Úrslit frá Akureyri

Svíinn Niklas Granström kom sá og sigraði í 3.umferð íslandsmótsins í motocross sem haldin var á Akureyri á laugardag. Aron Ómarsson varð fyrstur Íslendinganna í MX1 flokknum og var hann að ná sínum besta árangri hingað til. Í MX2 flokknum sigraði Gunnlaugur Karlsson, í MX-B sigraði Steinn Hlíðar Jónsson, í 85 flokki sigraði heimamaðurinn Bjarki Sigurðsson, í 85 kvennaflokki sigraði Bryndís Einarsdóttir, í opnum kvennaflokki sigraði Karen Arnardóttir og í MX-unglingaflokki sigraði Sölvi B. Sveinsson.
Keppnin var í alla staði hin skemmtilegasta, aðstaðan góð og spennan gríðarleg í flestum flokkum.


MX unglingaflokkur

  1. Sölvi Borgar Sveinsson  72
  2. Baldvin Þór Gunnarsson  58
  3. Helgi Már Hrafnkelsson  55
  4. Kristófer Finnsson  51
  5. Heiðar Grétarsson  50

85 Flokkur

  1. Bjarki Sigurðsson  47
  2. Eyþór Reynisson  47
  3. Jon Bjarni Einarsson  40
  4. Guðmundur K Nikulásson  34
  5. Kjartan Gunnarsson  34

85 kvennaflokkur

  1. Bryndís Einarsdóttir  50
  2. Signý Stefánsdóttir  44
  3. María Guðmundsdóttir  38
  4. Margrét Mjöll Sverrisdóttir  38
  5. Guðfinna Gróa Pétursdóttir  32

Opinn kvennaflokkur

  1. Karen Arnardóttir  50
  2. Margrét Erla Júlíusdóttir  40
  3. Sandra Júlíusdóttir  40
  4. Anita Hauksdóttir  38
  5. Guðný Ósk Gottliebsdóttir 34

MX-B flokkur

  1. Steinn Hlíðar Jónsson  50
  2. Atli Már Guðnason  44
  3. Benedikt Helgason  35
  4. Ingvar Birkir Einarsson  35
  5. Pétur Ingiberg Smárason  34

MX 1

  1. Niklas Granström
  2. Aron Ómarsson 
  3. Einar Sverrir Sigurðarson 
  4. Valdimar Þórðarson
  5. Gunnlaugur Karlsson
  6. Ragnar Ingi Stefánsson

MX2

  1. Gunnlaugur Karlsson  56
  2. Gylfi Freyr Guðmundsson  39
  3. Hjálmar Jónsson  31
  4. Guðmundur Þórir Sigurðsson  26
  5. Brynjar Þór Gunnarsson  22

Staðan í Íslandsmótinu má sjá hér

Skildu eftir svar