi.  „Þetta er hárrétt varðandi það að ég kláraði ekki eitt moto, en það var moto nr. 2 þegar kúplingskarfan í mótornum brotnaði. Kveðja Haukur“.  Haukur er einn af örfáum sem komu nýjir inn í enduro og motocross keppnirnar í fyrra og hefur stimplað sig inn með glæsibrag á listann yfir bestu ökumenn.

Úrslitin komin

Úrslitin hafa verið birt frá motocross keppninni í Ólafsvík. Vegna bilunar í tímatökubúnaði liggja engar upplýsingar um millitíma fyrir.

 

19

Maí.  Motocross – Bikarmót í Ólafsvík.

Bilun varð í tímatökubúnaði og því ekki hægt að
miðla neinum millitímum né öðrum upplýsingum en þeim sem birtast
hér fyrir neðan.

 

 Úrslit
í A flokk

Sæti

Rásnr.

Keppandi Moto 1 Moto 2 Moto 3 Samtals
1 1 Viggó Viggósson 20 20 20 60
2 5 Ragnar Ingi Stefánsson 17 17 17 51
3 3 Reynir Jónsson 15 15 15 45
4 15 Valdimar Þórðason 13 10 13 36
5 6 Steingrímur Leifsson 9 9 11 29
6 17 Haukur Þorsteinsson 8 11 10 29
7 4 Helgi Valur Georgsson 7 13 5 25
8 34 Arni Stefánsson 5 8 9 22
9 9 Þorsteinn Marel 3 7 8 18
10 22 Ingvar Hafbergsson 2 5 7 14
11 19 Egill Valsson 4 4 6 14
12 7 Guðmundur Sigurðsson 10 1 1 12
13 41 Michael B. David 6 6 0 12
14 23 Jóhann Ögri Elvarsson 11 1 0 12
15 56 Bjarni Bærings 1 3 3 7
16 59 Svanur Tryggvason 1 1 4 6
17 147 Jón Haukur Stefánsson 1 2 1 4
18 91 Elmar Eggertsson 1 0 2 3
19 21 Þorsteinn B. Bjarnarson 1 1 1 3

 

 Úrslit
í B flokk

Sæti

Rásnr.

Keppandi Moto 1 Moto 2 samtals
1 49 Gunnar Sölvason 17 20 37
2 107 Þorsteinn Bárðason 20 17 37
3 127 Magnús Ragnar Magnússon 15 11 26
4 25 Magnús Þór Sveinsson 11 15 26
5 123 Haukur B. Þorvaldsson 7 13 20
6 115 Ismael David 10 10 20
7 92 Björgvin Sveinn Stefánsson 8 10 18
8 154 Helgi Reynir Árnason 9 9 18
9 81 Þóroddur Þóroddsson 13 1 14
10 93 Steinn Hlíðar Jónsson 5 7 12
11 72 Steindór Hlöðversson 2 8 11
12 36 Þór Þorsteinsson 4 6 10
13 76 Pétur Smárason 3 5 8
14 82 Finnur Aðalbjörnsson 6 2 8
15 180 Ríkharð Ingi Jóhannsson 1 4 5
16 131 Jón Ómar Sveinbjörnsson 1 3 4
17 77 Bergmundur Elvarsson 0 1 2
18 132 Tryggvi Þór Aðalsteinsson 1 0 1

 

 

Einhver vitleysa í úrslitunum

Nokkur símtöl hafa borist með ábendingum um að úrslit frá Ólafsvík séu röng.  Bent hefur verið á að Haukur Þorsteinsson hafi ekki lokið við 3 moto og Ishmael David fékk 10 stig úr 2 moto í B flokk en tók ekki þátt í því moto.  Umsjónarmaður vefsíðunnar mun ekki breyta niðurstöðunum fyrr en formleg leiðrétting berst frá keppnishöldurum.  Er hennar nú beðið.

MOtocross í Ólafsvík

Úrslit á efstu mönnum í hvorum flokki í motocrossinu á Ólafsvík liggja fyrir.  Restin kemur vonandi seinni partinn í dag, vonandi… þar sem að tímatökubúnaðurinn klikkaði í byrjun og það þarf að handreikna út fyrsta mótó í A-flokk og allan B-flokkinn.

A-flokkur
1. Viggó Viggósson 60
2. Ragnar Ingi Stefánsson 51
3. Reynir Jónsson

B-flokkur
1. Gunnar Sölvason 37
2. Þorsteinn Bárðarson
3. Magnús Ragnar Magnússon

Hvað gerðist í Ólafsvík?

Allt efni er birt við fyrsta tækifæri hér á vefnum.  Litlar sem engar fréttir / „heyrst hefur“ hafa borist síðunni til birtingar að undanskildum Þorsteini Marel frá Vélhjól og Sleðum.  Sendið því inn allar þær upplýsingar sem þið hafið svo aðrir fái notið.  Núna.  Fréttirnar birtast ekki að sjálfu sér, sérstaklega ef umsjónarmaður síðunnar var ekki á staðnum.

Moto Mos

Moto Mos er nýtt félag hjólamanna í Mosfellsbæ.  Eru allir hvattir til að skrá sig í félagið (engin félagsgjöld) til að pressa á bæjarstjórnina að úthluta þeim svæði undir crossbraut.  Hafið samband við biker@simnet.is eða hringið í Steina Tótu (Vélhjól og sleða), og látið hann skrá ykkur.

Bolalada