SVÆÐIÐ
Vélhjólaíþróttaklúbburinn hefur aðstöðu sína í Bolaöldum í Ölfusi sunnan við litlu kaffistofuna.
Yfirráðasvæði félagsins er 650ha. og á því svæði er starfrækt félagsheimili, tímatökuturn, vélageymsla ásamt barna og byrjenda brautum er þar einnig að finna tvær mótorkrossbrautir, tæknibraut ásamt ríflega 100km slóðaneti fyrir þolakstur.

BRAUTIRNAR OKKAR
Hér fyrir neðan finnur þú yfirlit yfir brautir og aðstöðuna sem við höfum uppá að bjóða, smelltu á viðeignadi mynd til að afla þér frekari upplýsinga.

BOLAALDA MX BRAUT
Fyrsta mótorkrossbrautin sem var byggð á svæðinu.
Gerð brautarinnar hófst 2005 og hefur verið þróun síðan og hefur tekið töluverðum breytingum. Lengdin á brautinni er um 1800 metrar 6 metrar að breidd og inniheldur 17 hindranir. Brautin samanstendur af sand blandaðri mold og er að yfirlagi miðlungs til hörð. Hingað til hefur hún verið okkar braut þegar það kemur að Íslandsmótum. Brautin er í tæknilegri kantinum og er það stefna félagsins að halda henni þannig og stækka pallana.

BOLAALDA 2 MX BRAUT
Önnur mótorkrossbraut sem var gerð á svæðinu.
Gerð brautarinnar hófst á haustmánuðum 2015 og hefur verið í þróun og uppbyggingu síðan þá. Brautin saman stendur af mold og leir og eru rúmir 1800 metrar að lengd og inniheldur 15 hindranir sem eru enn í uppbyggingu. Til stendur að koma henni í keppnishæft ástand.

BARNA OG UNGLINGA BRAUTR
Frábært byrjenda svæði
Barnabrautin okkar eru tæpir 800 metrar að lengd og inniheldur einfaldar og léttar hindranir fyrir yngri kynslóðirnar. Einnig flatur er þarna að vinna 360 metra byrjendahringur við hilð hanns er svo flatt 3000 fermetra beygju æfingar svæði.

ENDURO SLÓÐAR
Eitt besta ernduro svæði Íslands
Enduro slóðarnir eru einstaklega fjölbreyttir og er auðvet að setja saman einstaklega skemmtilega hringi til að taka æfingar í. Neðrasvæðið sem er nær námunni er gott fyrir þá sem eru að byrja í sportinu sem og Jósepsdalurinn. Bruggdalurinn og slóðarnir fyrir aftan Blákoll geta verið krefjandi og gæti það því verið æskilegt fyrir óvana að vera með vönum í för vilji fólk fara þangað. Þetta eru ótal kílómetrar afslóðum sem hafa mismunandi erfiðleikastig en alltaf eitthvað fyrir alla.

TÆKNIBRAUT ÞOLAKSTURS
Sér afgirt svæði fyrir tækniæfingar
Enduro X brautarsvæðið eru í þróun en þó nokkuð er komið upp af hindrunum fyrir þá sem vilja byggja upp hæfni fyrir mjög krefjandi akstur og þá sem vilja skara framm úr í Víkingar Bolaalda.
MANNVIRKIN OG TÆKIN OKKAR
Hér fyrir neðan finnur þú yfirlit yfir mannvirkin og tækin sem við höfum uppá að bjóða, smelltu á viðeignadi mynd til að afla þér frekari upplýsinga.

FÉLAGS HÚS
Húsið okkar er xx fm og þar er helsta þónusta sem þörf er á
Hér finnur þú salerni og sjoppu sem er opinn á Æfingar og keppnis dögum......

TÍMATÖKU TURN
Upplýsingar.....
Upplýsingar.....

ÞVOTTARSTÖÐ OG VÉLARGEYMSLA
Á svæðinu okkar er þvottarplan sem félagsmenn geta nýtt til að þrífa hjólin sín.
upplýsingar......

GEYMSLU GÁMUR
Notaður undir ýmis áhöld, stykur fána osf.
Upplýsingar.....

TRAKTORINN
Upplýsingar...
Upplýsingar...

FJÓRHJÓL
Upplýsingar.....
Upplýsingar.....